Morgunblaðið - 01.04.1979, Side 25

Morgunblaðið - 01.04.1979, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1979 25 Þetta gerðist j 1974 — Upplýsingar frá Mariner 10 gefa til kynna að enginn fylgihnöttur snúist um Merkúr. 1968 — Stórsókn hafin til bjargar bandarískum land- gönguliðum úr umsátri í Khe Sanh í Suður-Víetnam. 1966 — Ríkisstjórn Harold Wilsons endurkjörin með miklum meirihluta í þing- kosningum í Bretlandi. 1960 — Suður-Afríkustjórn bannar samtök blökkumanna (Afríska þjóðarráðið og Alafríska þjóðarráðið). 1948 — Rússar hefja truflanir á samgöngum milli Berlínar og Vestur-Þýzkalands. 1945 — Orrustan um Okinawa hefst. 1937 — Stjórnarskrá Indlands tekur gildi. 1933 — Gyðingaofsóknir hefjast í Þýzkaiandi. 1918 — Brezki flugherinn (RAF) stofnaður. 1852 — Síðara Burma-stríðið hefst. 1572 — Frelsisstríð Hol- lendinga hefst. Afmæli. William Harvey, enskur eðlisfræðingur (1548-1657) - Otto von Bismarck, þýzkur stjórnmála- leiðtogi (1815—1898) = Sergei Rachmaninoff rússneskt tón- skáld (1873-1943) - Lafði Clementine Churchill, kona Sir Winston Churchills (1885-1977). Andlát. Sigismund I, konungur Póllands, 1548. Innlent. íslendingar fá verzlunarfrelsi 1855 = Stöðulög taka gildi 1871 = Hiimar Finsen tekur við embætti fyrsta lands- höfðingja 1873 = Lyfsali á ís- landi 1772 = Landssjóður stofnaður 1871 = Lands- höfðingjahneyksiið 1873 = d. Skúli Thorarensen 1872 = f. Vilhjálmur Finsen 1823 = Lög um alþýðutryggingar taka gildi 1936 = Askan frá Heklu nálgast Skotland 1947 = f. Ásgeir Bjarn- þórsson 1899. Orð dagsins. Sælla er að gefa en lána og það kostar álíka mikið — Philip Gibbs, enskur blaða- maður (1877-1962). Þetta gerðist 1951 — Herstjórn NATO í Evrópu stofnað. 1939 — Borgarastríðinu á Spáni lýkur opinberiega. 1801 — Sjóorustan við Kaupamnnahöfn. 1792 — Bandaríska mynt- sláttan stofnsett. 1559 — Friðurinn í Cateau-Cambrésis. Afmæli. Karlamagnús, fyrsti heilagi rómverski keisarinn (742—814) — Hans Cristian Andersen, danskur rithöfundur (1805-1875) - Léon Gambetta, franskur stjórnmálaleiðtogi (1838-1882) - Emile Zoia, franskur rithöfundur (1840-1902) - Sir Aiec- Guiness, breskur leikari (1914— )• Andlát. Ferdinand I, komungur af Aragon, 1416 — Mirabeau greifi, stjórnmála leiðtogi, 1791 — Richard Cobden, stjórnmála- leiðtogi, 1865 — Georges Pompidou, stjórnmálaleiðtogi, 1974. Innlent. Eldgos austur og suð- austur af Heklu hefst 1725 — Undirritun samninga um iðn- fyrirtæki 1764 — Tólf farast í lendingu við Stokkseyri 1908 — Tveir farast í snjóflóði l Svarfaðardal 1953 — Biskups- kjör sr. Sigurbjarnar Einars- sonar 1959 — d. Brandur Andrésson 1273 — Magnús Jónsson ráðherra 1958 — íshella frá Horni að Tjörnesi 1968. Orð dagsins. Tekjuskattur hefur gert fleiri Bandaríkjamenn að lygurum en gull — Will Rogers, bandarískur húmoristi (1879-1935). LEEEOB DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI fUl Iru SIMI 53333 hefur þú gluggaó í okkar gler Hér eru nokkrar staóreyndir varóandi hió fullkomna - tvöfalda - einangrunargler I grundvallaratriðum eru báðar aðferðirnar eins. Sú breyting sem á sér stað I tvöfaldri llmingu er sú, að þegar loftrúmsllstar (állistar milli glerja), hafa verið skornir I nákvæm mál fyrir hverja rúðu, fylltir með rakaeyðandi efni og settir saman á hornum, þannig að rammi myndast, þá er rammanum rennt I gegn um vél sem sprautar „butyl* llmi á báöar hliðar listans. Llm þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúðunnar. Yflrllmi er sprautaó siðast inn á milli glerja og yfir álrammann, með þvl fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf að hafa til þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sitt I framleiðslu einangrunarglers á fslandi, með endurbótum I framlelðslu og fram- lelöslutæknl. Með tilkomu sjálfvlrkrar vélasámstæöu I fram- leiðslunni getum við nú I dag boóið betrl fram- leiðslugæði, sem eru fólgin f tvöfaldri Ifmingu f staö einfaldrar. Af sérfræðingum sem stundaö hafa rannsóknir á einangrunargleri er tvöföld Ifming besta framleiðslu- aöferö sem fáanleg er f heimlnum f dag. Hefur hún þróast á undanfðrnum 10 árum, f það sem hún nú.er. Aöferðin sameinar kosti þelrra afla sem ekki hefur verið hægt að sameina f elnfaldri Ifmingu, en það er þéttleiki, viðloðun og teygjanleiki. Helstu kostir þessarar aðferðar eru: 1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka. 2. Minni kuldaleiöni, þar sem rúður og^ loftrúmslisti liggja ekki saman. 3. Meira þol gagnvart vindálagi. LOFTRUM ALLISTI MILLIBIL ÞETTIUSTI RAKAEYÐINGAREFNI SAMSETNINGARLIM SKIPAUTGCRB RÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík miðvikudaginn 4. apríl vestur um land í hring- ferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálkna- fjörð og Bíldudal um Patreks- fjörð), Þingeyri, ísafjörð, (Flat- eyri, Súgandafjörö og Bolung- arvík um ísafjörð), Siglufjörð, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn. Þórshöfn og Bakkafjörö. Mót- taka til 3. apríl. \k;lysin(;a- SÍMINN KR: 22480' Faðu mikið fyrir lítið fé Utvarp — Plötuspilari — Kasettusegulband — 2 hátalarar Magnarinn er 25 wött. Útvarpið er með langbylgju, miðbylgju, FM bylgju og stuttbylgju. BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI 27099 SJONVARPSBUSIN huómtek, 169.500.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.