Morgunblaðið - 06.07.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.07.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1979 Madesa MP670 Trillan Þessi bátur verður tilbúinn til afhendingar innan fárra daga. Lengd: 6,7 m. Breidd: 2,45 m. Rista: 0,6 m. Stærö: 2,7 tn. Vél: Stabilimenti Meccanici Diesel VM HR292. Afl: 27 BHÖ Strokkar: 2 Snún: 3000 MIN. Ganghr. 7—8 HN. Báturinn er skráöur og meö haffærisskírteini. Allur öryggisbúnaöur samkvæmt reglum Siglinga- málastofnunar íslands. Dýptamælir er LOWRANCE 1510 meö pappírsrita og áttaviti QUADRANAV 3/106. Umsögn Hannesar Hafstein, framkvæmdastjóra Slysavarnafélags íslands: „Þessi bátur er til fyrirmyndar frá öryggissjónarmiöi, vegna frábærrar litasamsetningar og staösetningar á stórum ratsjárspegli." Báturinn er til sýnis og reynslusiglingar í Reykjavík eftir samkomulagi. Allar upplýsingar um verö og greiðsluskilmála gefur 007*00 5 3322 BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6, GARÐABÆ, ÉfiÉ 52277 Jörð til leigu í Austur-Húnavatnssýslu er til leigu stór og góö bújörö í haust. Jöröin er vel uppbyggð, fjárhús eru fyrir 500 fjár. Jafnframt verða til sölu um 450 ær ásamt heyfóðri til vetrarins, einnig dráttarvélar og nauðsynleg tæki. Nánari upplýsingar gefur. Árni S. Jóhannsson, Blönduósi. Sími 95-4200. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JÓH. ÞOROARSON HDL. Vorum að fá í sölu: Nýleg íbúd í Vesturborginni Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö um 80 ferm. í 7 ára steinhúsi. Teppalögö, miklir skápar, rúmgott barnaherb., danfoss kerfi, svalir, útsýni. Úrvalsíbúð með bílskúr 4ra herb. 111 ferm. á efstu hæö í háhýsi í Hólahverfi. Haröviöur, teppi, tvennar svalir, fullgerð sameign, stór bílskúr, stórkostlegt útsýni. Endaíbúð við Álfaskeið 5 herb. á 2. hæð 130 ferm. í suöur enda. Teppalögö, sér þvottahús, tvennar svalir, bílskúrssökklar. Þurfum að útvega: Séreign eöa séreignahluta. 5—6 herb. í borginni. (Skiptamöguleiki á 3ja herb. séríbúö meö bílskúrsrétti). Sérhæð í Borginni eöa á Nesinu. Einbýlishús í Árbæjarhverfi eöa Smáíbúðahverfi.. 3ja—4ra herb. íbúö t Hlíöahverfi. Stórt og gott iönaöarhúsnæöi á 1. hæö til sölu í Kópavogi. AIMENNA FASTEI GNASAtAN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 26600 ÁLFTANES Einbýlishús á einni hæð ca. 130 fm og ca. 50 fm bílsk. Húsiö selst tilb. undir tréverk. Til afh. strax. Pússaö utan. Verð: 31.0 HÁALEITISBRAUT 3ja hb. íb. á jarðh. í blokk. Verö: 17.0 Útb.: 13.0 INNRI NJARÐVÍK Einbýlishús, steinhús, ein hæð og geymsluris. Húsið er snyrti- legt steinh. um 107 fm. 4ra herb. íbúð. Stór lóö. Verð: 14.0 Útb.: 9.0. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca 70 fm. íb. á 5. hæð í háhýsi. Verð: 18.5 Útb.: 14.0 NÖKKVAVOGUR 3ja hb. ca 78 fm íbúð á 1. hæð í fjórb.h. Verö: 17.5. Útb.: 12.5 LJÓS VALLAG AT A 2ja hb. ca 80 fm kjallaraíb. í steinhúsi. Sér hiti. Laus fljótlega. HAFNARFJÖRÐUR 2ja hb. ca 55 fm íbúð á 2. hæð í nýju húsi. Suöur svalir. Verö: 15.0—15.5 SKIPASUND 3ja hb. ca 90 fm kjallaraíb. í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér þvottaherb. Falleg íbúö. Verð: 17.5 millj. Útb.: 13.0 VESTURBERG 4—5 hb ca 110 fm. íbúö á 2. hæð í 4ra hæða blokk. Þvh. í íbúðinni. Góð íbúð. Laus fljót- lega. Verð: 22.5 Útb.: 15.0. ÆGISSÍÐA 3ja herb. ca 65 fm kj.íb. Verð: 13.0. Útb.: 9.5. HAFNARFJÖRÐUR 3ja hb. ca 80 fm íb. á 1. hæð í nýlegu fjórb.húsi. Verö: 18.0. Útb.: 13.5. í SMÍÐUM ENGJASEL 4—5 hb. ca 115 fm íbúð á 3ju hæð. Sam. vélaþv.hús á hæö- inni. Stigahús frág. Suöur svalir. íbúöin er tilbúin undir trév., til afh. nú þegar. Verö: 23.0 HÁLSASEL Endaraðhús á tveim hæðum ca 95 fm að grfl. (3 hús í lengju). Húsið selst fokhelt með járni á þaki, innb. bílskúr. Steypt loft- plata. Töluvert efni fylgir, s.s. í miðstöövarlögn og í alla milli- veggjapl. Búiö að panta gler og útihurðir og greiða inná. Verð: 25.0. Hugsanleg skipti á full- gerðri eign t.d. sérhæð. Fasteignaþjónustan Austorstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl I g FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í vesturbænum 3ja herb. falleg og vönduð íbúð í nýlegu steinhúsi. Á efri hæð í 2ja hæða húsi. Svalir. Sumarbústaöur við Krókahraun 33 fm 2ja herb. vandaður bústaöur á eignarlóö sem liggur aö vatninu. Sumarbústaður við Þingvallavatn í Miðfellslandi. Söluverð 2,5 millj. Veiðiréttur fylgir. Bújörð óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góðri bújörð í Eyjafirði eða Skagafirði. Helgi Ólafsson löggiltur fast- eignasali. Kvöldsími 21155. Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæöi nærri miðborginni 36o fm iðnaöarhúsnæði á 1. og 2. hæð í steinhúsi nærri miö- borginni. 120 fm skrifstofuhæð (3. hæð) og nokkur íbúðarherb. í risi. 220 fm geymslukjallari. Eignin selst í heilu lagi eða í hlutum. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Vesturberg 4ra—5 herb. 110 fm góð íbúð á 2. hæð. Möguleiki á 4 svefn- herb. Þvottaherb. í íbúðinni. Laus strax. Útb. 17—18 millj. Við Laufvang ' 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæö. Útb. 18 millj. Við Bólstaöarhlíð 4ra herb. 105 fm góð kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 15 millj. Við Sörlaskjól 3ja herb. 90 fm góð kjallara- íbúð. Sér inng. Útb. 13 millj. Viö Mímisveg 2ja herb. kjallaraíbúð. Útb. 5,5—6,0 millj. íbúðin er í eftir- sóttu húsi. Við Kaplaskjólsveg 2ja herb. góð kjallaraíbúö. Útb. 9 millj. Laus strax. Skrifstofuhúsnæöi við Hverfisgötu 60 fm nýtt skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Raöhús í Norðurbæ Hafnarfirði óskast Höfum kaupanda að raöhúsi í Noröurbænum í Hafnarfirði. Góð útb. í boði. EKnmnibLunirt UONARSTRÆTI 12 simi 27711 Söliist|óri: Swerrir Knstinsson Sigurður Óteson hrl. 12180 Laugarnesvegur Falleg 2ja herb. 70 ferm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Kópavogur Mjög falleg 3ja herb. sér íbúð í nýju þríbýlishúsi. Spítalastígur Falleg 2ja herb. 45 ferm. íbúð í timburhúsi. Stór eignalóð. Nökkvavogur Falleg 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, í fjórbýlishúsi. Stór og fallegur garður, lokuö gata. Miðbær-húseign Lítið timburhús sem er kjallari plús tvær hæðir, þarfnast standsetningar, hagstætt verö. Atvinnuhúsnæði Höfum í sölu í miðbænum, tvær 260 ferm. hæðir ásamt risi, tilvalið fyrir léttan iðnað, skrif- stofur eða félagasamtök. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 Solustjóri: Maxnúh KjartansKon. LoKmrnn: Axnar Birrinx. Ilrrmann Ilrlxason. 1 i AKiLVsiNfiASIMINN KR: -^§5=^^ JÍor0unIjl«íiib Happdrætti Blindrafélagsins Dregiö hefur veriö í happdrætti Blindrafélagsins. Vinningar komu á eftirtalin númer. 1. Bifreið aö verömæti 6 milljónir kom á miöa nr. 12925. 2. Hljómflutningstæki aö verömæti 150.000 á miöa nr. 8496. 3. Myndavél aö verömæti 100.000 á miöa nr. 34617. Blindrafélagið færir öllum þeim er stutt hafa félagiö meö kaupum á happdrættismiöum bestu þakkir. 9 82455 Teigar 3ja herb. Mjög stór kj. íbúð í tvíbýlishúsi. íbúðin er nánar tiltekið stór stofa og hol, 2 svefnherb., flísalagt baö og eldhús með nýlegum innréttingum, sér inn- gangur, sér þvottahús, sér hiti, stór og ræktuð lóö. Verð 21—22 millj. útb. 16 millj. Asparfell 2ja herb. Krummahólar 2ja herb. Bergstaðastræti 2ja herb. Hagasel — raðhús Vesturberg 4ra—5 herb. Brekkubær — lúxusrað- hús Vesturberg — raðhús Mosfellssveit — einbýli Fokhelt. Verð aðeins 20 millj. Grettisgata 3ja herb. Kleppsvegur 4ra herb. Fjöldi annarra eigna á skrá. Skoðum og metum samdæg- urs. Hjá okkur er miðstöð fast- eigna á Reykjavíkursvæðinu. 4ra herb. óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð. FIGNAVER Suóurlandsbraut 20, aímar 82455-82330 Kristján örn Jónsson sölustjórl. Árni Einarsson lögfr. ólafur Thoroddsen lögfr. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓÐ ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEiTIÐ UPPLÝSINGA Fasteigrrasalan EIGNABORG sf. Rauðilækur 4ra herb. íbúö á 2. hæð 115 fm, bílskúr fylgir. Parhús Kópavogi 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum um 140 fm, stór bílskúr fylgir. Skipti á 4ra herb. ásamt bílskúr í Háaleitishverfi koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. Lækjarkinn Hafnarf. 4ra herb. íbúð á jarðhæö 100 fm, 3 svefnherb., útb. 17 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúö 110 fm, suður svalir. Verö 17 millj. Æsufell 4ra—5 herb. íbúð 117 fm., bílskúr fylgir. Hjallavegur Góð 4ra herb. íbúð í kjallara, 100 fm. Útb. 13—14 millj. Hveragerði Fokhelt einbýlishús 130 fm. Teikningar á skrifstofunni. Mosfellssveit einbýlishús 140 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr 36 fm, ræktuó lóð. Útb. 27—28 millj. Einbýlishús Sandgerði ca. 200 fm á tveim hæðum, teikningar á skrifstofunni. Vegna mjög örrar sölu óskum vió eftir öllum stæróum fast- eigna á söluskró. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 111 . HÚSEIC rNIN 2837 Wm U (.I.YSIN(. \SI\II\\ KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.