Tíminn - 23.06.1965, Side 7

Tíminn - 23.06.1965, Side 7
MIÐVIKtfDAGUR 23. júní 1965 TÍMINN NOm HUSGOGN GETUM TEKIÐ TIL UMBOÐSSÖLU VEL MEÐ FARNA: Svefnsófa - Svefnbekki Sófasett og Klæðaskápa B deild SKEIFUNNAR kjörgarði K.S.Í. K.R. K.R.R. Nú leikur knattspyrnusnillingurinn Þórólfur Beck með K.R. Hann er tryggður fyrir 6 milljónir íslenzkra króna fyrir þennan eina leik. Sjællands Boldspil Union og K.R. Leika á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 8.30 e.h. Dómari: Steinn Guðmundsson. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Jón Friðsteinsson. Komið og sjáið spennandi leik. aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 125.00. Stæði kr. 75.00. Börn 25.00. Börn fá ekki aðgang í stúku nema gegn stúku- miða. Forsala aðgöngumiða við Útvegsbankann. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. N ý k o m i n Gustafsberg hreinlætistœki Ennfremur BLÖNDUNARTÆKI fyrir baðker og handlaugar. Afgreiðslustúlka Lipur afgreiðslustúlka óskast til starfa frá 1. júlí til 31. ágúst. Umsóknir sendist í pósthólf 1297 fyrir föstudags- kvöld. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 28. júlí. I Vinnuheimilið að Reykjalundi. i v/Miklatorg Sími 2 3136 rtmarlt fnmerkja <afnara. I nefti KnmiJt út. PRIMERKJA VUHSTÓÐIN i'vMjötti I Mmi 21171 Símaskráin 1965 Miðvikudaginn 23. júní verður byrjað að af- henda símaskrána 1965 til símnotenda 1 Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, það er 23. og 24. júní verða afgreidd símanúmer, sem byrja á tölustafnum einn. Næstu tvo daga, 25. og 26. júní verða af- greidd símanúmer, sem byrja á tölustefnum tveir og 28., 29. og 30. júnf verða afgreidd símanúmer, sem byrja á tölustafnum þrír og sex. Símaskráin verður afgreidd í anddyri Sigtúns (Sjálfstæðishúsinu) Thorvaldsensstræti 2, dag- lega kl. 9—19, nema laugardaga 9—12. í HafnarfirSi verður símaskráin afhent á sím- stöðinni við Strandgötu frá þriðjudeginum 29. júní n.k. í Kópavogi verður símaskráin afhent á póstaf- greiðslunni, Digranesvegi 9, frá þriðjudeginum 29. júní n.k. Athygli símnotenda skal vakin á því, að síma- skráin 1965 gengur í gildi 1. júlí n.k. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyði- leggja gömlu símaskrána 1964, vegna margra númerabreytinga, sem orðið hafa frá því hún var gefin út, enda ekki lengur í gildi. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR, HAFNARFJARÐAR OG KÓPAVOGS. JÓNSMESSUMÓT ÁRNESINGA Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið að Aratungu laugardaginn 26. júní og hefst mótið kl. 19 með borðhaldi, en almenn samkoma kl. 21,30. — Helztu dagskráratriði verða: 1. Ávarp: Form. Árnesingafélagsins Ingólfur Þorsteinsson. 2. Skemmtiþáttur: Jón Sígurðsson og f.l. 3. Söngur: Leikhúskvartettinn. 4. Dans. Hljómsveit Jóns SigurSssonar. Heiðursgestir mótsins verða frú Guðríður Þórar- insdóttir frá Drumboddsstöðum og fyrrverandi al- þingismaður Sigurður Guðnason. Svo sem venja er, mun verða framreiddur matur fyrir þá, er koma úr Reykjavík, ásamt þeim aust- anmönnum, er sjá sér fært að mæta við borðhaldið. Nauðsynlegt er að tilkynna þáttöku við borð- haldið fyrir fimmtudagskvöld í Blóm og Ávextir, símar 12 7 17 og 23 3 17 eða síma 24 7 37 Ferð verður frá BS.Í. kl. 4,30 Mælzt er til góðrar þátttöku. ÁrnesingafélagiS. Tilkynning til félagsmanna Vinnuveitendasambands íslands. Að gefnu tilefni tilkynnir Vinnuveitendasamband tslands að félagsmönnum þess er bannað að ráða til sín fólk á öðrum kjörum en um var samið milli vinnuveitenda og verkalýðsfélganna á Norður- og Austurlandi 7. júni s.l. Gildir þetta um þá staði, er auglýst hafa önnur kjör en í þeim samningi felast. Reykjavfk. 22. júní 1965. Vinnuveitendasamband islands.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.