Morgunblaðið - 15.03.1979, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979
í DAG er fimmtudagur 15.
marz, sem er 74. dagur ársins
1979. Árdegisflóð í Reykjavík
er kl. 07.20 — STÓR-
STREYMI með 4,10 m flóð-
hæð. Sólarupprás í Reykjavík
er kl. 07.48 og sólarlag kl.
19.27. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.37. (íslands-
almanakiö).
Sömuleiðis verið pér hin-
ir yngri, öldungunum
undirgefnir, og skrýðist
lítillætinu hver gegn öðr-
um, pvi að Guð stendur
gegn dramblátum, en
auömjúkum veitir hann
náð. (1. Pét. 5,5).
| KROS5GATA
1 2 3 4 ■ ■: 6 7 8
LJio
" Nd
1
LÁRÉTT: — 1 snerta á, 5 skyld-
ir, 6 um megn, 9 siður, 10 sjór,
11 kusk, 12 bókstafur, 13 stétt,
15 reykja, 17 trassana.
LÓÐRETT: — 1 linnulaus, 2
algáður, 3 svelgur, 4 árbók, 7
veit margt, 8 hár, 12 eimyrja. 14
fiskilína, 16 ending.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT: - 1 hollan, 5 ók, 6
fagnar, 9 lak, 10 dró, 11 U.H., 13
pára, 15 naut, 17 kraft.
LÓÐRÉTT: - 1 hófadyn, 2 oka,
3 lína. 4 nýr, 7 glópur, 8 akur, 12
haft, 14 áta, 16 ak.
ARIMAD NEILLA
|l-MÉI IIFt |
í FYRRINÓTT var nætúr
frostið mest austur á Þing-
völlum og norður á Staðar-
hóli, 18 stig. — Þá fór það
niður í 10 stig hér í
bænum. Úrkoma var á
nokkrum stöðum um
nóttina en hvergi var hún
mælanleg. Á þriðjudaginn
skein sólin hér í Reykjavík
í 10,20 klst.
FÆREYINGAKVÖLD
verður í Færeyska sjómanna-
heimilinu við Skúlagötu í
kvöld kl. 20.30.
LÁSI KOKKUR hf. heitir
hlutafélag, sem stofnað hefur
verið hér í Reykjavík, sam-
kvæmt tilk. í nýju Lögbirt-
ingablaði. — Hlutafélag
þetta er stofnað í þeim til-
gangi að framleiða og selja
fullunna matvöru til
smásöluverzlana. Formaður
stjórnar þessa hlutafélags er
Egill Jón Sigurðsson, Borgar-
holtsbraut 16 í Kópavogi.
Hlutafé félagsins er tvær
milljónir kr.
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra
heldur fund að Háaleitis-
braut 13 í kvöld 20.30.
LANGHOLTSSÖFNUÐUR:
Spiluð verður spilavist í
kvöld kl. 9 í safnaðar-
heimilinu.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD lagði
Rangá af stað frá Reykja-
víkurhöfn áleiðis til útlanda.
Þá fór togarinn Ingólfur
Arnarson aftur til veiða. í
gærmorgun kom Álafoss að
utan og Háifoss var væntan-
legur að utan í gær.
Skaftafell og Mælifell fóru á
ströndina. Þá voru væntanleg
frá útlöndum í gærkvöldi,
Bakkafoss og Laxá og úr
strandferð Hekla og Esja.
Tvö leiguskip erlend, dönsk
bæði, komu í gær og eru á
vegum Hafskips.
NÍRÆÐUR er í dag, 15.
marz, Eyjólfur Jónasson, Sól-
heimum, Laxárdal í Dala-
sýslu.
75 ÁRA er í dag, 15. marz,
Jón Danielsson, Garðbæ í
Grindavík. Hann er borinn og
barnfæddur Grindvíkingur.
Forstjóri Hraðfrystihúss
Þórkötlustaða hf. var Jón frá
stofnun þess árið 1946 til
ársins 1975. — Kona hans er
Sigríður Loftsdóttir frá
Neðra-Seli í Landssveit. Eiga
þau fjögur börn.
| iviessuiÁ
NESKIRKJA: Föstumessa í
kvöld kl. 20.30. Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Föstumessa í kvöld
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu
áð Keilufelli 1. Séra Hreinn
Hjartarson.
’SStí
—--------------------------------rsA ^GrhA O m SD--------
Þau eru svo dásamleg þessi framsóknarefni. — Teygjuþolið er ótrúlegt
(/F—
KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í
Reykjavík, dagana 9. marz til 15. marz, að báðum dogum
meðtöldum, verður sem hér segir: í INGÓLFSAPÓTEKI.
En auk þess verður LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22
alla daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEIIJl LANDSPÍTALANS alla virka daita kl.
20—21 og á laugardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudiigum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
iyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum o’g
helgidögum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöliinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
0RÐ DAGSINS
Reykjav(k sími 10000. -
Akureyri sími 96-21840.
_ ■■'■■xn.HEIMSÓKNARTÍMAR. Lai
SJUKRAHUS spítalinn. Alla daKa kl. 15
ki. 16 og kl. 19 til ki 19.30. - FÆÐINGARDEILDI
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20
BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 a
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALIN
Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30.
laugardögum og sunnudögumi ki. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14
til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eítir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidiiKum. — VÍFILSSTADIR. Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
- LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínhúsinu
SOFN við Hverfisgötu.' Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—12. Út*
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar
daga kl. 10—12.
WtÍÐMINJASAFNIÐ opið þriöjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýningin:
Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tíma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21,
laugard. ki. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud. —föstud. ki. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opið tii
almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl.
13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimiiinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
14- 17.
LISTASAFN Einars Jónssonar Unitbjörgum: Opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ ei opið alla virka daga kl.
13-19.
r
KJARVALSSTAÐIR. SýninK á verkum Jáh. Kjarvals
opin alla virka daKa nema mánudaKa kl. 16—22. Um
helKar kl. 14-22.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriftjud..
fimmtud. og lauKard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opift sunnu-
daKa. þriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16.
SÆDÝUASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK
til íöstudaKs írá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaKa og föstudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
SÍKtún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa ok lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaK -
lauKardaK ki. 14—16, sunnudaKa 15—17 þegar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnlr virka daKa kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þð lokuð milli kl. 13—15.45.) LauKar-
daKa kl. 7.20-17.30. SunnudaKa kl. 8-13.30. Kvenna-
tfmar (Sundhöllinni á (immtudaKskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið ( VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt
milll kvenna ok karla. — Uppl. (síma 15004.
Oll nmiÍPT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DiLANAVAKT Htofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegÍK tii kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi horgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem
borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
ÁRIÐ 1928 drukknuðu hér við
land 43 menn. — 15 menn fórust
með togaranum Jóni forseta er
hann strandaði. Einn vélbátur
fórst með 6 mönnum og tveir
árahátar, annar með 4 mönnum
en hinn með tveimur. Sjö menn
féliu fyrir borð á vélbátum. Þrír menn drukknuðu af
togurum, féll einn þeirra fyrir borð, en hina tóku brotsjóir
með sér. Þrjár konur drukknuðu af árabátum. Við
hryggjur drukknuðu þrjár manncskjur.. ,M
----------------------------
GENGISSKRÁNING
NR. 50 - 14. marz 1979
Eining Kl. 13.00 Kaup Saia
1 Bandaríkjadollar 324,80 325,60
1 Sterlingspund 662,80 664,40*
1 Kanadadoliar 277,35 278,05
100 Danskar krónur 6251,60 6266,90*
100 Norskar krónur 6367,40 6383,10*
100 Sssnskar krónur 7431,65 7449,95*
100 Finnsk mörk 8169,00 8189,10*
100 Franskir frankar 7584,80 7803,50*
100 Belg. frankar 1102,50 1105,20*
100 Svissn. frankar 19347,10 19394^0*
100 Gyllini 16176,10 16215,90*
100 V.-Þýzk mörk 17451,10 17494,10*
100 Lfrur 38,40 38,50
100 Austurr. Sch. 238030 238630*
100 Escudos 678,10 67930*
100 Pesetar 470,10 47130
100 Yen 156,08 15636*
‘Breyting frá síðuatu skráningu.
V__________________I— ----------------------------/
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
-------------- ; - >.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. marz 1979
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 35738 358,16
1 Sterlingspund 729,08 73034*
1 Kanadadollar 305,09 30536
100 Danskarkrónur 6876,76 6893,59*
100 Norskar krónur 7004,14 702131*
100 Sssnskar krónur 817432 8194,95*
100 Finnsk mörk 8985,90 9008,01*
100 Franskir frankar 834336 836335*
100 Balg. franksr 1212,75 1215,72*
100 Svissn. franksr 2131131 2133438*
100 Gyllini 17793,71 1783739*
100 V.-Þýzk mörk 1919631 19243,51*
100 Lfrur 4234 42,35
100 Austurr. Sch. 261834 262432*
100 Escudos 745,91 747,78*
100 Pasatar 517,11 51832
100 Yan 171,69 172,11*
#Brsyting frá síöustu skréningu.
......................... ................. ■ /