Morgunblaðið - 15.03.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979
7
Sprengja viö
samninga-
boröiö
Vinstri stjórnin
1971—1974 tók viö u.p.b.
10% ársveröbólgu, sem
henni tókst aö fimmfalda
á stuttri starfsævi, sem
ekki entist heilt kjörtíma-
bil, fremur en starfsævi
annarra slíkra.
Stjórn Geirs Hallgríms-
sonar tók viö 54% verð-
bólgu, sem henni tókst
aö koma niður í u.p.b.
27% um mitt ár 1977, en á
síöari hluta bess árs
hrukku mál verulega aft-
ur á bak m.a. vegna
óraunhæfra kjarasamn-
inga.
í nýútkominni bók
Baldurs Guölaugssonar,
„Hvernig kaupin gerast á
eyrinni", sem er lýsing á
pví, hvernig umhorfs er á
sviöi kjaramála hérlend-
is, gerir hann m.a. grein
fyrir orsökum pess, að pá
seig aftur á ógæfuhliö í
veröpenslu hér á landi.
Hann minnir m.a. á, að í
eldhúsdagsumræðum
um mánaðamót
apríl—maí 1977 hafi Ólaf-
ur Jóhannesson, páv.
dómsmálaráðherra, lýst
pví yfir, aö hann væri
fylgjandi kröfu ASÍ um
tilteknar kaupkröfur
varöandi lágmarkslaun,
sem ná yröi fram meö
breyttri tekjuskiptingu.
„Ekki er minnsti vafi á
pví,“ segir Baldur, „að
pessi ummæli Ólafs
Jóhannessonar höföu af-
ar óheppileg áhrif á fram-
hald samningsumræön-
anna." „Þau vóru
sprengja viö samninga-
boröiö."
Hnýttu verka-
lýös-
hreyfinguna
fasta
Orðrétt segir í bókinni:
„Þau (p.e. ummæli Ólafs)
stuöluöu aö pví að binda
verkalýöshreyfinguna
fasta viö sínar ítrustu
kröfur, pví erfitt var aö
slá af eftir að annar aöal-
forystumaöur ríkisstjórn-
arinnar haföi tekið svo
afdráttarlaust undir kröf-
urnar. Aftur á móti gekk
dæmi Ólafs engan veginn
upp, eins og fulltrúar VSÍ
bentu kurteislega á í
minnispunktum, sem
peir lögðu fram á fundi
meö ríkisstjórninni 3.
maí. Ólafur haföi taliö aö
heildarkauphækkun yröi
að takmarkast viö pau
5% sem spáö var aö
pjóöartekjur ykjust um,
pótt hann lýsti sig fylgj-
andi kröfu ASÍ um eitt
hundrað púsund króna
lágmarkslaun (miöað viö
páv. verölag). En paö
samsvaraöi 50—60%
hækkun flestra algeng-
ustu kauptaxta innan
ASÍ. Vinnuveitendur
reiknuöu út, aö jafnvel
pótt peir, sem vóru undir
umræddu lágmarks-
kaupi, hækkuöu upp í
paö, en aðrir ekkert,
myndi heildarlauna-
kostnaður aukast um ca.
18.5% miöaö viö dag-
vinnu, og ca. 26% miöað
viö dagvinnu og eftir-
vinnu. Hvernig sem á
pessar tölur var litiö vóru
pær hærri en 5%l Og
hverjum gat dottið í hug,
að unnt yröi aö takmarka
Baldur Guðlaugsson
kauphækkanir viö pá
eina, sem væru undir
lágmarkskaupinu?“
Allt er þegar
þrennt er
Fyrsta vinstri stjórnin í
sögu íslenzka lýöveldis-
ins var mynduð áriö 1956.
Þing Alpýðusambands
íslands batt enda á tilvist
hennar 1958, eftir aöeins
2ja ára setu, og spurning
er, hvort sagan endurtaki
sig nú. Hin önnur vinstri
stjórnin, 1971—1974, liföi
í prjú ár, en sprakk pá á
sama limminu, innbyrðis
sundrungu. Einar
Ágústsson, varaform.
Framsóknarfl., sagði í
morgunútvarpi í gær um
hina priðju: Ég hefi ekki
vitað paö undanfarnar
vikur, jafnvel mánuöi,
hvort sú ríkisstjórn, sem
sat að morgni dags, liföi
komandi kvöld. Þetta er
raunsönn lýsing á sam-
starfshæfni vinstri flokka
á islandil —
ÓTELJANDI MOGULEIKAR
ELDHÚSA
Stöðluðu Fifu eldhússkáparnir gefa þér möguleika á að skapa þitt eigið
eldhús, eins og þú vilt hafa það.
Falleg, vönduð, íslensk framleiðsla sem gerir eldhúsið heimilislegra -
og ekki skemmir verðið.
Komið skoðið, kynnist okkar hagstæða verði.
Fífa er f undin lausn
Auðbrekku 53, Kópavogi. Sími 43820
Sa mest
seldi
áreftirár
Polar
Einholti 6. Sími 18401.
WIPP EXPRESS
f allan
handþvott
Enn eitt úrvalsefniö frá Henkel. ®
Freyðandi þvottaefni í allan handþvott.
Þægilegt, handhægt, fer vel með hendurnar.
F»st í næstu búð.
Mæðraplattinn 1979
er kominn.
Sendum í póstkröfu.
Postulíns- og krlstalsdeildin >
Verið veikomin til að líta við
Lítlö vlð i verslun okkar. Gjafaúrvallö hefur aldrei verið tallegra
RAMMAGERÐ1N
Hafnarstræti 19