Morgunblaðið - 20.05.1979, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1979
Aðalfundur Hins
íslenzka nátt-
úrufræðifélags
AÐALFUNDUR Hins íslenska
náttúrufræðifélaKs var haidinn
hinn 24. febrúar.
Var stjórn félagsins endurkjörin
svo og varastjórn og endur-
skoðendur. Stjórnina skipa: Eyþór
Einarsson formaður, Leifur
Símonarson varaformaður,
Ingólfur Einarsson gjaldkeri,
Sólmundur Einarsson ritari og
Baldur Sveinsson meðstjórnandi.
A fundinum var samþykkt tillaga
stjórnarinnar um hækkun ár-
gjalds.
Útgerðarmenn
og skipstjórar
Síöastliöin 24 ár hafa Momoi Fishing Net Mfg. Co. verið lang stærstu seljendur
nylon-neta til íslands, og allan þennan tíma veriö í fararbroddi með nýjungar, lágt verö
og gæði.
Momoi Fishing Net hófu framleiöslu nylon-girnis fyrir tveimur árum, sem styrkti verulega
samkeppnisaöstööu þeirra. Þetta kemur þeim, og viöskiptavinum þeirra sérlega vel nú,
þegar eftirspurn eftir girni er miklu meiri en framboð.
Við viljum fullvissa viðskiptavini okkar um, aö viö munum, sem fyrr, bjóða lægsta verö á
fyrsta flokks japönskum þorskanetum. Auk fimm mismunandi tegunda (N3, Clear,
Crystal Twist, Safire Twist og G1) viljum viö benda fiskimönnum á þríhnýttu netin frá
Momoi Fishing Net (Momoi einkaleyfi), en slitprufur sýna aö net þessi hafa allt aö 40%
hærra slitþol í hnút en venjuleg tvíhnýtt net. Öll net frá Momoi Fishing Net veröa meö
sérstaklega styrkta botnfellimöskva. Annars geta viöskiptavinir ráöiö sjálfir fjölda og
styrk fellimöskva, án nokkurs aukakostnaöar.
Þeir sem óska eftir aö panta net beint frá verksmiðju fyrir haustiö og næstu vetrarvertíð,
eru vinsamlegast beönir um aö hafa samband viö okkur sem fyrst.
MABCO hf.
Mýrargötu 26,
Símar 13480 og 15953.
Skilafrestur
í síöari hluta alþjóölegu barnasöngvakeppn-
innar!1979 (lagakeppninni) er til 21. júní 1979.
Nánari upplýsingar hjá UNICEF á íslandi,
Stóragerði 30, 108 Reykjavík, sími 34260.
Iðnaðarlóð
Til sölu 2700 ferm. iðnaðarlóð á mjög góöum staö í
Garöabæ.
Hrafnkeli Ásgeirsson hrl.
Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318.
Mikla athyidi vaktl nkúlptúrinn .blaAakona'* eftir Margréti Hjálmarsdóttur
V orsýning Mynd-
listarskólans
Um síðustu helgi var opið hús
í Myndlistarskólanum í Reykja-
vík og leit ég þar inn á laugar-
dagsmorgni, á meðan verið var
að ganga frá sýningunni. Ég vil
geta þessarar sýningar í fáum
orðum, þótt henni sé lokið.
Myndlistarskólinn í Reykjavík
pg Myndlista- og handíðaskóli
Islands eru tvær ólíkar stofnanir
og algjörlega aðgreindar þrátt
fyrir keimlík nöfn. Myndlistar-
skólinn í Reykjavík er síðdegis-
og kvöldnámsskóli og nýtur
þeirra forréttinda, að þar hefur
verið og er frjáls myndlist aðal-
kjarni en þó í námskeiðaformi
og þar er skúlptúrdeild, sem
Handíðaskólinn má ennþá líta
öfundaraugum til. Myndlistar-
skólinn er fluttur í rúmgóð
húsakynni að Laugavegi 118 og
er ástæða til að óska skólanum
til hamingju með það. Á þessu
ári var mikil áherzla lögð á
barnadeildir á vorsýningunni og
þar mátti sjá margt frábærra
mynda.
Ljóst er, að þau óþægindi og
ruglingur, sem af hinum keim-
líku nöfnum stafar yrðu úr leik,
ef Handíðaskólinn breytti um
nafn og nefndi sig einfaldlega
Myndlistarskóla Islands. Hand-
íðaskólanafnið er fallegt, en
leiðir hugann að fönduriðju og
því álíta margir hann kvöld-
skóla, en Myndlistarskólann
dagskóla, en þessu er þveröfugt
farið! Þá eru enn fleiri er álíta
þetta sama skólann.
Einkennandi fyrir fjölmargt á
báðum þessum skólasýningum
var, að þar mátti sjá stórum
betri hluti en á mörgum einka-
sýningum í borginni og vil ég
sérstaklega hvetja Myndlistar-
skólann í Reykjavík til að halda
tryggð við gamla hefð, — hleypa
nýju að, en án þess að kasta hinu
gamla fyrir róða, því að þar er
falin ágæt undirstaða er reynst
hefur mörgum vel.
Svo er rétt að ljúka þessu
skólasýningarspjalli með því að
vitna í snillinginn Delacroix: „Ó
Myndllst
eftir BRAGA
ÁSGEIRSSON
ungi listamaður — þú sem leitar
að viðfangsefnum — allt er
efniviður — efnið ert þú sjálfur,
þínar kenndir frammi fyrir
náttúrunni — horfðu fyrst inn í
sjálfan þig og síðan á umhverfið.
Hið fagra er alltaf ávöxtur af
ómótstæðilegum innblæstri, sem
á hinu harðasta að mæta — það
brýst fram úr hinu innra með
sársauka, eins og allt sem krefst
þess að lifa."
Bragi Asgeirsson.
Kalmar
Kalmar innréttingar hf.
bjöða eitt fjölbreyttasta
úrval innréttinga, sem völ
er é.
Kalmar einingareldhús
em samsett úr stööluöum
einingum, sem em fáan-
legar I 30 mismunandi
gerðum og I 15 verðflokk-
um.
Fagmenn mæla, skipu-
leggja og teikna ykkur að
kostnaðarlausu og án
allra skuldbindinga af
ykkar hátfu.
kajmar
innréttingar hf
ai itiun hcinili
r táib HmsENMN emm
SKEIFUNNI8, SIMI82645
■H 11 if
i 1 1
r 1 11 1
g « '4 j'
.
I wk * 7i
B-.. | Pnjl - $ 1
IHM
V ' m Jm
Formannaskipti
í Krabbameinsfé-
lagi Reykjavíkur
Svo sem frá hefur verið skýrt
var dr. Gunnlaugur Snædal yfir-
læknir endurkjörinn formaður
Krabbameinsfélags Reykjavíkur
á aðalfundi félagsins í mars s.l.
Hinn 27. apríl var dr. Gunnlaug-
ur kosinn formaður Krabbameins-
félags íslands og í framhaldi af
því baðst hann lausnar frá stjórn-
arstörfum í Krabbameinsfélagi
Reykjavíkur. Tók Tómas Árni
Jónasson læknir við formennsku í
félaginu á stjórnarfundi hinn 10.
maí. Gunnlaugi voru þar þökkuð
farsæl störf hans í þágu félagsins
en hann hefur verið formaður þess
síðustu þrettán árin.
Tómas Árni hefur verið í stjórn
Krabbameinsfélags Reykjavíkur
síðan 1973, lengst af gjaldkeri en í
fyrra var hann kosinn varafor-
maður félagsins.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags áhugamanna
um heimspeki verður haldinn
næstkomandi sunnudag, 20. maí,
kl. 14.30 í Lögbergi.