Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 30

Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir K.A. félagar í Reykjavík Aöalfundur K.A. klúbbsins í Reykjavík veröur haldinn n.k. sunnudag 18. þ.m. kl. 2 e.h. í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins aö Langholtsvegi 124. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. „ . Stjornm. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands veröur haldinn aö Hótel Sögu 20. marz n.k. og hefst kl. 10 f.h. Kjörnir fulltrúar á fundinn eru hvattir til þess aö mæta stundvíslega. Stjórnin. Einbýlishús eöa sérhæð óskast til leigu í 1 ár. Upplýsingar í síma 13990. íbúð — Grindavík Til sölu 3ja herb. íbúö nýstandsett og meö hitaveitu. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 92-1746. Aðalheiður Stein- þórsdóttir - Minning Fædd 24. desember 1941 Dáin 1. marz 1979 Hversu oft er ekki brugðizt við óvæntum harmatíðindum á þann veg, að vonað er í lengstu lög að fréttin sé í raun og veru ofheyrn eða misskilningur? Sérstaklega á þetta við þegar um slys eða dauða er að ræða í vina- eða kunningja- hópi. Þannig varð mér í það minnsta innanbrjósts morgun einn fyrir fáeinum dögum er ég frétti að daginn áður hefði látizt á fallega heimilinu sínu suður á Bretlandi vinkona okkar hjóna í blóma lífsins, frá þremur börnum sínum og eiginmanni. Við þessa átakanlegu frétt leitaði ég frekari upplýsinga, en einungis til að fá napra fullvissu um að á því heimili hefði vissulega sól skjótt brugðið sumri. Við svo miskunnarlaus örlög spyrja vinir og þeir sem um sárt eiga að binda, hví forsjónin skilur hamingjusöm hjón að með svo snöggum hætti. Þá er líka hugsað til tveggja ungra stúlkna, lítils ljúflings «— 8 ára — og aldraðra foreldra, sem hér sjá á bak elsk- aðri móður og dóttur — hvers eiga þau að gjalda? I óræðri tilveru fást að sjálf- sögðu ekki svör við þvílíkum spurningum, en jafn víst er samt að þær brenna í muna allra manna sem hryggðin slær. Á kveðjustund yfir moldum þessarar hugljúfu eyfirzku konu Vegna hinnar óhugnanlegu upp- talningar Magnúsar Jóhannssonar í grein hans í Morgunblaðinu 15. f.m. á öllum þeim slæmu fylgifisk- um svokallaðra „óhóflegra skammta" vitamína og steinefna, sem læknirinn telur upp, finnst undirrituðum æskilegt, vegna les- enda blaðsins, að leita upplýsinga hjá þeim manni, sem allra manna lengst hér á landi hefur komið við sögu innflutnings slíkra efna, og þá ekki síður í því að stúdera áhrif þeirra, — upphaflega á sjálfum sér sem sjúklingi fyrir tugum ára, vegna lömunarveiki, útvortis og innvortis, sem var að gera lækn- ana vonlausa um, að hann mundi halda lífi. En þessi maður er enginn annar en Marteinn Skaftfells, fyrrum kennari. I þess- ari glímu við sjúkdóm sinn farnað- ist honum betur en nokkur þorði að vona. Fyrir mikla elju og ástundun öðlaðist hann góða starfsheilsu, sem hann hefur hald- ið síðan. Fyrsta spurning mín var eðli- lega sú, í tilefni greinar Magnúsar hrannast að ylhýrar minningar umliðinna missera, sem við hjón og dætur urðum aðnjótandi vinar- þels hennar og fjölskyldunnar. Þar merlar í huga göfug kynni á þorra fyrir tveimur árum er hún, í samfylgd síns ágæta eiginmanns, heimsótti okkur í fyrsta sinn til yndislega smábæjarins — Shen- field — í nágrenni Lundúnaborg- ar. Þá hafði verið ákveðið að hann tæki við stjórn skrifstofu Sam- bandsins í Bretlandi, svo nánast var um kynnisferð að ræða til staðar sem hún, örfáum vikum seinna, átti að taka við búsforræði á. Kvíðalaus tilhlökkun einkenndi fas þeirra, enda var eiginmaður- inn, með sína viðamiklu reynslu, að taka við áhugaverðu fram- kvæmdastjórastarfi, sem einsýnt var að leika myndi í hendi — hún að verða enn brýnni félagi maka síns í ókunnu landi við margvísleg- ar skyldur, sem starfi hans voru samfara. Þá mundi koma í hennar hlut kær móðurskyldan við börnin, og aukin aðgæsla um skólanám þeirra og þroska í ólíku umhverfi. Glæstar vonir hjónanna um fjöl- skyldulíf sitt ytra rættust sam- vistartímann og því má ég fullyrða að dvölin í Shenfield, þessi skjót- liðnu tvö ár, varð þeim einn hamingjudagur, sem eftirlifandi maki og börnin þrjú munu ávallt í framtíðinni minnast þakklátum huga. Við sem í fjarlægð bjuggum og dósents, hvort hann vissi til þess, að læknar á Islandi hafi kvartað undan heilsuspillandi áhrifum af þeim næringarauka-efnum, sem hann hefur veitt landsfólkinu kost á, líkt og gerist í nálægum löndum. Þessu neitaði Marteinn eindreg- ið á þá lund, að hann vissi ekki til þess, að neinn læknir hafi kvartað undan „heilsuspillandi áhrifum“af þeim fæðubótaefnum -vitamínum og steinefnum, sem hann hefur flutt inn, og flutt eru inn á vegum Elmaro, sem helgað hefur verið þessum innflutningi hátt í þrjá áratugi, ef miðað er við byrjunina, sem var bæði erfið og smá. Enn fremur vill hann láta þess getið, að Vilmundur landlæknir Jónsson var mjög jákvæður í þessum efnum. Afstaða lækna almennt hér á landi vissi hann ekki annað en væri svipuð til þessarar næringarauka-neyslu og gerist meðal frændþjóða okkar. Og áreiðanlega fari frjálslyndi vaxandi í læknastéttinni almennt hér á landi. unnum þeim velfarnaðar, glödd- umst yfir hamingju þessara hjóna og hversu allt gekk fjölskyldunni í haginn. Síðast liðið sumar áttum við hjón leið um fornar slóðir í Essex, m.a. til að endurnýja kynni við góða vini, og eins til að rifja upp indælar minningar margra ára dvalar í fallega húsinu „okkar" við Luppitt Close. Þar tóku Gísli og Allý, ásamt börnunum, okkur opn- um vinarörmum með sínum hlýja drengskap og gestrisni og gerðu með því heimsóknina ógleyman- lega. Glöggt gestsaugað tók eftir að snyrtimennskan var þeirra staðarprýði og að næmar konu- hendur höfðu aðstoðað gróandann og eflt þann rósailm og blómaang- an, sem á móti okkur barst úr stóra garðinum. Margt var rabbað og ýmislegt bar á góma, sem vonast var til að framtíðin bæri kannski í skauti sínu, en hér fer sem fyrr að mennirnir ráðslaga en Guð ræður. Ekki óraði okkur fyrir að þetta yrði í hinzta sinn sem við öll fetuðum léttstíg saman undir eik- unum háu. Þannig er samt lífið, enginn veit sinn næturstað, og nú flytur hnípinn eiginmaður látinn ástvin yfir hafið til að hljóta leg í heimalandi. Við leiðarlok drúpum við hjón höfði við kistu látinnar vinkonu og óskum henni guðsblessunar um hæstu tíð. Eiginmanninum — Gísla Theodórssyni —, ungum börnum hennar, öldnum foreldr- um og öðrum ástvinum vottum við dýpstu samúð og biðjum þeim líknar í þraut. Lýsi þeim hið milda ljós. KPK Um bannstefnu lyfjavaldsins vísaði Marteinn, sem von var, til almennra mannréttinda í frjálsu landi, rétt eins og löndunum allt í kringum okkur, og væru fyrir- sjáanleg hörð átök um það mál, þar eð leitað væri nú margra óvenjulegra bragða til að koma okkur neytendum heilsubótaefna á kné. Með því að dósentinn ofannefndi fer mörgum og mjög hörðum orð- um um verksmiðjur og stjórnend- ur þeirra, sem framleiða „náttúru-lyf“, sem hann ranglega kallar svo, og finnur þeim allt til foráttu, innti undirritaður að því máli við Martein. Hann kvað það best, að framleiðendur svöruðu sjálfir, og því hefði Elmaro talið sér skylt sem innflutningsfirma að fá löggilltan skjalaþýðara til að þýða grein Magnúsar í heild á ensku og senda síðan öllum, sem hlut eiga að máli. Kvaðst Mart- hafa séð nokkrar þessara verk- smiðja. Og séu aðrar hliðstæðar verksmiðjur álíka, taldi hann líklegt, að dósentinn myndi fá góð svör og gild. Enda væri óhrekjan- legt, að fjöldi fólks í mörgum löndum hafi hlotið heilsubót af fæðuauka-efnum margra slíkra verksmiðja. Helgi Tryggvason (kennari) Það er aldrei auðvelt að setjast niður og safna hugsunum sínum á blað við fráfall náins vinar, en þess örðugra veitist það, þegar kallið kemur skyndilega og óviðbúið og grípur eins kaldrana- lega og örlagaríkt inn í líf nánustu ástvina eins og var við fráfall Allýar þann 1. marz s.l. En slík var viðkynning okkar við Allý, þann stutta tíma af hennar lífsleið, sem við fengum að njóta hennar vináttu og mægða, að við fáum ekki orða bundist í kveðju- skyni, þá er hún er kölluð burt frá okkur öllum svo fyrirvaralaust. Kynni okkar hófust fyrir hart- nær 5 árum þegar Gísli og Allý fyrst kynntust. Nú, eftir á að hyggja, söknum við þess að hafa ekki átt fleiri stundir saman, en minnumst með þakklæti þeirra góðu stunda sem okkur var leyft að vera í samvistum við hana bæði hér heima á íslandi og á fallegu Ég má til með að stinga niður penna og þakka fyrir mjög ánægjulega stund í Melaskóla sl. laugardag er nemendur skólans komu fram og fluttu tónlist með hljóðfærum og söng með miklum ágætum undir stjórn tónmennta- kennara skólans, Magnúsar Péturssonar og Helgu Gunnars- dóttur. Lúðrasveit skólans er ung að árum og ótrúlegt hve góðum árangri Páll P. Pálsson hefur náð á svo skömmum tíma. Er það án efa mikil lyftistöng fyrir tón- menntalíf skólans að hafa lúðra- sveit starfandi og mun þess þó gæta meir síðar. Söngurinn, flautuleikur og leik- þáttur frá seinustu jólum vakti þó sérstaka athygli og mátti þar víða merkja handbragð Magnúsar Péturssonar tónmenntakennara. Söngleikurinn Litla stúlkan með eldspýturnar var einkar geðþekkur og vandaður, söngurinn hreinn og samspil kórs og einsöngvara með ágætum. Hinir ungu leikendur og eins söngvarar stóðu sig sérstak- lega vel og er ég illa svikinn, ef þar eru ekki á ferðinni efni í góða söngvara. Litli kórinn, sem skipaður er nemendum 2. og 3. bekkjar, þ.e.a.s. heimili þeirra í Brentwood í Englandi. Við, sem best þekkjum til, getum svo vel dæmt um það, hve mikill hornsteinn Allý og börnin hennar urðu í lífi Gísla, og tekur því svo sárt að hún skuli kölluð á brott einmitt þegar vorið var að koma, sem hún unni svo mjög, og framundan voru ráða- gerðir um upplyftingu og frístund- ir, sem ekki hafði unnist tími til að sinna sem skyldi vegna annríkis við að koma sér fyrir í framandi landi við aðkallandi störf. I okkar huga mun Allý alltaf vera hin glæsilega, skapfasta og trygga eiginkona og móðir, sem fyrir einhver óútskýranleg örlög fékk ekki að ljúka því mikilsverða lífsstarfi, sem okkur fannst hún svo mikið vel fallin til. Það mun ekki á neins valdi að svara þeirri spurningu af hverju við fengum ekki að njóta hennar lengur, og því oftar og sterkar sem þessi spurning knýr á, því óskiljanlegra og ótrúlegra er það að við skulum ekki eiga eftir að vera með Allý oftar í þessu lífi. Það er sláandi staðreynd, að mitt í þeirri eftirsjá og minning- um sem á sækja þessa daga, hve lítilmótleg og fátækleg öll orð reynast þeim, sem svo innilega vildu kveðja góðan vin á hinztu stundu á hugðnæman hátt. Því eigum við að endingu þann kost bestan að fela góðum Guði alla umsjá Allýar um ókomna tíð, og biðja hann að blessa og styrkja Gísla, börnin, foreldrana og alla ástvini aðra í missi þeirra og sorg. I okkar hugum reynum við að láta góðu minningarnar lýsa upp okkar harm og kveðjum Allý í dag með þakklæti í hug og hjarta. Theodór, Friðrik, Gurrý. 8 og 9 ára börnum, söng létt og lipurt nokkur lög með undirleik Magnúsar. Syrpa af vorlögum var mjög skemmtileg, enda skein sönggleði úr hverju andliti. Stóri kórinn tók til meðferðar vandaðri verkefni, m.a. mjög fal- legt nýtt lag eftir Magnús Péturs- son við texta Kristjáns frá Djúpa- læk og er hvorttveggja samið vegna ferðar kórsins á kóramót sem haldið verður á Akureyri um næstu helgi. Tónleikunum lauk með því að kórinn söng íslenska þjóðsönginn. Það er mikið starf sem liggur á bak við þessa tónleika, bæði hjá stjórnendum og nemendum sjálfum, sem voru um 100 talsins. Það er okkur foreldrum mikið fagnaðarefni að skólinn skuli gefa börnunum tækifæri til að starfa að þroskandi þáttum í náminu í skólanum. Þökk fyrir ánægjulega stund. Asgeir Guðmundsson. Tillitssemi kostar *sm ekkert Helgi Tryggvason: Reynslan er ólygnust Tónleikar í Melaskóla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.