Morgunblaðið - 15.03.1979, Qupperneq 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Haseta vantar
á netabát frá Djúpavogi.
Uppiýsingar í síma 97-8859.
Fiskmatsmaður
Við óskum að ráða fiskmatsmann sem fyrst.
Uppl. í símum 93-8206 93-8406. 93-8146.
Sendill
óskast hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Ánanaustum
Sími 28855
Sendill óskast
til léttra sendistarfa.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sendill — 051
fyrir mánudagskvöld.
Húshjálp
Óska eftir húshjálp 1—2 daga í viku.
Upplýsingar í síma 18970.
Sjómenn
Tveir hásetar óskast nú þegar á m/b
Fanney SH-24 sem er að hefja veiöar meö
þorskanetum. Upplýsingar í síma 93-8624,
8720 og 8666.
Háseta vantar
Háseta vantar á netabát frá Stokkseyri
Upplýsingar í síma 99-3208 og í síma
99-3256 eftir kl. 7.
Óskum aö ráöa
starfskraft
til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Þarf aö
geta byrjaö strax.
Þær, sem áhuga hafa, vinsamlega sendi
upplýsingar um áldur, menntun og fyrri
störf til auald. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf
— 98“.
Framreiðslunemar
Óskum að ráða nú þegar nema í fram-
reiðsluiön.
Upplýsingar gefur yfirþjónn, ekki í síma.
Naust.
Framtíðarstarf
Lagerstarf er laust til umsóknar hjá traustu
fyrirtæki á góðum stað í Reykjavík. Viö
bjóðum upp á góða starfsaöstöðu, lifandi
og vel launað starf.
Aöeins reglusamur og vanur maöur kemur
til greina.
Umsóknir óskast sendar á augld. Mbl. fyrir
20. marz merkt: „Framtíöarstarf — 5562“.
Fariö verður meö allar umsóknir sem algjört
trúnaðarmál.
Traust útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar
að ráða gott
sölufólk
Hér er um aö ræöa þjónustu — sölustarf
þar sem viökomandi er í góðum tengslum
við viöskiptavini okkar.
Við leitum aö fólki á aidrinum 20—35 ára
sem á gott meö að umgangast fólk og hefur
áhuga á líflegu og sjálfstæðu starfi.
Æskilegt er aö viðkomandi hafi bíl til
umráða og aöeins kemur til greina aö ráða
fólk sem er að leita aö framtíðarstarfi.
Viö bjóöum starfsþjálfun og góð laun, réttu
fólki.
Þær, eða þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega
sendið uppl. um aldur, menntun, fyrri störf
og annað, er máli kann aö skipta, ásamt
nafni, heimilisfangi og símanúmeri til afgr.
Mbl. merkt: „Gott starf — 5625“.
Sendill
óskast strax hálfan eða allan daginn.
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna.
Aðalstræti 6,
Sími 22280
Aðstoðarlæknir
Staöa aðstoöarlæknis á augndeild spítalans
er laust til umsóknar.
Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri
störf, skulu send yfirlækni deildarinnar fyrir
15. apríl n.k.
St. Jósefsspítaiinn Landakoti.
Reykjalundur:
Óskum eftir að ráða sjúkraliða nú þegar
eöa eftir samkomulagi.
Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri á
staðnum og í síma 66200.
Vinnuheimiliö aö Reykjalundi.
Skrifstofuvinna
Óskum eftir hæfum starfskrafti til vélritunar,
innskrifta á tölvu og annarra tilfallandi
skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta
áskilin.
Umsóknir merktar: „L-097“ sendist augld.
Mbl. fyrir 22. marz n.k.
Skrifstofuvinna
lönfyrirtæki í Reykjavík vill ráöa í neðantalin
störf:
1. Starf aöallega við símavörslu, auk þess
aö sinna ýmsum almennum skrifstofu-
störfum. Ráðiö veröur í starfiö frá 1. apríl
n.k.
2. Starf viö vélabókhald svo og ýmis önnur
almenn skrifstofustörf, æskilegt er aö
umsækjandi hafi áöur unnið viö vélabók-
hald. Ráöiö veröur í starfiö frá 1. maí eöa
1. júní n.k.
menntun og fyrri störf, fyrir 20. mars n.k.
merkt „Símavarsla/vélabókhald — 096“.
Afgreiðslumaður
Stórt traust verslunarfyrirtæki óskar aö
ráöa röskan starfskraft til afgreiöslu- og
lagerstarfa í heildsöludeild sem allra fyrst.
Umsóknir meö greinagóöum upplýsingum
óskast sendar til augl.d. Mbl. fyrir n.k.
mánudagskvöld merkt: „Áreiöanlegur —
095“
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
á Eyrarvegi 5, Selfossí, eign dánarbús Björgvins Þorsteinssonar áöur
auglýst í 39. 41., og 43. tölublaöi Lögbirtingablaös 1977, fer fram á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. marz 1979 kl. 14.00 samkvæmt kröfu
Búnaöarbanka íslands, innheimtumanns ríkissjóös og lögmannanna
Jóns Ólafssonar og Sveins H. Valdimarssonar.
Sýslumaöurlnn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Skólavöllum 7, Selfossi, eign Árna
Leóssonar (áöur eign Sigfinns Sigurösson-
ar), áður auglýst í 88., 91. og 92. tölublaði
Lögbirtingablaös 1976 fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 20. marz 1979 kl. 16.00
samkvæmt kröfu lögmannanna Jóns Hjalta-
sonar, Jóns Ólafssonar og Ævars Guö-
mundssonar.
Sýslumaöurinn á Selfossi.
Bátur til sölu
Til sölu 9 tonna trébátur meö 105 ha.
Perkins vél og mjög vel útbúinn tækjum.
Veiöarfæri, net og rækjubúnaöur gætu
fylgt. Upplýsingar gefur Viöskiptaþjónusta
Guömundar Asgeirssonar, Neskaupstaö
sími 97-7677.