Morgunblaðið - 20.05.1979, Page 5

Morgunblaðið - 20.05.1979, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ1979 5 Sjónvarp mánudagskvöld kl. 22.30: Útvarp mánudagskvöld kl. 22.05: Á dagskrá sjánvarps mánudagskvöld kl. 21.00 er sænskt sjónvarpsleikrit eftir Karl Rune Nordkvist. Fjallar það um fátækan verkamann sem tældur er til að kaupa gamalt, hrörlegt hús. Systir hans flyzt til hans ásamt þremur börnum og dyrkkfeldum eiginmanni og gerist ráðskona hjá honum. Leikstjóri er Kurt-Olof Sundström, aðalhlutverk Tommy Johnson, Mona Malm og Björn Gustafsson. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Fornleifarann- sóknir í Jórvík Trjóa — borgin eilífa Á dagskrá sjónvarps mánudagskvöld kl. 22.30 er fyrri hluti danskrar myndar, er ber heitið „Jórvík á dögum víkinga". Þór Magnússon þjóðminja- vörður er þýðandi myndarinnar og flytur hann einnig formálsorð að myndinni. Hann hafði eftir- farandi að segja um efni myndarinnar: „Myndin sýnir uppgröft og fornleifarannsóknir í Jórvík. Jórvík er borg, sem víkingar lögðu undir sig á 9. öld og stofnuðu þar höfuðborg Norðimbralands. Þarna hefur verið unnið að rannsóknum í nokkur ár og hefur komið mikið fram af byggingarleyfum, göt- um, verzlunum, verkstæðum og hvers kyns hlutum, sem menn hafa notað á þeim tíma. Rannsóknirnar eru mjög merkar og má sem dæmi geta þess, að Þjóðhátíðarsjóður Islands veitti styrk til rannsóknanna. Myndin sýnir uppgröftinn sjálfan og það sem fram hefur komið." Mikla nákvæmni þarf að sýna við fornleifagröft, og verkfæri ekki af stærstu gerð, eins og meðf. mynd sýnir. Kl. 22.05 á mánudagskvöld flytur séra Kolbeinn Þorleifsson erindi í útvarpi. Nefnist það „Borgin eilífa". Erindið er samið í tilefni af 800 ára afmæli Snorra Sturlu- sonar og segir að mestu frá Edduskýringum Björns Jónsson- ar bónda á Skarðsá í Sæmundar- hlíð í Skagafirði. Björn er einna kunnastur leikmanna í fræði- mennsku á 17. öld. Séra Kol- beinn bendir á það í fyrirlestri sínum, að Björn byggi túlkun sína á gamalli hefð, sem að öllum líkindum er upprunnin hjá Jóni Loftssyni í Odda, en honum var mjög í mun að styrkja fræðilega sitt konungslega ætterni. Bendir séra Kolbeinn á Séra Kolbeinn Þorleifsson steinþró Páls biskups Jónssonar, sonar hans, því til sanninda- merkis. Séra Kobeinn Þorleifsson hefur að undanförnu verið að kynna sér andlega speki fyrri alda, eins og hún birtist í íslenzkum bókmenntum og myndlist. Hann hefur á þessu ári skrifað nokkrar greinar í Lesbók Morgunblaðsins um þetta efni. „Borgin eilífa“ er Trója. G R O H E V A T N + V E L L w I Ð A N GROHE-KVNNING Efnt veröur til kynningafunda á Grohe blöndunar-, vatnshreinsi- og sjálfhitastillitækjum dagana 21., 22. og 23. maí n.k. í húsnæöi Skagfirðingafélagsins aö Síöumúla 35 (Fíat-húsið) í Reykjavík og Hótel KEA, Akureyri. Fundirnir veröa sem hér segir: Reykjavík: Mánudagur 21. maí kl. 17.30 Pípulagningamenn — sveinar og meistarar. Mánudagur 21. maí kl. 20.30 Verzlunarstjórar og sölufólk. Þriöjudagur 22. maí kl. 17.30 Arkitektar, verkfraeöingar og tæknifræöingar. Akureyri: Miövikudagur 23. maí kl. 17.30 Sölufólk, pípulagningamenn, verkfræöingar, arkitektar og tæknifræöingar. Sértilkvaddur tæknimaður frá Grohe annast kynninguna og svarar fyrirspurnum. Til staöar veröa sjálfhitastillandi Grohe-tæki, stór og smá, er mönnum gefst kostur á að taka sundur, svo og margar nýjar geröir af blöndunartækjum. Sömu daga veröur tæknimaður Grohe til viðtals á skrifstofu vorri, aö Síðumúla 21. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 82677, og pantið viötal viö tæknimann Grohe, ef þér óskið þess, einhvern áðurgreindra daga. ÞYZK-ISLENZKA HF. SÍÐUMÚLI21. SÍMI 82677. PÓSTHÓLF 23. HINW FULLKOMNI FERÐAFÉLAGI Sharp tæki eru nú seld í 138 löndum um allan heim og eigendur SHARP tækja skipta milljónum. Á íslandi hafa SHARP tæki sannaö aö vart eru fáanleg betri og fallegri tæki fyrir jafn lítiö verö. GF-9090H/HB konungur ferðatækjafjöl- skyldunnar Fullkomiö stereo kassettutæki meö sjálfleitara OflPSS FM stereo bylgju — miöbylgju — langbylgju og stuttbylgju. 4 hátalarar, 2 mikrótónar, hægt er aö bæta viö aukahátöiurum og tengja tækið viö stærri stereosett. Hiö fullkomna feröatæki, verö kr. 199.000.- SHARP m la Komiö og hlustið Heyrn er sögu ríkari hljomDEILD uLij) KARNABÆR Laugavegi 66. 1 hæð Simi Irá skiptiboiði 2815b GF-3800H FM bylgja lang- o$ Kassettutáeki meö sjá miöbylgja. Ifleitara <t APSS kr. 114.900.- h >+. f'* ! í'k* V O GF-2800H 3 bylgjur og kassettutæki meö sjálfleitara ^pgg Verö kr. 92.500.- jl "líf’ESí GF-1754H 3 bylgjur og kassettutæki. Verö kr. 69.900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.