Morgunblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979
Rauðalækur
Góö 4ra herb. íbúó ó jaröhæö. Stærö ca.
100 fm.
Fálkagata — sérhæð —
bakhús
4ra herb. íbúö ca 117 fm. í góöu
stelnhúsi. Á sama staö er einnig til sölu
lítiö steinhús meö snoturri 2ja herb. íbúó.
Norðurmýri
Glæsileg 4ra herb. ca. 100 fm. jaröhæö.
Fæst í skiptum fyrir rúmgóöa 2ja herb.
íbúö í Reykjavík, Kópavogi eöa
Hafnarfiröi.
Blönduhlíð —
sér íbúð
Góö 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur.
Sór hiti.
Kjarrhólmi
Glæsileg 4ra herb. íbúó á 2. hæö.
Þvottaherbergi og búr á hæöinni. Æskileg
makaskipti á góörí jaröhæö, aö svipaöri
stærö. Eign í sórflokki.
Kópavogur—
makaskipti
Hðfum mjöfl fjirsterkan kaupanda aö
150—200 fm. géöu ainbýflahúsl. Mðfluleg
makaskipti á ca. 210 fm. raöh. rúml. tilb.
u. tréverk á bezta staö í Köpavogl.
Sólvallagata
Mjög góö 3ja herb. ca. 70 fm. íbúö. Fæst (
skiptum fyrir stærri íbúö ca. 100 fm. á
svipuöum slóöum.
Sportvöruverzlun
Til söiu er mikiö auglýst og ört vaxandi
sporlvöruverzlun á góöum staö. Góöur
lager. Góö viðskiptasambönd. Uppl. aö-
eins á skrifstofunni. Alls ekki í síma.
Barnafataverzlun
Lítil rótgróin barnafataverzlun á góöum
staö í Reykjavík. Góöur lager getur fylgt.
Upplýsingar á skrifstofunni. alls ekki í
síma.
ÍBÚDA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími 12180
Sölustjóri. MaKnús Kjartansson.
iÁÍKm.i A^nar BierinK.
Ilermann llelKason.
Grettisgata
3ja herb. íbúð 80 ferm.
Asparfell
2ja herb. íbúö. Góö íbúö.
Hoitsgata
2ja herb. íbúð.
Laugarnesvegur
3ja herb. íbúö auk herb. í
kjallara. Skipti á minni íbúö í
nágrenninu.
Dalbraut
2ja herb. íbúö í skiptum fyrir
stærri íbúö í nágrenninu.
Dalsel
4ra herb. íbúð. Bilskýli.
Laugavegur
3ja herb. lítil íbúö.
Miðtún
2ja herb. íbúö f kjallara.
Samþykkt.
Hverageröi
150 fm einbýlishús, fokhelt úr
timbri.
Byggingarlóðir
Hafnarfiröi, Arnarnesi og
Mosfellssveit.
Sumarbústaður og land
viö Þingvallavatn, Hafravatn.
Vantar á söluskrá
2ja herb. íbúöir
3ja herb. íbúöir
4ra herb. íbúöir
5 herb. tbúöir
6 herb. íbúðir
Einbýlishús
Raöhús í Reykjavík og
stór-Reykjavíkursvæöinu. Góö-
ir kaupendur — og margir sem
vilja skipta.
HUSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
í smíðum í miðborginni
FEB R' 7 9
2ja og 3ja herb. íbúöir. Seljast tilbúnar undir tréverk
og málningu meö frágenginni sameign. Bílskýli getur
fylgt.
Teikningar á skrifstofunni.
Eignasalan.
Ingólfsstræti 8,
símar 19540, 19191.
Aðalfundur Framleiðslufélags rafvirkja, Samvirkis:
Skylt verði almennt að kaupa
íslenskar iðnaðarvörur
Á AÐALFUNDI sem
haldinn var 10. mars hjá
Framleiðslusamvinnu-
félagi rafvirkja, Samvirki,
voru eftirfarandi ályktanir
samþykktar:
„Aðalfundur Framleiðslusam-
vinnufélags rafv. — Samvirki —,
haldinn í Hamragörðum 10. marz
1979, skorar á Alþingi og ríkis-
stjórn og sérstaklega á iðnaðar-
ráðherra að beita sér fyrir
íslenskri innkaupastefnu, þannig
að skylt verði almennt að kaupa
íslenskar iðnaðarvörur jafnvel þó
þær séu allt að 30% dýrari heldur
en erlendar, ef gæði beggja eru
sambærileg."
FASTEIGNAVAL
Símar 22911 — 19255
Austurbær 2ja herb.
Vorum aö fá í sölu skemmtilega
jaróhæö um 70 fm. Mikið ný-
standsett, m.a. eldhúsinnrétt-
ing.
Jón Arason, lögmaöur
málflutnings- og fasteignasala.
Sölustjóri Kristinn Karlsson,
múraram., heimasími 33243.
„Aðalfundur Framleiðslusam-
vinnufélags rafv. — Samvirkis —,
haldinn í Hamragörðum 10. marz
1979, skorar á stjórn Landssam-
bands ísl. samvinnustarfsmanna
að beita sér fyrir því, að öll
aðildarfélög L.Í.S. fái fullan og
óskoraðan aðgang að pöntunar-
félagi samvinnumanna í Holta-
görðum. Fundurinn mótmælir öll-
um klíkuskap sem ekki á heima
meðal samvinnumanna. Að öðrum
kosti leggur fundurinn til að pönt-
unarfélagið verði lagt niður."
í skýrslu stjórnar á aðalfundin-
um kom það m.a. fram, að velta
féiagsins hafði aukist töluvert frá
fyrra ári en félagið tók þátt í
mörgum útboðum á árinu.
Garðastræti 45
Símar 22911 -19255
Vesturbær 2ja herb.
Vorum að fá í sölu snyrtilega
íbúö um 60 fm á 2. hæð. Verö
12.5 millj. Útb. 8.5 millj.
Jón Arason lögmaöur.
Tvíbýlishús óskast
Útb. 45 millj.
Höfum kaupanda aö tveimur íbúöum í sama húsi.
Æskileg stærö íbúöa, önnur ca. 120—150 ferm. hin
ca. 100 ferm. Helst tvíbýlishús, þó ekki skilyrði.
Æskilegir staöir vesturborgin, miöborgin, Hiíöar eöa
Teigar. Fleiri staöir koma þó fyllilega til greina. Útb. kr.
allt aö 45 millj. fyrir rétta eign.
Eignasalan,
Ingólfsstræti 8,
símar 19540, 19191.
Haukur Bjarnason hdl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS.
L0GM. J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
í Þríbýlishúsi í Vesturborginni
5 herb., stór og góö hæö um 130 ferm. Kjallaraherb. fylgir.
Sér hitaveita. Selst í skiptum fyrir rúmgóóa 3ja herb. íbúö
eöa 4ra herb. íbúö.
Glæsilegt endaraöhús
viö Hrauntungur í Kópavogi „Sigvaldahús". Hæö meö 5
herb. íbúö 125 ferm. og 50 ferm. sólsvalir. Á jaröhæö eru
herb. eöa lítil sér íbúö, stór bílskúr, útsýni. Skipti æskileg á
sérhæö eöa litlu einbýlishúsi.
Góð íbúð við Leirubakka
4ra herb. á 1. hæð um 120 ferm., mjög stór og góö, sér
þvottahús. Fullgerö sameign.
Kjallaraíbúö í Vesturborginni
í reisulegu steinhúsi skammt frá Landakoti 3ja herb.
kjallaraíbúö um 75 ferm. samþykkt sér íbúö, ný eldhúsinn-
rétting. Sér hitaveita.
2ja herb. ný íbúð
vió Vesturberg ofarlega í háhýsi um 60 (erm. Mjög góö
sameign. Glæsilegt útsýni.
Helst í Neðra-Breiðholti
Þurfum aö útvega góða 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Skipti
möguleg á glæsilegri 3ja herb. íbúö í Neðra-Breiðholti.
Nýleg 5 herb. íbúö óskast
í Breiöholti, Árbæjarhverfi, eða Fossvogi. Kópavogur kemur
til greina. Mikil greiösla strax viö kaupsamning.
Góö hæö í
borginni óskast. Sklpti
möguleg á einbýlishúsi.
uIíTCE
TTGNASÁUN
LAUGAvÉGnTs15AR2mS^t370
Félagið, sem er fyrsta starfandi
framleiðslusamvinnufélag í iðnaði
hér á landi, var stofnað í Reykja-
vík 22. febrúar 1973. Starfsmenn
voru á s.l. ári milli 30—50 talsins.
Samvirki veitir almenna raflagna-
þjónustu jafnt til húsbyggjenda
sem fyrirtækja og stofnana. Starf-
semin fór aðallega fram í Kópa-
vogi, Sigöldu, Grundartanga,
Hólmavík og Mosfellssveit.
í maímánuði á s.l. ári lauk
verkefni því sem Samvirki hefur
unnið fyrir v-þýska fyrirtækið
Brown Boveri í Sigölduvirkjun.
Var hér um að ræða stærsta
verkefni sem Samvirki hefur tekið
að sér hingað til.
Á síðast liðnu ári framleiddi
félagið á annað hundrað töflu-
skápa og hafin var framleiðsla á
nýjum gerum töfluskápa m.a.
miniolíurofaskápum og er það í
fyrsta skipti sem slíkir rofaskápar
eru framleiddir hér á landi.
Á árinu var hafin smíði orlofs-
húss fyrir starfsmenn Samvirkis í
Bifröst í Borgarfirði og samþykkti
aðalfundurinn að verja tekju-
afgangi ársins 1978 til að halda
áfram smíði þeirra húsa.
Úr stjórn Samvirkis áttu að
ganga Jón Baldvin Pálsson og
Sigvaldi Kristjánsson en þeir voru
báðir endurkjörnir á aðalfundin-
um. Aðrir í stjórn félagsins eru
Eyþór Steinsson, Ásgeir Eyjólfs-
son og Örn Þorvaldsson. Höfuð-
stöðvar Samvirkis eru að
Skemmuvegi 30 í Kópavogi en
jafnframt rekur fyrirtækið starf-
semi á Hólmavík og að Þverholti í
Mosfellssveit.
Sigur blasir
við sveit TR
EINNI umferð er ólokið í deilda-
keppni Skáksambands íslands og
virðist ljóst að sigurinn falli
Taflfélagi Reykjavíkur í skaut.
Fyrir síðustu umferðina hefur
sveit TR 36‘á vinning, sveit
Mjölnis 29*/2 vinning og sveit
Skákfélags Akureyrar 27
vinninga. Sveitir TR og Mjölnis
leiða saman hesta sína í síðustu
umferðinni og þarf sveit Mjölnis
að vinna á öllum borðum eða 8:0
til þess að hreppa sigur.
í næstsíðustu umferð keppninn-
ar tefldi sveit TR við Austfirðinga
og vann 8:0 en Mjölnir vann sveit
Taflfélags Kópavogs 5 ‘/2:2 Vi.