Morgunblaðið - 20.05.1979, Page 6

Morgunblaðið - 20.05.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1979 / Í DAG er sunnudagur 20. maí, fimmti sunnudagur eftir páska, 140. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.30 og síödegisflóð kl. 13.42. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.59 og sólarlag kl. 22.52. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 08.50. (Almanak háskólans). En er ég verð hafinn frá jörðu, mun ég draga alla til mín. (Jóh. 12,32.). I K ROSSGÁTA 6 7 9 II I3 17 LÁRÉTT: — 1. skinnK, 5. endlng, 6. fullirild. 9. skaut. 10. árið. 11. beita, 12. keyrðu, 13. kindar- skrokkur. 15. bókstafur, 17. skot. LÓÐRÉTT: - 1. jteðofsl, 2. þvættinjtur. 3. máimi. 4. mettur. 7. ögn. 8. rekkjuvoð, 12. óði, 14. óþétt. 16. rómversk tala. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1. bólinu. 5. 11. 6. iinast. 9. enn. 10. ukk. 11. óm, 13. læti. 15. skar. 17. knapi. LÓÐRÉTT: - 1. bilbugs. 2. Óli, 3. iðan. 4. urt, 7. ncglan, 8. snót, 12. miði. 14. æra, 16. kk. FRÚ SIGRÚN JÓNASDÓTT- IR saumakona frá Húsavík, KlapparstÍK 4 í Ytri-Njarð- víkum, verður 85 ára á morg- un 21. maí. 75 ára verður á mortiun — 21. maí — bór Pótursson. útnerðarmaður, Mararbraut 5, Húsavík. OPINBERAÐ hafa trúlofun sína untífrú Ilrafnhildur Þor- leifsdóttir ok Höskuldur Masnússon. bæði tii heimilis að Kjartansfiötu 2, Rvík. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið Kefin saman í hjóna- band Lilja Ilrönn Júlfusdótt- ir ok Svcrrir Kristjánsson Fjeldsted. Heimili þeirra er að Grýtubakka 16. (Stúdíó Guðmundar). Góðan daginn! [ FRÉTTIR 1 BESSASTAÐAÁRVIRKJUN — í nýju LögbirtinKablaði er birt au({l. frá iðnaðarráðu- neytinu um Bessastaðaár- virkjun við Hól í Fljótsdal. I augl. setjir, að löjrö hafi verið fram í skrifstofum Raf- matjnsveitna ríkisins í Reykjavík 0(j á Egilsstöðum greinarj{erð með uppdráttum. Allir þeir er telja að fram- kvæmd þessi varði hag þeirra eiga að koma með athuga- semdir sínar fyrir hinn 1. ágúst næstkomandi, segir í þessari augl. Slíkum athuga- semdum skal þá komið á framfæri hér í Reykjavík eða austur á Egilsstöðum. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund í safnað- arheimilinu mánudagskvöld- ið 21. maí kl. 20.30. — Bræður úr Garðabæ koma í heim- sókn. Grétar Eiríksson tæknifræðingur flytur erindi og sýnir litskuggamyndir um fugla. — Tónlist: Guðni Þ. Guðmundsson organisti. SAFNAÐARRÁÐ Bústaða sóknar efnir í dag, sunnudag, til kaffisölu og handavinnu- sýningar í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst sýningin klukkan 3 síðd. | ryillMIVIHMG/VFISRJÖLP MINNINGARKORT Sjúkra- hússjóðs Ilöfðakaupstaðar. Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: í Reykjavík hjá Sigrtði Olafsdóttur, sími 10915 og Blindravinafélagi Islands, sími 12165, í Grinda- vík hjá Birnu Sverrisdóttur, sími 8433 og Guðlaugi Ósk- arssyni, simi 8140, á Skaga- strönd hjá Önnu Aspar, sími 4672 og Soffíu Lárusdóttur, sími 4625. | AHEIT OG GJAFIFl ] ÁIIEIT á Strandakirkju, af- hent Mbl.: Ebbi 500.. D.J. 1.000., E.J. fi.OOO.. S.G. 5.000.. II.G. 1.000.. A.J. 10.000.. S.Þ.S. 10.000.. Gomul áheit 5.000.. Kona 500.. J.H.S. 10.000., K.A. 5.000.. Arnrún 1.000.. P.K. 2.000.. S.G. fi.000., N.N. 5.000., E.S. 2.000.. N.N. 10.000.. B.S. 4.000.. S.II. 10.000.. J.B. 500.. S.II. 5.000. Kveðja að austan.- Pétur Pétursson Þulur! Að flónsku þinni fjær og nær færri mundu henda gaman. ef varir þinar vinur kær, vildu betur tolla saman. Með beztu kveðju Markús á Borgareyrum. KVÖLD. N/ETUR OG IIELGARÞJÓNUSTA aptítekanna í Reykjavik. dagana 18. maí til 24. maí. að báðum döKum meótöldum. er sem hér seKÍr: í LYFJA- BÚÐ BREIÐIIOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURB/EJAR opið til kl. 22 aiia daga vaktvikunnar nema sunnuda*'. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinsrinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við Tækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vi.-ka daga kl. 20—21 og á lauKardöKum frá kl. 14—16 sfmi 21230. GönKudeild er iokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum ki 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á' föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daaa. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. ChWdauÚC HEIMSÖKNARTÍMAR, Land- OJUlVnAnUo spítalinn: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: AHa daKa kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daKa til föstudaKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á lauKardöK um ok sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga og sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fö8tudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til ki. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 «1 kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 tll kl. 20. CÖEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ö'Jrl'l inu við Hverfisgötu. Lestrarsallr eru opnir vírka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.—föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS. FélaKsheimilinu. Fannborg 2. s. 41577. opið alla virka daKa kl. 14—21. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ðkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og Iaugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milll kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudaKskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milii kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll AMAUAITT VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLANAVAVV I stoínana svarar alla xvirka daga írá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „RANNSÓKNARRÉTTUR var skipaður til að rannsaka Mítalíu-siyHÍð“ og sætti pólíar- inn Nobile þar harðri gagnrýni fyrir að hann skyldi láta bjarga sér fyrstum manna af fsnum. — Sænskur flugmaður, sem var f för þeirri er Nobile var bjargað hefur skýrt rannsókn- arréttinum frá björguninni. Hann sagði, að þeir sem fóru til bjargar mönnunum, hefðu aðeins getað bjargað Nobiie, því félagar hans hefðu verið limlestir. — Félagi pólfarans, Ceccioni að naíni, var of þungur maður fyrir flugvélina. Nobile aftur á móti lftill og léttur. Þetta hafi ráðið úrslitum...“ - O - „ÞEGNSKYLDUVINNA verður á lþróttavelllnum í kvöld kl. 7.30. Vallarstjórl biður meðllmi fþróttafélaK- anna að hafa með sér hrffu eða skóflu.“ r GENGISSKRÁNING Nr. 92 - 18. maí 1979 \ Eininv Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 334,00 334,80* 1 SterlinKspund 686.80 688.50* 1 Kanadadollar 289,40 290,10* 100 Danskar krónur 6168,30 6183.10* 100 Norskar krónur 6403.40 6418,70* 100 Sænskar krónur 7598.70 7916.90* 100 Finnsk mörk 8347,90 8367,90* 100 Franskir frankar 7534,85 7552,85* 100 Belg. frankar 1086,90 1089,50* 100 Svi8sn. frankar 19234,10 19280,20* 100 Gyllini 15982,40 16020,70* 100 V.-Þýzk mörk 17419,40 17461.10* 100 Lfrur 39,13 39,23* 100 Austurr. Sch. 2362.90 2368,60* 100 Escudos 673,95 675,55 100 Pesetar 505,20 506,40* 100 Yen 153,32 153,68* V * BreytinK frá sfðustu skráningu. ■ * ....... \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18. maí 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 367.40 368,28* 1 SterlinKspund 755,48 757,35* 1 Kanadadollar 318,34 319.11* 100 Danskar krónur 6785,13 6801,41* 100 Norskar krónur 7043,74 7060,57* 100 Sæn«kar krónur 8358,57 8708,59* lOOFinnsk mörk 9182,69 9204,69* 100 Franskir frankar 8288,34 8308,14* 100 Belg. frankar 1195,59 1198,45* 100 Svissn. frankar 21157,51 21208,22* 100 Gyllini 17580,64 17622,77* 100 V.-Þýzk mörk 19161,34 19207,21* 100 Lírur 43,04 43,15* 100 Austurr. Sch. 2599,19 2605,46* 100 Eseudos 741,35 743,11 100 Pesetar 555,72 557,04* 100 Yen 168,65 169,05* * BreytinK frá sfðustu skráninKu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.