Morgunblaðið - 06.07.1979, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vanan verkstjóra
vantar til starfa hjá Sæfangi h.f. Grundarfirði.
Uppl. gefur Árni M. Emilsson, sími 93-8759
og 93-8739.
Góð laun
Veitingastaö í miðborginni vantar duglega og
ábyggilega starfskrafta eldri en 20 ára.
Vaktavinna. Góð laun í boði, fyrir rétta aöila.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vakta-
vinna — 3422“ fyrir n.k. þriðjudag.
Starfskraftur
óskast
Miðneshreppur, Sandgerði óskar aö ráða
starfskraft á skrifstofu hreppsins til gjaldkera
og innheimtustarfa.
Reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg. Um-
sækjandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist
skrifstofu Miöneshrepps, Tjarnargötu 4,
Sandgerði fyrir 15. júní.
Sveitarstjórinn.
Sláturhúsvinna —
fláningarmenn
Sláturhúsið Skanek Kavlinge í Svíþjóö óskar
eftir að ráða 5 vana fláningarmenn við
kindaslátrun tímabiliö ca. 1. —15. ágúst til
ca. 1.—15. nóv. Fyrirtækiö greiöir feröir og
húsnæöi. Vinnutími kl. 05.30—14.30. Odýrt
mötuneyti. Góð laun.
Þeir, sem áhuga hafa snúi sér til ráðningar-
stofu Reykjavíkur, Borgartúni 1, sími 18800,
sem gefur nánari upplýsingar.
Garðabær
Óskum eftir að ráða innheimtustjóra. Versl-
unarskólamenntun eða sambærileg menntun
nauösynleg.
Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur
nánari upplýsingar um starfið fyrir 20. júlí n.k.
Bæjarritarinn í Garöabæ.
Ritari
Opinber stofnun í miðborginni óskar eftir að
ráöa ritara frá 1. ágúst n.k.
Góð vélritunarkunnátta, enskukunnátta, og
kunnátta í einu norðurlandamáli nauðsynleg.
Umsóknir merktar. „Ritari — 3364“ sendist
augld. Mbl. fyrir 15. júlí.
Sumarafleysingar
Sjúkrahúsiö á Húsavík óskar að ráða hjúkr-
unarfræöinga til sumarafleysinga í júlí og
ágúst, einnig Ijósmóöur til sumarafleysinga í
ágúst.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri eða
framkvæmdastjóri í síma 96-4-13-33.
Sjúkrahúsiö á Húsavík s.f.
Kennarar
Kennara vantar í nokkrar kennarastöður í
Laugalandsskóla Holtum Rangárvallasýslu.
Æskilegar kennslugreinar, enska, danska og
íslenska í 7., 8. og 9. bekk. Gott og ódýrt
húsnæði fyrir hendi, mjög góð aðstaða fyrir
kennarahjón. Vegalengd frá Reykjavík rúml.
90 km.
Uppl. gefur formaður skólanefndar Siguröur
Sigurðsson Skammbeinsstöðum sími
99-5565.
Stjórnin.
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Húsgagnasmiðir
Trésmiðir
Innréttingasmiði og húsgagnasmiöi vantar
strax á verkstæði, mjög mikil vinna framund-
an, fyrir góða menn. Gott kaup í boði fyrir
mjög góða menn.
Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson, í síma
44866. Heimasími 74658.
Trésmiöja Austurbæjar,
Smiöjuvegi 3, Kópavogi.
Tölvuritari
(götun)
Helst vanur tölvuritari óskast til starfa sem
fyrst. Um fullt starf er aö ræða.
rekstrartækni sf.
SÍSumúla 37 - Sími 85311
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al (iLYSINGA-
SÍMINN' ER:
22480
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Tilkynning til
viöskiptavina Kalmar-
innréttinga h.f.
Verzlunin verður lokuð dagana 9.—12. júlí
n k
Kalmar-innréttingar h.f.,
Skeifan 8, Reykjavík.
Stóðhesturinn Sörli 876
Það er Sörli 653 Sauöárkróki, móðir Þota
3101 Innra Leiti er staðsettur í giröingunni
við Súluholt í sumar.
Þeir sem óska eftir að koma hryssum til hans
sæki um það til stjórnar Hrossaræktarsam-
bands Suðurlands.
Næsti hópur veröur tekinn í giröinguna 25.
júlf.
Stjórnin.
Slippstööin h.f. Akureyri veröur
Lokuð
vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 22. júlí.
slippstðdin
Vh.
íslandsmót
hestaípróttum
1979
dagan 14. og 15. júlí veröur haldið íslands-
mót í hestaíþróttum að Skógarhólum. Keppt
verður í: fjórgangi.fimmgangi, tölti, gæðinga-
skeiði, hlýðniæfingum og hindrunarstökki. Þá
veröur keppt í fjórgangi, tölti og hlýöniæfing-
um í flokki unglinga 10—15 ára (ekki 12—16
ára, eins og missagt hefur veriö). Skráning á
skrifstofu Fáks í síma 30178 kl. 2—5 og í
síma 86999, fyrir mánudagskvöld 9. júlí.
íþróttadeild.
Lærið ensku í Englandi
The Overseas School of Engllsh
Grosvenor Place, Exeter, England.
(Hefur hlotið viöurkennlngu frá Menntamálaráöuneytlnu brezka).
Enskuskólinn er staösettur f borg nálægt sjó. Býóur upp á fulla
kennslu og námskeió í ensku. Aldur 17 ára og eldrl.
Fálr í bekk. Kennarar meö full réttlndi. Málarannsóknarstöö. Fæöl og
húsnæöi hjá völdum fjölskyldum.
Útboð — Jarðvinna
Tilboð óskast í jarðvinnu og lagningu frá-
rennslislagna fyrir þrjár raðhúsalengjur á
Seltjarnarnesi.
Útboðsgögn verða afhent gegn 20 þús.
króna skilatryggingu á Arkitekta og verk-
fræðistofunni, Hverfisgötu 18, Reykjavík og
veröa opnuö á sama stað föstudaginn 13.
þ.m. kl. 17.00.
Útboð — Tilboð
Tilboð óskast í frágang lóðanna Ásbúö
14—24 í Garðabæ.
Útboösgögn eru afhent á teiknistofunni eftir
kl. 17 daglega.
Garðhönnun,
Jóhann Diego Arnórsson,
skrúðgarðyrkjumeistari,
Espigerði 18, Rvk.
Sími 35141.