Morgunblaðið - 01.04.1979, Síða 12

Morgunblaðið - 01.04.1979, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1979 — TIL SÖLU: Árru Einarsson lögfr. . Ólafur Thóroddsen lögfr. Fjársterkir kaupendur aö öllum gerðum eigna. Opið sunnudag kl. 2—5. 0r- Gunnl.ugur Þórðar.on hrl. tímar 82455, 82330 og 18410. XUIHGNAVER SIT IL2L-U Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. 4ra—5 herb. íbúð á efri hæð í nýrri blokk. íbúðin er stofa, rúmgott sjónvarpshol, 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottaherb. í íbúðinni. Óvenju tnikið og glæsilega innréttuð íbúð. Mikið útsýni. Suöur svalir. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. Alfholsvegur — 3ja herb. 3ja herb. falleg og rúmgóö 90 fm íbúð í fjórbýlishúsi á 1. hæö. Vandaðar sér smíöaöar innréttingar. Sér þvottahús. Bílskúrsplata. Oc Húsafell Lúbvik Halldórsson FASTEIGNASALA LwgtmHsveg, »5 Adalsteinn PétUTSSOn I (Bæjarieibahúsinu) simrBíO 66 Bergur Guónason hd' Verzlunarhúsnæði Til sölu er Blómaskáli minn í Hveragerði ásamt íbúöarhúsi, gróðurhúsum, sjoppu með öllu tilheyrandi. Blómaskáli meö eða án sjoppu. Blómaskáli meö eða án gróðurhúsa. Blómaskáli með eða án íbúðarhúss. Ræktun í fullum gangi. Laust hvenær sem er. Semja ber viö Frank Michelsen, Hveragerði c/o Blómaskáli Michelsen. Uppl. ekki gefnar í síma. Paul V. Michelsen. Opið 2—5 í dag Mávahlíð 120 fm. falleg hæð. Hvassaleiti Raðhús stórglaesilegt á þremur hæöum. Ásgaröur Raöhús í skipum fyrir sér hæð með bílskúr. Sólheimar Raöhús í skiptum fyrir 3ja herb. sér hæð með bílskúr. Kópavogur 170 fm. einbýlishús í suöausturbænum. Getur veriö tvíbýli. í skiptum fyrir sér hæð í Reykjavík. Garðabær Parhús falleg eign. Ekki alveg fullbúin í skiptum fyrir hæð í Laugarneshverfi. Vantar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir, raöhús, einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Hafnarfjörður til sölu m.a. Víöihvammur 120 fm. íbúð í fjölbýlishúsi. Herb. á jarðhæð fylgir og bílskúr. Breiðvangur 6 herb. blokkaríbúö Holtsgata 3ja herb. íbúð á miöhæð Öldutún 7 herb. parhús, bílskúr fylgir. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Hrafnkell Asgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði, aími 50318. I V £ usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Skólavörðustígur 4ra herb. nýleg vönduð íbúð á 3. hæð. Svalir og sér hiti. Breiðholt 4ra og 5 herb. nýlegar og fallegar íbúðir. Grettisgata 4ra herb. íbúö á 3. hæð í steinhúsi. Selfoss Einbýlishús 130 fm 5 herb. Stór bílskúr 65 fm. Nýleg vönduð eign. Jörö Til sölu vel hýst, góð bújörö í Flóanum. Jarðeigendur Eftirspurnir eftir bújöröum og eyðibýlum. Helgí Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Ingólfsstræti 18 s. 271 Fossvogur ■ Igóð 4ra herb. íbúð (efsta 5 hæö). Góð útb. nauðsynleg. | vönduð ca. 130 fm. íbúð 4 svefnherb. Sér þvottahús. Sér hiti. Tvennar svalir. Laus í nóv. Útb. 17—18 millj. Nánari uppl. í skrifstof- unni (ekki í síma) Skrifstofuhæðir Iðnaðarhæðir Verzlunarpláss ca. 90 fm. ca. 160 fm. ca. 350 fm. ca. 250 fm. ca. 600 fm. ca. 950 fm. Nánari uppl. á skrifstofunni. Til sölu í vesturbæ í timburhúsi 2 herb. m.m. Verð 4 millj. Útb. 2 millj. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Til sölu Keflavík Hús á lóðunum nr. 10, 12 og 14 við Tjarnargötu eru til sölu til brottflutnings. Tilboöum sé skilað til undir- ritaðs Garðar Garðarsson lögmaður Tjarnargötu 3, Keflavík. Siemens-eldavélin erfrábrugðin... Hún sameinar gæði og smekklegt útlit, sem grundvallast á áratuga tækniþróun og sérhæfðri framleiðslu SIEMENS- verksmiðjanna. SIEMENS-eldavélar hafa verið á markaði hérlendis frá 1930. Á þeim tíma hafa þær fengið orð fyrir framúrskarandi gæði og endingu. SIEMENS-eldavélin er sú eina, sem hefur bökunarvagn og steikingarsjálfstýringu, sem aðlagar hitann þunga og ástandi kjötsins. Leitið upplýsinga um SIEMENS-eldavélar og sannfærist um kosti þeirra. SIEMENS -eldavélarsem endast SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Sími 28300 Garðastræti 45 Símar 22911 - 19255 Vogar Vatnsl.strönd Fokhelt einbýlishús um 120 ferm. á einni hæö, einangrað með gleri og útihuröum. Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr á sama byggingarstigi. Söluverö 15 millj. Viö Laugarás Húsiö er kjallari og hæö um. 100 ferm. grunnflötur. Með byggingarrétti fyrir eina hæð. í kjallara er 3ja herb. sér íbúð. Allar fagteikningar fylgja. Nánari uppl á skrifstofunni. Grettisgata 115 ferm. íbúð á 3. hæð. Söluverö 17 millj., útb. 11 — 12 millj. Miöbær Vorum að fá í einkasölu snyrti- lega 3ja herb. íbúö á 2. hæð. í þríbýlishúsi um 90 ferm. íbúð- inni fylgja tvö samliggjandi herb. úr forstofu á neöri hæö. Grunnflötur samtals um 115 ferm. Góö lán áhvílandi. Söluverð 22 millj., útb. 14—15 millj. Bílskúr fylgir. Gæti oröiö laus fljótlega. Við Víöimel 2ja herb. góö kjallaraíbúö (lítið niðurgrafin) um 60 ferm., hentar m.a. vel fyrir einstakling. Söluverö 11 millj., útb. 8 millj. Við Miðtún Góö 2ja herb. kjallaraíbúö. íbúöin er ósamþykkt en í ath. að hún verði samþykkt. Söluverð 9 millj., útb. 6 millj. Jón Arason, lögmaður málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Kristinn Karlsson, múraram., heimasími 33243. Hafnarfjörður Tjarnarbraut 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi í góöu ástandi. Verð kr. 10.5—11 millj. Vesturbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Verð kr. 9.5 millj. Strandgata 3ja herb. íbúð á miðhæð í steinhúsi. Bílskúr. Verð kr. 12—12.5 millj. Unnarstígur 4ra—5 herb. íbúð á aðalhæð og rishæð. Allt sér. Verð kr. 12.5 millj. Reykjavíkurvegur 2ja herb. steinhús. Bílgeymsla. Arnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Vantar í Breiðholti Höfum mjög fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íbúð með bílskúr, helzt í Fellahverti. Útb. 13—14 millj. Þar af 7 millj. við samning. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á sölu- skrá. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíöi sími 12180 Sölustjórii Magnús Kjartansson. Lögm.i Agnar Biering, Hermann Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.