Morgunblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979
í DAG ewr föstudagur 22. júní,
sem er 173.dagur ársins
1979.Árdegisflóö í Reykjavík
kl.04.47 og síðdegisflóð kl.
17.11. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 02.54 og sólarlag kl.
24.04. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.30 og tunglið
í suðri kl. 11.51 ( Almanak
háskólans.)
ÉG elska pá sem mig
elska, og Þeir sem leita
mín, finna mig. (Orðskv.
8,17.)
LÁRÉTT: - 1. táknin, 5. áfloK,
6. nfzkur. 9. mjúk, 10. hljóð, 11.
frumefni. 13. IfkamNhlutinn, 15.
kvenmannsnafn, 17. tlttur.
LÓÐRÉTT: - 1. erlend borjf. 2.
borða. 3. skot, 4. ferskur, 7.
reyfið. 8. elskaði. 12. grein, 14.
háttur. 16. tveir eins.
LAUSN SfÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. þekkur, 5. 16, 6.
rjúpan. 9. hór, 10. un, 11. at. 12.
aða. 13. list. 15. óar, 17. skarni.
LÓÐRÉTT. - 1. Þórhalls, 2.
klúr, 3. kóp, 4. rennan, 7. Jóti, 8.
auð, 12. atar, 14. sóa, 16. rn.
ÞESSIR krakkar efndu til
hlutaveltu fyrir nokkru, til
ágóða fyrir byggingarsjóð
Hallgrimskirkju og söfnuð-
ust þar tæplega 17.500 krón-
ur. — Krakkarnir, sem
stóðu fyrir þessari hluta-
veltu eru: Anna Mari'a
Pétursdóttir, Anna María
Hauksdóttir, Guðiaug Hrönn
Jóhannsdóttir, Kristín Þor-
bergsdóttir og Svandís Jóns-
dóttir.
1 FFtÉTTIR [
ÞAÐ VAR ekkert sólstöðu-
hljóð í Vcðurstofunni í gær-
morgun er hún sagði að
fremur svalt yrði í veðri á
landinu einkum þó norðan-
lands. í fyrrinótt var kaldast
á Hveravöllum, hitinn eitt
stig. Hér í Reykjavík var þó
nokkur rigning, 8 mm, í 5
stiga hita. Mest var úrkom-
an á Ilrauni 18 mm, en
einnig var vcruleg úrkoma
fyrir austan Fjall á Hæli og
á Hellu 13 mm eftir nóttina.
RÁÐHERRANN VEIT
EKKERT UM AFENG-
ISSÖLUNA GÓDU
Ráðherrann jíetur setið alveg rólegur. — Þessi þarf aðeins að skreppa í kjallarann!
í LÖGBIRTINGABLAÐI,
sem út kom á miðvikudag eru
birtar rúmlega 250 uppboðs-
auglýsingar frá borgarfógeta-
embættinu i Reykjavík til
lúkningar opinberum gjöld-
um. Eru þetta allt a-auglýs-
ingar og eiga þessi uppboð að
hefjast 26. júlí næstkomandi.
KVENFÉLAG Bústaðasókn-
,ar fer í sumarferðalag sitt 5.
júlí næstkomandi og verður
það 4ra daga ferð. — Konur
eru beðnar að gera viðvart í
síma 35575 (Lára) eða 33729
(Bjargey).
FRÁ HÓFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór Langá
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda, svo og Háifoss. Þá er
Hofsjökull kominn til
Reykjavíkur. Laxá kom í
gærmorgun af ströndinni og
togarinn Hjörleifur kom af
veiðum og landaði hann afl-
anum. í gærkvöldi lögðu af
stað áleiðis til útlanda
Bakkafoss og Mánafoss. í
dag er ítalska skemmtiferða-
skipið Achille Lauro, sem var
hér fyrir viku, væntanlegt
með skemmtiferðamenn og
heldur skipið áfram ferð
sinni í kvöld.
ÁRNAO
HEILLA
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Safnaðarheimili
Langholtssóknar ungfrú Val-
gerður Kristín Brynjólfs-
dóttir og Anders Ilansen
blaðamaður. Heimili þeirra
er að Dvergabakka 22,
Reykjavík. Séra Sigurður
Haukur Guðj'nsson gaf
brúðhjónin saman.
KVÖLD-. NÆTUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavlk dagana 22. júni til 28. júní að báðum
döKum meðtöldum. er sem hér seKÍr: I LYFJABÚÐ-
INNI IÐUNNI. - En auk þess er GARÐS APÓTEK
opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar. nema sunnudaK.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Alian sðlarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardöKUm og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD I.ANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNÁVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. fslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmÍBskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
Ann nAÞCIUC Reykjavík sími 10000.
ORÐ DAGSINSAkureyrisími 96-21840.
CIiWdaUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR. Land-
oJUIvKArfUo spítalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og ki. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. nAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSÚVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega ki. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. -
SÓLVANGUR Ilafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CÖChl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
öUi N inu við Hverfisgötu. Lestrarsallr eru opnir
mánudaKa — föstudaga kl. 9—19. útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR:
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a,
sfmi 27155. Eftlr lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild
safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á
laugærdöKum og sunnudögum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27.
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu-
döKum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstrætl
29 a. síml aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Séilhelmum 27. sfmi 36814.
Mánud,—löstud. kl. 14—21.
BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfml 83780. Heimsend-
inKaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og flmmtudasga kl.
10-12.
IIUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34. síml 86922.
Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
—föstud. kl. 10—4.
IIOFSVALLASAFN - IIofsvallaKÖtu 16. sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
verna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. síml 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Bækistiið f Bústaðasafni. sfmi 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um horgina.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningarskrá ókeypis.
ÁRB/EJARSAFN: Opiö kl. 13—18 alla daga vikunnar
nema mánudaKa. Strætisvagn leið 10 Irá Hlemml.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR IlnlthjörKum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSÁFN, BerKstaöastrætl 74. er opið alla daga.
nema laUKardKa. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá ki. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN cr opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15 — 17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Dll A U A V/AIÍT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLANAVAVV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
RÓÐRARÍÞRÓTTIN er með
Hkemmtilegustu fþróttum ok
Ka«:nleg mjög. Er hverjum
manni lífsnaudsyn aö kunna þá
íþrótt til hlítar. Róðrarkunn-
áttu íslendinga hefur hrakaÖ
mikið sfðan opnu bátarnir lögð-
ust niður. Nú verður efnt til kappróðramóts milli
áhafna á togurum. Verður þetta fyrsta róörakeppni
sem fram fer hérlendis milli togarasjómanna. VitaÖ er
um þátttöku skipverja af þessum togurum. Baröanum,
Nirði, Sindra, Skúla fógeta, Tryggva gamla, Arinbirni
Hersi, Skallagrfmi, Draupni, Baldri, Otri og Hilmi.
—Keppnin heíst úti í örfírisey kl.8 annað kvöld.“
c
GENGISSKRÁNING
NR. 114 — 21. júní 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 342,80 343,60
1 Sterlingspund 732,75 734,45*
1 Kanadadoliar 291,35 292,05
100 Danskar krónur 6389,55 6404,45*
100 Norskar krónur 6680,95 6696,55*
100 Sænskar krónur 7951,75 797035*
100 Finnsk mörk 8720,45 8740,75*
100 Franskir frankar 7930,15 7948,65*
100 Belg. frankar 1149,35 1152,05*
100 Svissn. frankar 20484,00 20531,80
100 Gyllini 16764,90 16804,00*
100 V.-Þýzk mörk 18426,65 18469,65*
100 Lfrur 40,83 40,93
100 Austurr. Sch. 2502,20 2508,00*
100 Escudos 695,70 697,40*
100 Pesetar 519,20 520,40
100 Yon 156,62 156,98*
* Breyting frá sföu.tu skráningu.
' ■ 4
c >
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
21. júní 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 377,08 337,96
1 Sterlingspund 806,03 807,90*
1 Kanadadollar 320,49 321,26
100 Danskar krónur 7028,51 7044,90*
100 Norskar krónur 7349,05 7366,21*
100 Sænskar krónur 8746,93 8767,39*
100 Finnsk mörk 9592,50 9814,83*
100 Franskir frankar 8723,17 8743,52*
100 Belg. frankar 1264,29 1267,26*
100 Svissn. frankar 22532,40 22584,98*
100 Gyllini 18441,39 18484,40*
100 V.-Þýzk mörk 20269,32 20316,62*
100 Lírur 44,91 45,02
100 Austurr. Sch. 2752,42 2758,80*
100 Escudos 765,27 767,14*
100 Pesetar 571,12 572,44
100 Yen 172,28 172,68*
* Breyting frá sföustu skráningu. J