Morgunblaðið - 06.07.1979, Qupperneq 6
■ _I__LU__LJ____f i I l I-:-1—:-
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1979
í DAG er föstudagur 6. júlí,
sem er 187. dagur ársins
1979. Árdegisflóö í Reykjavík
er kl. 03.12 og síödegisflóö kl.
15.50. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 03.14 og sólarlag kl.
23.51. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.32 og tungliö
í suðri kl. 22.49. (Almanak
háskólans).
MikiA vatn getur ekki
slökkt elskuna og ár-
straumar ekki drekkt hen
i. (Ljóöal. 8,7.).
| KROSSGATA
1 2 3 4 ■
6 7 8
9 J r
li ■ u
13 14
é m
17
LÁRÉTT: 1. fárum, 5. fanga-
mark. 6. auður blettur, 9. dropi,
10. einkennÍHstafir, 11. burt, 12.
ótti, 13. nagli, 15. rafabelti, 17.
lagareiningar.
LÖÐRÉTT: - 1. land, 2. haf, 3.
skán. 4. úldin, 7. viðurkenna, 8.
ótta, 12. fuglar, 14. blóm, 16.
tónn.
Lausn sfðustu krossgátu:
LÁRÉTT: — 1. skógur, 5. ær, 6.
fátæka, 9. ari, 10. Rín, 11. ng, 13.
góna, 15. reið, 17. krafa.
LOÐRÉTT: — 1. sæfarar, 2. krá,
3. grær. 4. róa, 7. tangir, 8. kinn,
12. gata, 14. óða, 16. ek.
ÁPHSJAO
MEILLA
ELÍNBORG Siguröardóttir
írá Melabúð á Snæfellsnesi,
nú vistkona á dvalarheimil-
inu á Akranesi, er níræð í
dag, 6. júlí. Á morgun, laug-
ardag, tekur Elínborg á móti
afmælisgestum sínum í
Stúkuheimilinu á Akranesi
eftir kl. 3 síðd.
ÁTTRÆÐUR er í dag, föstu-
dag 6. júlí, Óskar Guðmunds-
son fyrrv. bryggjuvörður,
Skerseyrarvegi 3, Hafnar-
firði. Hann er að heiman.
75 ÁRA verður á morgun,
laugardag 7. júlí, Guðrún
Helgadóttir, Hólmgarði 41,
Rvík. Hún tekur á móti af-
mælisgestum sínum í Akóges,
Brautarholti 6, eftir kl. 4 síðd.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR kom Kyndill til
Reykjavíkurhafnar og fór
aftur. Þá kom danskt leigu-
skip að utan til Hafskips og í
gær kom Rangá að utan.
rtro
Mönnum létti þegar keflið komst frá Löngumýri til sýslumanns, án málaferla!
í INNRI—NJARÐVÍKUR-
KIRKJU hafa verið gefin
saman í hjónaband Rósa
Ingvarsdóttir og ólafur
Björnsson. Heimili þeirra er
að Hjallavegi 1, Y—-Njarðvtk
(Ljósm.st. SUÐURNESJA.)
1 FRÉTTIR
í FYRRINÓTT var svalt á
ýmsum stöðum um norðan-
vert landið. Kaldast var
norður I Staðarhóli í Aðaldal
og á Hveravöllum, eins stigs
hiti. Hitinn fór niður í tvö
stig á nokkrum veðurathug-
unarstöðvum nyrðra um
nóttina. — Hér í Reykjavík
var hitinn fjögur stig. Veð-
urstofan á ekki von á neinni
hitahylgju, og sagði: hiti
mun lítið breytast. Ekkert
sóiskin var hér í bænum í
fyrradag og næturúrkoman
hvergi teljandi í fyrrinótt,
nema á Hjaltabakka og
Reyðará.
_ ° _
DREGIÐ hefur verið í
happdrætti fiugdagsins og
kom vinningurinn, sólar-
landaferð með Útsýn, á miða
19839.
„GAMLI“ Laufásvegurinn
— vegarspottinn milli gamla
býlisins Breiðabólstaðar
(Alaska) og Hafnarfjarðar-
vegar, hefur þrátt fyrir gífur-
legan umferðarþunga frá
Umferðarmiðstöðinni aldrei
verið malbikaður, frá því
saga hans hófst á hesta-
kerru-öldinni. Ferðaskrif-
stofa ríkisins hefur skrifað
borgarráði um þetta og þörf-
ina fyrir malbikun og hefur
það sent erindið til umfjöll-
unar hjá borgarverkfræðingi.
__ o _
Á HVANNEYRI er í ráði nú í
sumar að slétta kirkjugarð-
inn á staðnum „til að auð-
velda hirðu hans“ eins og
segir í tilk. sóknarnefndar-
innar í nýlegu Lögbirtinga-
blaði. Biður nefndin þá sem
óska að merkja leiði eða
viðhalda eldri merkingum að
gera sóknarnefndinni eða
sóknarpresti viðvart.
KIRKJUHVOLS-
PRESTAKALL:
G'uðsþjónusta í Hábæjar-
kirkju á laugardagskvöldið
kl. 21.30. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir sóknarprestur.
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek
anna í Reykjavík. daitana 6. júlí til 12. júlí. aó báðum
döKunt meðtöldum. er sem hér seyir: f HÁALEITIS-
APÓTEKI. - En auk þess er VESTURBÆJAR
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardökum ok
helKÍdöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl.
20—21 og á lauxardöKum frá kl. 14 — 16 sfmi 2T230.
GönKudeild er lokuð á helKtdöKum. Á virkum dögum kl
8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok iæknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi
76620. Opið er milli ki. 14—18 virka daga.
nnn »» a/^eiklC ^kjavík sími 10000.
UKt/ UAuðlNb Akureyri sfmi 96-21840.
C ll lléDAUne HEIMSÓKNARTÍMAR, Und-
OjUKHArlUO spítalinn: Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa.kl. 15 til kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK-
um og sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 oK ki. 18.30
til kl. 19. HAFNARBUÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17
ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl.
18.30 til kl. 19.30. UuKardaKa oK sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 oK
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa
til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15
til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alh daKa kl. 15.30 til kl. 16.30
- KLEPPSSPfTALI: AlÍa daKa kl. 15.30 til kl. 16 oí
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali ot
kl. 15 til kl. 17 í helíridöKum. - VfFILSSTAÐIR
DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20.
CÖFN ^ANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús-
inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa - föstudaKa kl. 9-19, útlánasalur (veKna
heimalána) kl. 13 — 16 sömu daKa.
bJÓÐMINJASAFNlÐ: Opið daKleKa kl. 13.30 — 16.
SnorrasýninK opin daKleKa kl. 13.30 til kl. 22.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a.
sfmi 27155. Eltir lokun skiptlborðs 27359 f útlánsdeild
safnsins. Opið mánud, — föstud. kl. 9—22. Lokað á
)auKardöKum oK sunnudöKum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. binKholtsstrætl 27.
sími aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Oplð mánud.
— föstud. kl. 9 — 22. I/>kað á lauKardöKum oK sunnu-
döKum. Lokað júlfmánuð veKna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afxreiðsla f binKholtsstrætl
29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814.
Mánud.—föstud. kl. 14—21.
BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfml 83780. Helmsend-
inKaþjónusta á prentuðum hókum við fatlaða oK
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaxa oK fimmtudasKa kl.
10-12.
IIUÓDBÓKASAFN - IIólmKarðl 34. sfml 86922.
Illjóðhpkaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
— föstud. kl. 10 — 4.
HOFSVALLASAFN — llofsvallaKötu 16. sfml 27640.
Opið mánud. —föstud. kl. 16-19. Lokað júlfmánuð
vevna sumarleyfa.
BIISTAÐASAFN — Bústaðakirkju. síml 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð ( Bústaðasafni. sfmi 36270.
Viðkomustaðir víðsveKar um horicina.
KJARVALSSTAÐIR: Syninic á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daica kl. 14—22. —
AðKanKur oK sýnlnicarskrá ókeypis.
ÁRILEJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daKa vikunnar
nema mánudaica. StrætisvaKn lelð 10 frá Illemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnltbjöricum:
Opið alla daica nema mánudaica kl. 13.30 tll 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bericstaðastra-ti 74. cr opiA alia da^a.
noma laugardKa. írá kl. 1.30—4. AAxanKur ókcypÍN.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaic
til föstudaKs frá kl. 13 — 19. Sfmi 81533.
bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju-
daKa oic föstudaica frá ki. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK-
tún er opið þriðjudaica, fimmtudaica oK lauKardaKa kl.
2-4 sfðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaK -
lauKardaK kl. 14 — 16, sunnudaKa 15—17 þeKar vel
viðrar.
SUNDSTADIRNIR: Opnir virka daKa kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar
daKa kl. 7.20—17.30. SunnudaKa kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar í Sundhöllinni á fimmtudaKskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauicinni: Opnunartfma skipt
milli kvenna oK karla. — Uppl. f sfma 15004.
V AKTb JÓNUSTA borKar-
stofnana svarar alla virka
daica frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdeicis oK á
hel|cidöKum er svarað ailan sólarhrinicinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninicum um bilanir á
veitukerfi boricarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem
boricarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð boricarstarfs-
manna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
SÆNSKI fluKmaðurinn Ahren-
berK oK félaicar hans á fluicbátn-
um „SveriKe“ sátu enn í Reykja-
vík veKna sfendurtekinna bil-
ana f hreyfli fluicbátsins, á leið
______________ þeirra vestur um haf.
í samtali við Mbl. sajcði fluic-
kafteinninn m.a.: „ÉK fer ekki þessa för að icamni mfnu
heldur til þess að sýna mönnum. að leiðin um ísland er
bezta fluideiðin milli nýja heimsins oic icamla. ÉK vil
sýna að með KlöKKskyKKni oK varkárni kemst maður
lenKst oK Ketur unnið mest fyrir framtfðarsamicönicur
milli heimsálfanna.“
-----------------!------------1
GENGISSKRÁNING
NR. 124 — 5. júlí 1979
Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 345.10 345.90
1 Sterlingspund 774.05 775.85*
1 Kanadadollar 296.80 297.50
100 Danskar krónur 6563.05 6578.25*
100 Norskar krónur 6850.60 6866.50*
100 Sæntkar krónur 8167.10 8186.00*
100 Fínnsk mörk 8968.30 8989.10*
100 Franskir frankar 8127.60 8146.50*
100 Belg. frankar 1179.45 1182.15*
100 Svissn. frankar 20983.85 21032.45*
100 Gyllini 17130.80 17170.50*
100 V.-Þýzk mörk 18899.75 18943.55*
100 Lírur 42.05 42.15*
100 Austurr. Sch. 2572.45 2578.45*
100 Escudos 709.40 711.00*
100 Pesetar 522.40 523.60*
100 Yen 159.81 160.18*
1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 455.95 446.98
* Breytíng frá afðustu akráningu
V_______________________________________________
-----------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Einíng Kl.12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 379.81 380.49
1 Sterlingapund 851.46 853.44*
1 Kanadadollar ' 326.48 327.25
100 Danskar krónur 7219.36 7236.08*
100 Norskar krónur 7535.68 7553.15*
100 Sænskar krónur 8983.81 9004.60*
100 Finnsk mörk 9865.13 9888.01*
100 Franskir frankar 8940.36 8961.15*
100 Balg. frankar 1297.40 1300.37*
100 Svissn. frankar 23082.24 23135.70*
100 Gyllini 18843.88 18887.55*
100 V.-Þýzk mörk 20789.73 20837.91*
100 Lírur 48.26 46.37*
100 Auaturr. Sch. 2829.70 2836.30*
100 Escudos 780.34 782.10*
100 Pasalar 574.64 575.96*
100 Yen 175.79 176.20*
* Breyting frá eíðuetu ekráningu
V_______________________________________________