Morgunblaðið - 01.04.1979, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1979
5
13.20 Litli barnatíminn.
Stjórnandi: Valdís Óskars-
dóttir. „Pabbi minn heldur
ræður“: Rætt við Gest
Svavarsson og föður hans,
Svavar Gestsson ráðherra.
SÍÐDEGIÐ
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum“ eftir Grétu
Sigfúsdóttur, Herdís Þor-
valdsdóttir leikkona les (14).
15.00 Miðdegistónleikar: ís-
lenzk tónlist.
a. Píanótónlist eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. Höf-
undur leikur.
b. Guðrún Tómasdóttir syng-
ur lög eftir Elís Davíðsson.
Ilöfundur leikur með á
pfanó.
c. Fiðlusónata eftir Fjölni
Stefánsson. Rut Ingólfsdótt-
ir og Gísli Magnússon leika.
e. „Dimmalimm“, svíta eftir
Atla Heimi Sveinsson.
Sinfóni'uhljómsveit íslands
leikur undir stjórn höfund-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Með hetjum
og forynjum í himinhvolf-
inu“ eftir Mai Samzelius.
Tónlist eftir Lennart Hann-
ing. Þýðandi. Ásthildur
Egilson. Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir.
leikendur í fjórða þætti:
Marteinn frændi/ Bessi
Bjarnason, Jesper/ Kjartan
Ragnarsson, Jcnný/ Edda
Björgvinsdóttir, Kristófer/
Gísli Rúnar Jónsson,
Hermes drengur/ Stefán
Jónsson, Hermes/ Ingólfur
B. Sigurðsson, Maia/ Sigrún
Valbergsdóttir, Appolon/
Erlingur Gfslason, Orfeus/
Konráð Þórisson, Evrídíka/
Helga Jónsdóttir, Fyrsta
skógardfs/ Anna Kristfn
Arngrímsdóttir, Önnur
skógardfs/ Tinna Gunn-
laugsdóttir, Persefóna/ Jón-
fna H. Jónsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guðmundur H. Garðarsson
viðskiptafræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tfmanum.
Guðmundur Árni Stefánsson
og Hjálmar Árnason sjá um
þátt fyrir unglinga.
21.55 Norsk pfanótónlist.
Kjell Bækkelund leikur.
a. Tilbrigði eftir Sverre
Bergh um „Gamla nóa“.
b. Rumbu, Intermezzó og
Boogie-Woogie eftir Johan
Öian.
22.10 Dómsmál.
Björn Helgason hæstaréttar-
ritari segir frá máli út af
vinnulaunakröfu starfs-
stúlku, sem fór fyrirvara-
laust úr starfi.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma. Lesari:
Séra Þorsteinn Björnsson
fyrrum frfkirkjuprestur
(41).
22.55 Leiklistarþáttur. Umsjón
Sigrún Valgberbgsdóttir.
Talað við Þórunni Sigríði
Þorgrímsdóttur um leiktjöld
og búninga.
23.10 Nútímatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Hefor þú heyrt
það nýjasta?
Núhækkamvið
IBlánin.
Styttumlíka
hífttí mann.
Enn bætum við möguleika þeirra sem vilja notfæra sér IB-
lánin. Nýr lánaflokkur, 3ja mánaða flokkur. Þar með styttist
biðtíminn í þrjá mánuði. Einnig hærri innborganir í öllum
flokkum. Þar með hækka lánin og ráðstöfunarféð. Þetta er
gert til að mæta þörfum fólks og fjölga valkostum.
Gerum ekki einfalt dæmi flókið: Það býður enginn annar IB-lán.
11
ii
SPARNAÐAR- TÍMABIL MANAÐARLEG INNBORGUN SPARNAÐUR í LOKTÍMAB. BANKINN LÁNARÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉMEDVÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGR. ENDURGR. TÍMABIL
20.000 60.000 60.000 120.800 20.829
^ / 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 ^ /
man. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 man.
R 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 6 ,
V-) . 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662
man. 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 man.
12 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549
K<>. 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324
man. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 man.
íft 30.000 540.000 540.000 1.150.345 36.202 18.
50.000 900.000 900.000 1.918.741 60.336
man. 75.000 1.350.000 1.350.000 2.875.875 90.504 man.
24 20.000 480.000 480.000 1.046.396 25.544 94
50.000 1.200.000 1.200.000 2.618.233 63.859
man. 75.000 1.800.000 1.800.000 3.927.849 95.789 iiián.
20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509
ou, 50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273
man. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 illcÚl.
20.000 960.000 960.000 2.334.997 31.665 48
50.000 2.400.000 2.400.000 5.840.491 79.163
man. 75.000 3.600.000 3.600.000 8.761.236 118.744 iiiaii.
BanMþeirra sem hyggja aó framtíöinni
Mnaðarbankinn
Aöalbariki og útíbú