Morgunblaðið - 15.03.1979, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979
29
smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ungur námsmaöur
óskar eftir íbúð. Uppl. í síma
21800.
I.O.O.F. 11 =1603158'/4£UMR
□ Helgafell 597903157 IV/V-2.
Nýtt líf
Almenn samkoma kl. 20.30 að
Hamraborg 11. Beðið fyrir sjúk-
um. Allir velkomnir.
Hjálpræöisherinn
Föndurfundur í kvöld kl. 18.
Börn 9—13 ára velkomin.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Major Anna Ona talar. Alllr
hjartanlega velkomnlr.
félaginu Anglia
Árshátíö félagsins veröur haldin
aö Hótel Loftleiöum, föstudag-
inn 23. marz og hefst kl. 20.
- Heiöursgestur er Sian Phillips
Livía í sjónvarpsþáttunum Ég
Kládíus. Aögöngumiöar veröa
seldir frá kl. 15—18, laugardag-
inn 17. og sunnudaginn 18.
marz aö Aragötu 14. Miöar
veröa ekki teknir frá. Boröa-
pantanir eru á sama staö.
Upplýsingar í síma 13669.
Stjórn Anglia.
Fíladelfía,
Hafnarfirði
Almenn samkoma í Gúttó f
kvöld kl. 20.30. Ræöumenn
Siguröur Wium og Óli Ágústs-
son. Jórdan leikur. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Fíladelfía
Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Væntanlegur ræöumaö-
ur: Indriöi Kristjánsson frá ísa-
firöi.
Göngu—Víkingar
Muniö myndasýninguna í
Félagsheimilinu v/Hæöargarö
fimmtudagskvöldiö 15. mars.
M.a. veröa sýndar myndir frá
Lónsöræfum.
Allir velkomnir.
Freeportklúbburinn
Spilakvöld fyrir félaga og maka í
kaffiteríunni í Glæsibæ kl. 8.30
fimmtudaginn 15. mars.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Kartöfluupptökuvél
Faun 1600 upptökuvél óskast. Upplýsingar
sendist augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt:
„Kartöfluvél — 5626“.
Auglýsing um
spærlingsveiðar
Ráöuneytiö hefur ákveöiö, aö eftirfarandi
reglur gildi um spærlingsveiöar á þessu ári:
1. Leyfi til spærlingsveiöa veröa aöeins
veitt bátum 500 lestir og minni.
2. Eigi má veiði annarra fisktegunda en
spærlings nema meiru en 5% af heildarafla
hverrar veiöiferöar.
3. Eigi er heimilt aö veiöa á grynnra vatni
en 60 föömum.
4. Fjarlægö milli fiskilínu og fótreipis
varpna sé minnst 40 cm. Sé ekki notað
venjulegt fótreipi skulu keöjur hanga í
bugtum niöur úr fiskilínu og skulu bugtirnar
ná a.m.k. 40 cm frá fiskilínunni. Gildir þetta
ákvæöi bæöi um botn- og flotvörpur, sem
notaðar eru til spærlingsveiða.
Umsóknir skulu sendar sjávarútvegs-
ráöuneytinu, og skal í umsókn greina, hvort
skip notar botn- eöa flotvörpu til veiöanna.
Sjá varútvegsráöuneytiö,
12. mars 1979.
Aðvörun
um stöðvun atvinnu-
rekstrar vegna van-
skila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960,
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í
umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir
! október, nóvember og desember 1978, og
ný-álagöan söluskatt frá fyrri tíma stöövaö-
ur, þar til þau hafa gert full skil á hinum
vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum drátt-
arvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja
komast hjá stöövun, veröa aö gera full skil
nú þegar til tollstjóraembættisins viö
Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
14. mars 1979
Sigurjón Sigurösson.
Auglýsing
um breytingu á ákvæðum um klæðningu
i botn- og flotvörpu.
Ráöuneytiö hefur gert eftirfarandi breyting- I
| ar á ákvæöum um klæöningu botn- og |
flotvörpu, og taka þær gildi 1. apríl 1979:
1. Heimilt er nú aö nota svonefnda „pólska
klæöningu" á allt aö 18 öftustu metra efra
byrðis botnvörpu og efra og neöra byröis
flotvörpu.
Aðeins er heimilt aö nota eitt byröi slíkrar
klæöningar.
Á svæðum þar sem 155 mm riðill er
lágmarksmöskvastærö er aöeins heimilt aö
nota „pólska klæöningu" á þann hluta belgs
og poka, sem geröur er úr riðli meö
lágmarksmöskvastæröinni 155 mm.
2. Lágmarkslengd þenslugjaröa er 45/100
af strengdri lengd netsins, þar sem gjöröin
er fest.
3. Heimilt er aö hafa í poka botnvorpu mottu
eöa húö til hlíföar fyrir grjóti. Stærö motta
skal mest tveir fermetrar samtals, og gildir
þaö, hvort varpan hefur einn eöa tvo poka.
Sjávarútvegsráöuneytiö,
12. mars 1979.
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Kaupmannasamtök íslands hvetja félags-
menn sína sem eru hluthafar í Verslunar-
banka íslands til þess aö mæta á aöalfundi
bankans sem haldinn veröur aö Hótel Sögu
laugardaginn 17. mars n.k. kl. 14.
Gaffallyftari
Til sölu diesellyftari, sjálfskiptur og vökva-
stýri. Lyftigeta 3,2 tonn. Sími 30662.
Filmusetningarvél
Höfum til sölu notaöa filmusetningavél
ásamt framköllunarvél. Greiösluskilmálar.
Laugaveg 168
Pósthólf 5480
125 Rcykjavik
Sími 27333
Fágætar bækur til sölu
Landfræöisaga íslands 1—2 eftir Þorv. Thoroddsen, Náttúruskoöari,
Leirá 1795, Tímarit Máls og menningar, frumútgáfur Ijóöabóka
Steins Steinarrs, Stefán Ólafsson, Ijóö 1—2, Feröabók Eggerts og
Bjarna, 1—2, Vígöir meistarar, Bækur Heiga Hálfdanarsonar,
Alþýöubók Kiljans og Vefarinn mikli frá Kasmír (frumútgáfur),
Vorlöng, afm.rit Haraldar Sigurössonar, Þjóösögur Þorsteins Erl.
(1906), Verkin tala Sig. Z. ívarsson, Tíöindi frá nefndafundum 1839
og 1841, Sturlunga, frumútg. 1817, Pétur Gautur, Kvaaöi Þorláks
Þórarinssonar 1858, Kvaaöiö um fangann (tölusett), frumútg. þýddra
Ijóöa Magnúsar Ásg., Tómas Jónsson metsölubók, Nei eftir Ara
Jósefsson og þúsundir annarra bóka, fágætra og algengra frá
1700—1978. Sendum í póstkröfu.
Fornbökahlaöan
Skólavörðuatíg 20
Reykjavík. Simi 29720.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði Hafnarfirði
Vorboöinn heldur fund í tilefni Alþjóöaárs barnsins 1979
mánudaginn 19. marz kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni:
Barnið - heimilið
— kirkjan
Dagskrá:
Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöis-
flokkslns.
BARNIÐ — HEIMILIÐ — KIRKJAN
Framsögumenn veröa:
Lovísa Christiansen Innanhússarkitekt
Séra Siguröur H. Guömundsson.
Frjálsar umræður — Kaffiveitingar
— SJÁLFSTÆDISKONUR MÆTUM
VEL OG STUNDVÍSLEGA —
Stjórnin.
Átthagafélag
Snæfjallahrepps
heldur árshátíö sína laugardaginn 17. marz í
félagsheimilinu Síðumúla 11, Reykjavík og
hefst meö boröhaldi kl. 20.00.
Bergmenn leika fyrir dansi.
Mætiö stundvíslega. Q ,
Bolvíkingar í
Reykjavík og
nágrenni
Árshátíö Bolvíkingafélagsins veröur haldin
á Hótel Borg n.k. föstudag kl. 20.30.
Mjög góöir skemmtikraftar.
Mætum öll vel og stundvíslega.
Stjórnin