Morgunblaðið - 01.04.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1979
Einbýli Hveragerdi — Skipti
Nýlegt einbýlishús ca. 118 fm við Dynskóga. Stofa, 3 herb.
borðstofa, eldhús og bað, þvottaherb. og búr. Bílskúrsréttur. 1200
fm lóö. Verö 22 millj. Eignaskipti í Rvk. möguleg.
5 herb. við Gnoðarvog
Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi ca. 120 ferm. Stofa,
borðstofa og 3 herb., nýjar innréttingar. Stórar suður svalir. Verð 23
millj., útb. 16—17 millj.
Tvíbýlishús í Hveragerði í skiptum
Tvíbýlishús þ.e.a.s. hæð og rishæð að grunnfleti ca. 95 fm. 4ra herb.
sér íbúð á hvorri hæð. Mjög stór bílskúr. Falleg ræktuð lóð.
Eignaskipti á íbúð í Reykjpvík möguleg. Verð 22 millj.
Hveragerði einbýli
Vandað 120 ferm. einbýlishús ásamt bílskúrsrétti. Svo til fullbúið.
Stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og baöherb., þvottaherb. og búr.
Verð 16—17 millj.
Einbýli á Patreksfirði í skiptum
130 ferm. einbýlishús sem er tvær stofur, 4 svefnherb., eldhús,
þvottaherb. og geymslur ásamt stórum bílskúr. í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð í Reykjavík.
Breiðvangur Hafn. — 4ra — 5 herb.
Glæsileg 4ra — 5 herb. íbúð á 1. hæð ca 115 ferm., stofa, stórt hol,
3 herb., eldhús með borðkrók, flísalagt bað, þvottaherb. og búr.
íbúö í sérflokki. Verð 23 millj., útb. 17 millj.
Kársnesbraut — 4ra herb.
4ra herb. efri hæö í tvíbýli ca. 100 ferm., í járnklæddu timburhúsi.
Stofa, tvö svefnherb., bílskúrsréttur. Verð 12.5 millj., útb. 8.5 millj.
írabakki — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 85 fm. ásamt herb. í kjallara.
Góöar innréttingar. Verð 17.5 millj., útb. 13 millj.
Langhoitsvegur — 3ja—4ra herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð 90 fm ásamt herb. í risi. Góðar
innréttingar: Bílskúrsréttur. Verð 18 millj., útb. 13 millj.
Álfaskeið Hafn — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca 80 ferm. Tvær samliggjnadi stofur,
skiptanlegar, eitt svefnherb., eldhús með nýjum innréttingum og
bað. Nýtt gler. Verð 16 millj., útb. 11 millj.
Ásvallagata — 3ja herb.
Sérlega falleg 3ja herb. íbúð ca 95 ferm. á 1. hæð í þríbýli. Tvær
samliggjandi stofur skipanlegar, stórt herb., eldhús með nýjum
innréttingum, flísalagt baðherb. Verð 18 millj., útb. 13 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 64 fm. Góðar innréttingar. Ný
teppi. Sv.svalir. Verð 14 millj., útb. 10 millj.
Norðurbær Hf. — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 65 fm. Vandaðar innréttingar, ný
teppi. Stórar suöur svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 13 millj., útb.
10 millj.
Hraunbær einstaklingsíbúð
Snotur einstaklingsíbúö á jarðhæð. Stofa, eldhús og baðherb. Verð
7—8 millj.
Hjarðarhagi — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 45 fm. Góðar innréttingar. Sér
inngangur. Sér hiti. Laus 1. maí. Verö 9—9.5 millj., útb. 6 millj.
Til sölu jörð í Flóa
Til sölu 100 ha. jörö þar af 40 ha. ræktaðir. Nýlegt íbúðarhús. 45 kúa
fjós. 1000 rúmm. hlaða og stór votheysturn. Verð ca. 45 millj.
Hestamenn — jörð í Kjós
Til sölu 6—700 ha. jöfð viöMeöalfellsvatn. 26.4 ha. ræktaö
land. Góðir ræktunarmöguleikar. Nýlegt 6—7 herb. íbúðarhús. Góð
fjárhús fyrir ca. 100—150 fjár. Fjós fyrir 16 kýr. Góður vélakostur.
Tilvalin jörð fyrir hestamenn.
Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. Verö 35 millj. án áhafnar og véla.
Sér hæð — einbýli óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að sér hæð með bílskúr eöa einbýli í
smíðum t.d. Mosfellssveit, Álftanes. Útb. a.m.k. 10 millj. við
samning.
Sér hæð í vesturbæ eða við Miðborgina
Höfum kaupanda að góðri 4ra — 5 herb. íbúð eða sér hæð ca
120—130 ferm. Góðar greiðslur fyrir rétta eign.
Jörð á suðvesturlandi óskast
Höfum kaupanda að góðri 600—1000 ha jörð fyrir blandaö bú.
Æskilegur góöur húsakostur.
Opið í dag frá kl. 1—6.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 29646
Árni Stefánsson vióskfr.
f V
Á leið í skóla
gcefid að
Byggingalóð
870 fm eignarland til sölu á góöum staö í Mosfells-
sveit. Byggingarhæf í haust eöa næsta vor.
Uppl. í síma 29022.
K16688 K16688
tú
hringir og skráir eignina.
komum og verðmetum, auglýsum,
útvegum kaupanda, göngum tryggi-
lega frá öllum atriðum, varðandi
söluna, s.s. kaupsamningi, skulda-
bréfum, afsali.
Einnig
Þjón-
ustan
Ef
Vertu
Við
útvegum viö pér aöra eign, ef pú
Þarft aö stækka eöa minnka viö pig.
er örugg, hjá okkur, en um paö ber
fjöldi ánægöra viöskiptavina vitni, og
pað er okkar bezta auglýsing.
Þú veröur óánægöur meö pjónustuna
láttu OKKUR pá vita, en ef pú veröur
ánægöur, láttu pá vini pína vita.
óspar á símann, hvorf sem paó er á
skrifstofutíma eöa á kvöldin, og um
helgar.
höfum ailtaf tíma fyrir ÞIG.
EIGIM
UIT1BODID
LAUGAVEGI87 S:16688
! Heimir Lárusson s. 10399
Ingileifur Einarsson s. 31361
lngólfur Hjartarson hdl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
3ja herb. íbúð við Kóngsbakka
á 1. hæö rúmir 90 ferm., stór og góö. Haröviöur, teppi,
Danfosskerfi, Sér þvottahús. Stór geymsla í kjallara.
Raðhús við Hrauntungu
húsiö er tvær hæöir á efri hæö er 5 herb. íbúö 125 ferm. meö
50 ferm. sólsvölum, á neöri hæö er stór innbyggður bílskúr
og íbúðarherb., sem má gera að lítilli sér íbúð.
Stór og góð með bílskúr í byggingu
5 herb. íbúö á 3. hæö um 130 ferm. í góöu steinhúsi í
Austurborginni. Nýtt baö, sér hitaveita, föndur eöa
íbúöarherb. í kjallara. Mikið útsýni.
Verslun/ einstakt tækifæri
Matvöruverslun í fullum rekstri í borginni ásamt húsnæöi og
öllum búnaöi og tækjum. Einstakt tækifæri fyrir dugeg hjón
eöa tvo samhenta félaga.
í steinhúsi við Laugaveg
Steinhús við Laugaveg (ekki bakhús) er til sölu 2. hæö
hússins. Grunnflötur um 174 ferm., hæöin er nú skrifstofu-
húsnæöi en breyta má hæöinni í tvær rúmgóöar 3ja herb.
íbúðir. Verö hæöarinnar allrar aðeins kr. 18 millj.
Sér hæðir í borginni
óskast til kaups fyrir fjársterka kaupendur. í nokkrum
tilfellum í skiptum fyrir einbýlishús og raöhús á úrvals
stööum. Sérstakt tækifæri fyrir þá sem þurfa aö rýmka viö
sig húsnæöi.
Helst í vesturborginni eða nágrenni
Til kaups óskast góö 4ra—5 herb. íbúö (rúmgóöar stofur). í
skiptum er hægt að bjóða neöri hæö í þríbýlishúsi í
vesturbænum í ágætu standi. („í gömlum stíl“) nánari uppl. á
skrifstofunni.
Opið í dag
sunnudag
frá kl. 1.
26933
& A & A A A A A A A A A A A A A í*
£
£
£
£
£
£
£
£
£
£
£
£
£
s.
£
T' Kríuhólar
1—2 hb. 45 fm íb. Góð eign.
Útb. 8—8.5 m.
Njálsgata
Einstaklingsíb. á 2. h»ð í
timburh. Verð 4 m.
Selvogsgata
2—3 hb. 70 fm ó h»ð í
timburh. sér inng. Verð 11.5
Þ-
&
K-
8
a
Hamraborg
3ja hb. 100 fm íb. á 1. h»ð,
bílskýli, tilb. u. tróverk. Verð
16 m.
Hagamelur
3ja hb. 70 fm ósamp. risíb.
Verð 9—10 m.
Gaukshólar
3ja hb. 85 fm íb. á 3. h»ð.
Suöur sv. Góð íb. Verð 16.5
Kóngsbakki
3ja hb. 90 fm íb. á 1. hæð.
Vönduð eign. Verð 17 m.
Hraunbær
4ra hb. 110 fm íb. á 3. hæð.
Vönduð íb. Verð 20—21 m.
Efstihjalli
4ra hb. 107 fm íb. á 2. hasð í
2ja hæða blokk. Verulega
góð íb. Verð um 19.5 m.
Hraunbær
4ra hb. 110 fm íb. á 2. hæö.
Góö íb. Verö 19.5—20 m.
Sæviðarsund
3—4 hb. 95 fm íb. á 2. hæð í
fjórbýli. Eignaraðild að bíl-
skúr. Verð 21—22 m.
Baldursgata
Parhús, hæð og ris um 45 fm
aö gr.fl. Stór bílskúr fylgir.
Verö 18—20 m.
Stóriteigur
Raðhús 2 hæðir + kj. samt.
um 240 fm að stærð. Sk. í 5
svh. og baö á 2. hæð. Stofur,
eldh. og bítskúr á 1. hæð. Kj.
um 100 fm. Vorð um 30 m.
Hverfisgata
Einbýlishús neðarlega v.
Hverfisg. Verð um 18 m.
Brekkugerði
Einbýli um 340 fm. Glæsilegt
hús. Verö 70 m.
Grænakinn
Einbýli 2x75 fm. Gott hús.
Bílsk.réttur. Verö 33 m.
|| Hofgarðar
Einbýli á einni hæð um
140—150 fm auk tvöf. bílsk.
Selst fokh. en frág. að utan
m. gleri.
Vantar allar geröir eigna.
Opið frá
1—5 í dag.
a
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A,
A!
A!
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A,
A
Ai
A
A
A
A
A
A
A
A
A
o
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A'
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
$
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Heimas. Daníel 35417,
Friðbert Páll 81814.
Imadfaðurinn
Auaturstrati 6. Simi 26933.
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
Hús og íbúöir
Til sölu við Eskihlíö 108 fm
íbúð, 3 svefnherb. og 27 fm
stofa, glæsilegt útsýni. Sólrík
íbúð. Laus strax.
Hef fjársterka
kaupendur
að einbýlishúsum, raöhúsum,
sér hæöum og 2ja—5 herb.
íbúöum.
Alls konar eignaskiptamögu-
leikar.
Haraldur Guðmundsson lög-
giltur fasteignasali,
Mávahlíð 25, sími 15415.