Morgunblaðið - 20.05.1979, Síða 4
/
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ1979
utvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
20. maf.
MORGUNNINN
8.00 Fréttir.
8.05 MorKunandakt
Séra Siííurður Pálsson
vígslubiskup flytur ritn-
inKarorð og bæn.
8.15 Veðurfrejfnir. Forustu-
Kreinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morjíunlöK
Promenadehljómsveitin í
Berlín leikur; Hans Carste
stjórnar.
9.00 Ifvað varð fyrir valinu?
Kaflar úr ævisöKudrögum
Stephans G. Stephanssonar.
Unnstcinn Beck borgarfó-
geti les.
9.20 Morguntónlcikar
Messa í D-dúr op. 86 eftir
Antonín Dvorák. Marcela
Makhotkova. Stanislava
Skatulova. Oldrich Lindauer
og Dalibor Jedlidcka syngja
með Tékkneska fflharmonfu-
kórnum og Sinfónfuhljóm-
sveitinni f Prag; Jaroslav
Tvrzský stjórnar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur f umsjá Guð-
mundar Jónssonar pfanóleik-
ara.
11.00 Messa í Eyrarbakka-
kirkju. (Hljóðr. viku fyrr).
Prestur: Séra Valgeir
Ástráðsson.
Organleikari: Rut Magnús-
dóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Goldbergtilbrigðin
a. Erindi um verkið eftir
Ursulu Ingólfsson-Fassbind.
Lesari: Guðmundur Gilsson.
b. Goldbergtilbrigðið eftir
Jóhann Sebastian Bach.
Ursula Ingólfsson-Fassbind
leikur á pfanó (Áður útv. á
föstud. langa).
SÍÐDEGIÐ
15.00 Leikhús þjóðanna
Stefán Baldursson leikstjóri
tók saman dagskrána.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk kvikmyndagerð; —
umræðuþáttur.
óli Örn Andreassen talar við
Þorstein Jónsson, Erlend
Sveinsson og Hinrik Bjarna-
son. Einnig stutt viðtöl við
menntamála- og f jármálaráð-
herra.
17.00 Pfanósónata f B-dúr eftir
Franz Schubert.
Géza Anda leikur.
17.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
17.40 Harmonikuþáttur
f umsjón Bjarna Marteins-
sonar, Högna Jónssonar og
S. Alfonssonar.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
20. maí
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaður Svava Sig-
urjónsdóttir.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
Hié
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skró
20.30 Vinnuslys
Sfðari þáttur. *"
Rætt er við fólk, sem slas-
ast hefur á vinnustað, ör-
yggismálastjóra, trygg-
ingalæknl, lögfræðing og
verkstjóra. Einnig eru við-
töl við tvo trúnaðarmenn
hjá Eimskipafélagi íslands.
Umsjónarmaður Haukur
Már Haraldsson. Stjórn
upptöku Valdimar Leifs-
son.
21.00 Alþýðutónlistin
Þrettándi þáttur. '
Rock'n RoII
Meðal annarra sjást í þætt-
inum Elvis Presley, Chuck
Berry, Jerry Lee Lewis,
Little Richard, Gene Vin-
cent, Cliff Richard, Tommy
Steele og Bill Haley.
Þýðandi Þorkell Sigur-
björnsson.
21.50 Svarti-Björn s/h ” /
Fjórði og sfðasti þáttur.
Efni þriðja þáttar: ;
Verkamaðurinn Jóhann
ferst f sprengingu, og
Álands-Kalli slasast ilia.
Anna heimsækir hann á
sjúkrahúsið, en hann rekur
hana frá sér.
Alfreð gamii deyr. Vinnu-
flokkurinn leysist upp, og
Anna snýr aftur tll Rom-
bakksbotns. Henni er boðið
starf á hóruhúsi. Anna
bregst reið við og lendir í
handalögmáium við aðra
konuna, sem á húsið.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.50 Að kvöldi dags
Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson, sóknarprestur f
Langholtsprestakalli, flyt-
ur hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
____________ZZ_____________/
[
kajmar
Innréttingar hf.
SKEIFUNNI8, SÍMI82645
18.10 Létt lög frá austurríska
útvarpinu.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_____________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Haffsævintýri hollenzkra
duggara á Hornströndum
sumarið 1782
20.00 Sinfónfuhljómsveit ls-
lands leikur f útvarpssal
Stjórnandi: Páll P. Pálsson
a. Sinfónfa nr. 95 f c-moll
eftir Joseph Haydn.
b. Moment Musicale op. 98
nr. 2 eftir Franz Schubert.
c. Val8 og Skerzó úr Svítu nr.
3 eftir Pjotr Tsjaíkovsky.
20.30 New York
Fyrri þáttur Sigurðar Ein-
arssonar um sögu borgarinn-
ar.
21.00 „Saga úr vesturbænum“
Sinfónfuhljómsveitin f San
Francisco leikur ballctt-
dansa eftir Leonard Bern-
stein; Seiji Osawa stjórnar.
21.25 Söguþáttur
Umsjónarmenn: Broddi
Broddason og Gísli Ágúst
Gunnlaugsson.
Rætt við dr. Kristján Eld-
járn, forseta íslands, og dr.
Sjgurð Þórarinsson prófess-
or.
21.50 Einsöngur: Maria Callas
syngur arfur úr frönskum
óperum með Sinfónfuhljóm-
sveit franska útvarpsins;
Georges Prétre stjórnar.
20.05 Kvöldsagan: „Gróðraveg-
urinn“ eftir Sigurð Róberts-
son
Gunnar Vaidimarsson les
(15).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Við uppsprettur sfgildrar
tónlistar.
Ketill Ingólfsson sér um
þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
/MbNUDdGUR
21. maí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar örn-
ólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson pfanóleik-
ari (alla virka daga vikunn-
ar).
7.20 Bæn: Séra Ingólfur
Guðmundsson flytur
(a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páli Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
iandsmáiablaðanna (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni „Stúlkan,
sem fór að leita að konunni f
hafinu“ eftir Jörn Riel (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Jónas Jónsson.
Eriendur Jóhannsson ráðu-
nautur talar um sumarbeit
og sumarfóðrun mjóikurkúa.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög; frh.
11.00 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um þátt-
inn.
M.a. lesin smásaga eftir Þor-
stein Erlingsson.
11.35 Morguntónleikar:
Halló-hljómsveitin leikur
„Morgun, miðdegi og kvöld f
Vín“, forleik eftir Franz von
Suppé; Sir John Barbirolli
stj./ Hátfðarhljómsveitin f
Lundúnum leikur „Rhapsody
in BIue“ eftir George
Gershwin; Staniey Black
leikur á píanó og stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 Á vinnustaðnum.
Umsjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson. Kynnir: Ása
Jóhannesdóttir.
14.30 Miðdegis8agan: „Þorp f
dögun“ eftir Tsjá-sjú-lí
Guðmundur Sæmundsson les
þýðingu sfna (10).
15.00 Miðdegistónieikar: (s-
lenzk tónlist
a. Fjórar etýður eftir Einar
Markússon.
Guðmundur Jónsson leikur á
pfanó.
b. Sex sönglög eftir Pál ís-
ólfsson við texta úr Ljóða-
ljóðum.
Þurfður Pálsdóttir syngur.
Jórunn Viðar leikur á pfanó.
c. Fjögur fslenzk þjóðlög
eftir Árna Björnsson, „Per
voi“ eftir og „Xanties“ eftir
Atla Heimi Sveinsson.
Manuela Wiesler og Snorri
S. Birgisson leika á flautu og
pfanó.
d. „Hoa-haka-nana-ia“, tón-
list fyrir klarínettu,
strengjasveit og ásláttar-
hljóðfæri eftir Hafliða Hall-
grímsson.
Gunnar Egilsson og sinfónfu-
hljómsveit íslands leika; Páll
P. Pálsson stjórnar.
SIÐDEGIÐ____________________
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
vaidsson kynnir.
17.20 Sagan: „Mikael mjögsigl-
andi“ eftir Öile Mattson
Guðni Kolbeinsson ies eigin
þýðingu (2).
17.50 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn
Dr. Jónas Bjarnason efna-
verkfræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Fáein orð um Kfna
Baldur óskarsson segir frá.
Á undan erindi hans les Geir
Kristjánsson þýðingu sfna á
ljóðinu „Útaf vötnunum sjö“
eftir Ezra Pound.
21.35 Lög úr söngleikjum
Hljómsveit Victors Silverst-
ers leikur lög eftir Irving
Berlin.
22.05 Borgin eilffa
Séra Kolbeinn Þorieifsson
flytur erindi.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur
Sigrún Valbergsdóttir talar
við Guðmund Magnússon for-
mann Leikfélags Akureyrar
og leikara hjá félaginu.
23.05 Nútfmatónlist: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
MÁNUDAGUR
21. maf
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Húsið f miðju heimsins
Sænskt sjónvarpsleikrit
eftir Karl Rune Nordkvist.
Leikstjóri Kurt-Olaf Sund-
ström.
Aðalhlutverk Tommy John-
son, Mona Malm og Björn
Gustafsson.
Fátækur verkamaður heíur
verið tældur tii að kaupa
gamalt, hrörlegt hús. Hann
tekur leigjendur í von um
að fjárhagurinn hatni.
Systir hans flyst til hans
ásamt þremur börnum sfn-
um og drykkfeildum eigin-
manni og gerist ráðskona
hjá honum.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
22.30 Jórvík á dögum víkinga
Fyrri hluti danskrar mynd-
ar.
Eitt af frægustu kvæðum
íslendinga var ort í borg-
inni Jórvfk á Englandi fyr-
ir nærfellt þúsund árum. (
þessari mynd er greint frá
fornleifarannsókn f Jórvfk,
og þá kemur í ljós, að
skipulag borgarhverfanna
hefur víða varðveist iítið
breytt frá víkingatímum og
fram á þennan dag.
Síðari hluti myndarinnar
verður sýndur mánudaginn
28. maf.
Þýðandi er Þór Magnússon
þjóðminjavörður, og flytur
hann formálsorð.
(Nordvison - Danska sjón-
varpið)
23.00 Dagskrárlok.