Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 33

Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979 33 Friðrik Sophusson gaumgæfilega, var frú Riva Porr í bók sinni „4 Days 40 Hour“. Þetta er dregið fram hér til að undir- strika framlag kvennanna tveggja, þeirra Kaemmerer og Porr, til þessara nýmæla á sviði vinnutil- högunar. Sveigjanlegur vinnutími hefur þó unnið á í Bandaríkjunum og nú munu 6% allra launþega þar njóta þessa fyrirkomulags, en það eru tvöfalt fleiri en fyrir fjórum árum. Lýsing á sveigjan- iegum vinnutíma A vinnustöðum, þar sem sveigj- anlegur vinnutími er notaður, má skipta vinnutímanum í sveigjan- legan tíma og kjarna (þ.e. fastan vinnutíma, skyldutíma). Við get- um hugsað okkur að skylduvið- verutími (lýarni) sé á milli kl. 10—15, en starfsfólkið ráði sjálft, Ragnhildur Helgadóttir hvenær það kemur til vinnu miili kl. 8—10 og fer frá vinnu milli kl. 16—18. Tíminn frá 8—10 og kl. 16—18 kallast sveigjanlegur vinnutími. Jafnframt er hugsan- legt að um sveigjanlegan matar- tíma sé að ræða, t.d. eina klukku- stund milii kl. 11.30 og 13.30 (t.d. 11.30— 12.30, 12-13 eða 12.30— 13.30). Vinnutímauppgjör fer fram einu sinni á dag (8 stundir), einu sinni á viku (40 stundir) eða einu sinni á mánuði (173.33 stundir). Mjög mismunandi reglur gilda um þetta efni eftir fyrirtækjum og að sjálfsögðu þarf að laga kerfið að aðstæðum á hverjum vinnustað. Þannig getur verið ástæða til þess að vinnufé- lagar semji um vinnutíma sín á milli, einkum ef lágmarksfjöldi starfsmanna þarf að vera við- staddur á sveigjanlega tímanum. Arangur af hugsun og„ starfi Útgáfustjórn„DailyMirror“ fékk þá Barry Bucknell og Jack Holt til aö hanna fjöl- skyldubát, sem uppfyllti eftirtaldar kröfur: Hæfilega stóran fyrir skemmtisiglingu. Þaö léttan aö einn maöur gæti fært hann á landi. Færi vel á farangurs- grind bifreiöar. Léti vel aö stjórn undir seglum, sem og mótor. Öruggur fyrir byrjendur en jafn- framt góöur keppnisbátur. Búinn þéttum öryggishólfum. Framleiddan í einingum, þaö haganlega geröum aö hver og einn gæti sett hann saman, fullbúinn seglum, árum og austurtrogi, á lægra veröi en áöur haföi þekkst. Ný sending væntanleg og þar af er nokkrum bátum óráöstafaö. Upplýsingar í síma 41915 eftir kl. 19.00 daglega. —. Samband byggingamanna: Kjaraatriði „íélagsmála- pakkans” verði lög- bundin Fundur framkvæmdastjórnar Sambands byggingamanna, hald- inn 6. mars 1979, lýsir eindregn- um stuðningi við samþykkt mið- stjórnar A.S.f. frá 26. febrúar s.l. um frumvarp forsætisráðherra til laga um stjórn efnahagsmála o.fl. Jafnframt skorar fundurinn á háttvirt Alþingi, að hraða svo sem frekast er kostur lögbind- ingu þeirra kjaraatriða, sem fel- ast í hinum svokallaða félags- málapakka frá 1. desember s.l. (Fréttatilk.) MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGIRÐ AÐALSTRÆTI I - SfMAR: 17152-173SS Enn aukin þjónusta Höfum opnaó 81X111X5100 í GarÖabæ Við hliðina á SHELL bensínstöðinni við Vífilsstaðaveg Þar bjóðum við bifreiðaeigendum fjölbreytta þjónustu, meðal annars: • alhliða smurningsvinnu • loft- og olíusíuskipti • endurnýjun rafgeyma og tilheyrandi hluta • viftureimaskipti, rafgeymahleðsla, ofl. ofl. Olíufélagið Skeljungur hf. Smurstöð Garðabæjar Þorsteinn Ingi Kragh Sími: 42074 Verið velkomin og reynið þjónustuna hjá liprum og vönum mönnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.