Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 40

Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |Tn 21. MARZ-19. APRlL l>að jretur orðið nokkuð erfitt fyrir þig að koma þfnum mál- um að í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Taktu daginn snemma og reyndu að koma sem mestu í verk fyrri hluta dags. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JtNÍ Einhver þér nákominn reynir að þvinga þix til að gera nokkuð sem er þér mjög ógeð- feilt. jjffié! KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Taktu ekki allt sem sagt er við þilí of alvarleira. Það er margt sagrt sem ekki á við rök að styðjast. Ttm, LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Reyndu að einbeita þér að einu í einu í dag, því annars fer allt í handaskoium. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Dagurinn getur orðið þér nokkuð erfiður og þú verður að taka á honum stóra þinum. VOGIN W/tm 23. SEPT.-22. OKT. Skipuleggðu hlutina vel áður en þú byrjar á einhverju. Vinnufélagar þinir munu sennileKa gera þér lífið leitt. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Reyndu að stilla skap þitt þótt á móti blási. Haltu þig á kunnugum slóðum f kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú hefur f hyggju að fara í ferðalag ættir þú að athuga alla möguleika vel f dag. m STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Farðu troðnar slóðir f dag. Verið getur að þér verði falið mjög vandasamt verkefni í dag. sífjfi VATNSBERINN SÍSl 20.JAN.-18. FEB. Þú verður fyrir ófyrirsjáan- legum töfum scinni hluta dags. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu f heimsókn til gamals vinar f dag þvf að hann á f einhverjum vandræðum um þessar mundir. " • ---------------------------- ------------------- ------------------------------------------------------------------. OFURMENNIN ■pL'ANetUN N 1 Éá&lA&^ LB/T* At> AF HVCRJU >VRENCJU' TÓNjeHb/My/V ERT pú SEM LUT£R. trAi-P/ A E/NUM I4É12NA7 s-STARpSMtAtVVAfVAOft. EN ÞÚ SAúVfST þfíATt HAFA iE/TAV Af> HOHVM MEÐ ’kób/TáEM'AUOVM ,pÍNUM O0 SKk, puN Þlt> RAn ni _ s/o . H-VAÍ>, (XEMÚk þ£K Tu. ' qo HAiþA AP ^Hann sé W X-9 LJÓSKA —-- ... .. FERDINAND „Voff voff voff“ sagði hundur- ú1®- „Voff voff voff voff voff voff Fröken? voff voff voff voff voff voff...“ Allt í lagi, en það mun eyði- leggja áhrifin!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.