Morgunblaðið - 20.05.1979, Page 24

Morgunblaðið - 20.05.1979, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1979 Vorsýning á 40 ára afmæli Myndlista- og handíðaskólans: Viðtöl Fríða Proppé Ljósm. Mbl.: Kristinn, Emilía og RAX. „Hér eru áreiðan- lega allir við nám af einskærum áhuga” Vorsýningu nemenda Myndlista- og Handíða- skóla Islands lýkur á morgun. Sýningin er sett upp á Kjarvalsstöóum aó pessu sinni í tilefni 40 ára afmaelis skólans. Einnig gaf skólinn út veglegt afmœlisrit. Skólastjóri skólans, Einar Hákonarson, ritar par grein, er nefnist „Skóli í fjörutíu ár“ — segir hann m.a.: „Skólinn er margpættur og segja má að innan veggja hans rúmist fjórir skólar, sem í mörgum löndum eru allt sjálfstæöar stofnanir. í fyrsta lagi er skólinn myndlistarskóli í öóru lagi listiónaðarskóli, í príöja lagi kennaraskóli og fjóröi pátturinn er svo sú pjónusta, er skólinn veitir meö námskeiöum fyrir áhugafólk um tómstundaiðju, og pá er vilja meö frekara námi mennta sig til meiri hæfni og lífsánægju. Þaö er trú mín aö vegur sjónmennta hafi vaxiö hór á landi hin síöari ár. Sá mikli áhugi og árangur, er kemur fram á mörgum sviðum pjóölífsins, bera Þess vitni. Flest okkar listafólk frá stríðslokum hefur stigiö sín fyrstu spor í pessum skóla. Skilningur yfirvalda hefur jafnan veriö af skornum skammti hvaó viövíkur skólan- um, allt frá stofnun hans.“ Síðan rekur Einar í grein sinni húsnæóisvanda- mál og tækjaskort skólans og minnir á nýtt lagafrumvarp um skólann, er liggur nú fyrir Alpingi. Einar segir í lok greinarinnar: „Það væri veröug afmælisgjöf á 40 ára afmæli skólans aö yfirvöld tækju nú málefni hans föstum tökum er leiddu til lykta á sem farsælastan hátt.“ í tilefni af sýningunni og afmæli skólans sóttum viö heim sýninguna og tókum Þar nokkra nemendur tali. Einar Hákonarson skoöar árangur í áferðarteikningu hjá Forskóla II. ,, Auglýsingateiknun vaxandi atvinnugrein” Marxrít Hrönn IIclKadóttir auKlýsinxadcild hafði eftirfar- andi art sctíja: „Ég valdi auglýsingadeild, þar sem ég taldi mestu atvinnumögu- leikana tengda því námi. Auglýs- ingateiknun er vaxandi atvinnu- grein í mörgum löndum. Hægt er art fá starf erlendis á þeim vett- vangi, án þess að tungumálakunn- átta valdi þar erfiöleikum. Ég hefi mikinn áhuga á að sjá mig um í heiminum og hygg á framhalds- nám í Bandaríkjunum, ef mér tekst aö fá styrk til náms þar.“ Margrét sagði, að kynna mætti skólann betur, margir hefðu ekki hugmynd um tilvist hans og sama mætti segja um kynningu inn á við. „Fæst af okkur í auglýsinga- deildinni vorum nógu vel upplýst um, hvað við vorum að fara í, þegar við hófum þar nám.“ Hún sagði að sér líkaði námið vel. „Auglýsingateiknun er fjöl- breytt nám. Við lærum hönnun á „andliti fyrirtækja", þ.e. útbúnað bréfsefna o.fl., myndskreytingar, hönnun bókakápa og plötuum- slaga svo eitthvað sé nefnt. Markaðsfræði ,er einnig hluti námsins.“ Margrét sagði að lokum, að til að skólinn gæti sinnt hlutverki sínu yrði að styrkja hann betur hvað varðar sómasamlegt hús- næði og tækjabúnað. Margrét Hrönn við tillögur að vcgg.spjaldi. er hún ncfnir „Dagur hcstsins". Hún sagði að þau hcfðu gert 6 mismunandi tillögur að sjálfvöldu vcrkefni og hcfði hún valiö „Dag hestsins". Á bak við Gerði má sjá grafikmyndir hennar „Haustblóm" og „Form". ,4 deildinni er enginn einn ismi” Eggert Pétursson, nýlistadeild var í vetur á lokaúri. Hann sagði, að í deildinni væri enginn einn ismi. „Við höfum fengist við margvísleg efni. Við lærðum kvikmyndun, Atli Heimir leiðbeindi okkur á tónlistarsviðinu í tvo mánuði. Við fengumst mikið við ljósmyndun og Magnús Páls; son leiðbeindi á bókagerðarönn. í nýlistadeild er mikið unnið í hópvinnu og þá sérstaklega á tónlistarsviðinu. Verkefni okkar eru ekki bundin neinu einu efni, listina finnum við í margbreyti- legu forrni." Eggert sýndi okkur nokkrar bækur, sem nemendur nýlista- „Eini skólinn þar sem reka þarf nem- endur heim á kvöldin” Gcrður Pálmadóttir grafik- dcild hafði cftirfarandi að scgja um skólann og tilvcruna: „Að mínu áliti er hlutverk skólans ekki eingöngu það að útskrifa listamenn. Hann hjálpar einnig fólki til að finna sjálft sig. — Það eru alltof margir, sem eru í vandræðum með að eyða frístundum sínum. Það aetti að leggja meiri áherzlu á þennan þátt í grunnskóla- kennslu. I skólanum er allt annar andi en í öðrum framhaldsskólum. Fólk vinnur hér af einlægni og áhuga. Hann er áreiðanlega eini skólinn þar sem reka þarf nemendur heim með harðri hendi á kvöldin. Margir nemend- anna hafa lokið námi við aðra skóla eða koma í skólann eftir margra ára störf á atvinnu- markaðinum. Hér er áreiðanlega hæsta prósenta foreldra við nám. Skólinn gerir menn ríkari, aðeins af því, að fá að njóta umhverfisins. Það eina sem að er í skólanum er aðstöðuleysið. Húsnæðismálin eru fyrir neðan allar hellur. Húsnæði grafikdeildarinnar er áreiðanlega heilsuspillandi. Einnig er áhaldaleysi tilfinnan- iegt. Skólayfirvöld mættu veita skólanum meiri athygli á þessu sviði." Gerður sagði að lokum: „Oft er talað um ólifnað á nemendum skólans. Ég hefi nú setið hér á skólabekk í þrjú ár og aldrei orðið vör við neitt slíkt. Og að síðustu vil ég bera fram þá ósk, að það snjói nú ekki meira í sumar.“ „Það er mjög misjafnt hvaða deildir nemcndur velja sér. Mest- ur straumur hefur verið upp á sfðkastið í grafik og málun," sagði Ari Kristinsson form. skólafélagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.