Morgunblaðið - 06.07.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1979
25
Elisabeth
Ray kemur
fram á
sjónarsvið
á ný
+ Fyrir svo sem þrem
árum var þessi unga
kona á forsíðum stór-
blaða um víða veröld. —
Hún heitir Elizabeth
Ray. — Hún var þá í
allnánu „vináttusam-
bandi“ við mikinn framá-
mann í bandarískum
stjórnmálum, Wayne
Hays að nafni. Hann
hafði aðstöðu til að koma
ungfrúnni inn á launa-
skrá hins opinbera, sem
ritara sínum, — en í ljós
kom að um var að ræða
„vináttuleiki“ eins og
þeir kalla það í íþróttun-
um. Olli þetta blaðaskrif-
um og hasar í blöðunum
vestra. — En nú fyrir
skömmu kom hún fram á
leiksviði í Empire State-
byggingunni í New York
sem nýr og áður óþekkt-
ur skemmtikraftur þar í
borg.
+ Gætl orðið honum dýrt. —
Þessi ítali, sem verið er að
athuga í sjúkrahúsi, að því er
virðist, er þó með öllu ósærður
og ekki um strokusjúkling að
ræða frá skurðdeild einhvers
sjúkrahúss. — Þessi 32ja ára
gamli maður ætlaði að smygia
550 grömmum af „heroini nr.
4“, er hann kom til Thailands
fyrir nokkru. Hafði hann komið
flugleiðis. Var farið með hann
inn í tollstöðina á flugvellinum
og hann tekinn þar til gaum-
gæfilegrar rannsóknar. — í því
sem líktust sáraumbúðum á
maga hans fannst pakki sem
innihélt heroinið. — Svo ströng
eru viðurlögin við heroinsmygli
þar í landi, að þessi smygltil-
raun kann að kosta ítalann
?jálft lífið.
ffclk í
fréttum
Einn glæsilegasti
einkabíll landsins
Pontiac Bonneville Brougham
til sölu á tækifærisverði
Árgerö 1976, ekinn 33 þús. m. Útlit og ástand sem
nýtt. Litur: hvítur meö rauöum vinyl-toppi, sjálfskipt-
ing, vökvastýri og -bremsur. Rafknúnar rúöur, huröir
og sæti, sjálfvirk hraðastilling (cruise), dekk nýleg,
stereo-kassettur, -útvarn ott ritrúiega sparneytinn.
Upplýsingar í símum 42954 og 26611
Sporthattar
Tweedhattar
Flauelshattar
Sporthúfur
Ný komiö
í miklu úrvali
Það eru komin ný bílateppi frá Gefjuni.
Hentug stærð og ódýr. Létt, hlý og notaleg.
Ómissandi förunautur hvert á land sem leiðin
liggur.
Stærð: 150X170 sm.
Fást í verslunum og á bensínstöðvum.
Ullarverksmidjan Gefjun, Akureyri.