Tíminn - 24.06.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.06.1965, Blaðsíða 16
wswiwsæsgSBíwa mvmzm F 138. tbl. — Fimmtudagur 24. júní 1965 — 49. árg. AKURCYRARBÆR FÆR STÓRGJÖF GB—Reykjavík, miðvikudag. Þrettán manna hópur verður gerður út af örkinni hjá Leik- félagi Reykjavíkur n.k. mánu- dag, þegar lagt verður upp í 4—5 vikna langa leikför um landið ,og verður fyrsta sýning í Höfn á Hornafirði n.k. þriðju dagskvöld, og síðan lialdið aust ur, norður og vestur og fluít leikritið „Ævintýri á göngu- för“, og sýningar áformaðar 35—40. Fararstjóri verður Guðmund ur Pálsson, leikari, en leikstj. Ragnhildur Steingrímsdóttir, og leikendur allir sömu og verið hafa á 80 sýningum í Iðnó í vetur, nema að Jóhann Pálsson tekur að sér hlutverk Vermund- ar, er Gísli Halldórss. hefur far ið með en hann getur ekki tekið á Itrnd þátt í Ieikförinni. Sérstaikar l'eikmyndir fyrir þessa ferSeru eftir Steinþór Sigurðsson. Upp- selt hefur verið á hverja ein- ustu sýningu Ævintýrsins í Iðnó í vetur og oft verið símað- ar stórar sætapantanir utan af landi, er ekki hefur verið unnt að sinna, stundum beðið um, að tekin væru frá allt að iþús- Framhald á A síðu. „Ævintýri á gönguför" á sviðinu í Iðnó: Erlingur Gíslason og Karl Sigurösson. ED-Akureyri, miðvikudag. , Á fundi bæjarstjórnar Akureyr Moorer s heimsókn JHM—Reykjavík, miðvikudag. Thomas H. Moorer, flotaforingi og yfirmaður flota NATO kom hingað til lands í gær, þriðjudag. Flotaforinginn hélt stuttan fund með fréttamönnum áður en hann hélt áleiðis til Norfolk í Banda- ríkjunum. Fréttaimenn spurðu Moorer m.a. um árangurinn af tilrauninni að hafa herskipið Claude V. Ricketts mannað í heilt ár með 316 sjólið- um frá 6 NATO-ríkjum. Hann sagði, að frá hemaðarlegu sjónar- miði ihefði það tekizt mjög vel, en hvort tilrauninni yrði haldið á- fram, væri komið undir stjóm- málalegri ákvörðun meðlimaríkj- anna. Hann sagði að ef floti NATO yrði þannig blandaður í framtíð- inni, þ.e.a.s. með hermönnum margra ríkja, þá myndi það ekki hafa nein áhrif varðandi Hval- fjörð, sem myndi aðeins gegna sinu hlutverki áfram sem birgða- stöð fyrir eldsnéyti. Fréttamaður blaðsins spurði Framhald ó I4 síðu ar í gær var samþykkt að veita móttöku gjöf frá Stefáni Jónssyni, Skjaldarvík, en hann hefur ákveð ið að gefa Akureyrarbæ jarðir sínar tvær, Ytri- og Syðri Skjald- arvík með öllum húsum og áhöfn, ásamt Elliheimilinu í Skjaldarvík sem Stefán hefur rekið um f jölda ára. Þeir skilmálar fylgja gjöfinni að í Skjaldarvík verði áfram rekið elliheimili eða önnur líknarstofn un á vegum Akureyrarbæjar. Tek ur gjafabréfið gildi 1. október n. k., og fyrir Þann tíma mun bæjar stjórn Akureyrar taka ákvörðun um á hvern hátt þessi höfðinglega gjöf verður bezt notuð. Jafnframt elliheimilinu hefur Stefán Jónsson rekið myndarlegan iúskap á jörðunum, og má getr þess að hann er nýbúinn að byggja fjörutíu kúa fjós sem er fullsett, og hann byrjaði bænda fyrstur að slá í Eyjafirði í sumar, en hey- fengur sumarsins mun fylgja gjöf inni. SUMARFERÐIN Miðar í skemmtiferð Framsókn- arfélaganna á sunnudaginn kemur fást í Tjarnargötu 26, sími 15564. Farið verður um Þingvöll — Kaldadal og Borgarfjörð. Kvik- mynd verður tekin af ferðalaginu. f hverjum bíl verður kunnugur leiðsögumaður. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Þórsmerkurferð Fra msókna rf élag- IGÞ-Reykjavík. Sá einstæði atburður hefur gerzt í Þessu laxvciðanna landi, að út er komin bók um eina laxá. Og til- efnið er engin smásmíð; sem sagt Laxá í Aðaldal i Þingeyjar sýslu. Ekki liggur fyrir að annars staðar hafi komið út slík bók um eina á og fer vel á því. Höfundur þessarar bókar er Jakob V. Hafstein, sem ólst upp við veiðar í Laxá, og brottfluttur frá Húsavík hefur sótt ána heim á hverju sumri. Fyrir utan að semja bókina hefur hann haft umsjón með allri gerð hennar og ber hún listbragði höfundar órækt vitni. Framhaid á l4. síðu. Mjólkurflutningar stöðvast i verkfalli á þriðjudaginn EJ-Reykjavík, miðvikudag. Verkalýðsfélögin í Árnessýslu hafa boðað sólarhringsverkfall á félagsvæðum sínum þann 29. júiní n.k., og nær það einnig til Mjólk- urbús Flóamanna, sem hefur, eins og kunnugt er, gengið í Viiwiu- veitendasamband íslands. Sama dag hefur Verkainannafélagið Dagsbrún boðað sólarhringsverk- fall hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík, og næstu þrjá daga á eftir, þ.e. 30. júuí, 1. júlí og 2. júlí, hefur verkalýðsfélagið á Selfossi boðað yfirvinnubann hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Sólar- hrmgsverkföllin hafa þær afleið- ingar, að öll vcrkamannavinna hjá þessum tveim stofnuuum stöðvast, og éinnig flutninguir á mjólk frá bændum til mjólkurbúsins og dreifing mjólkurinnar í búðir hér í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn í 14 ár, að mjólkurdreifing stöðvast hér vegna verkfalls. Ástæðan til þess, að til þessa sólarhringsverkfalls er boðað, er sú, að Mjólkursamsalan og Mjólk- urbú Flóamanna ákváðu að ganga í Vinnuveitendasamband íslands, en þessar stofnanir höfðu áður verið utan við öll atvinnurekenda- samtök, og hafa því á undanförn- um árum fengið ýmsar undan- þágur í verkföllum, t.d. til flutn- ings á mjólk, um olíu og benzín og varahluti til stöðvanna og ým- islegt fleira. Nú telja verkalýðs- félögin hins vegar, að engin á- stæða sé til þess að veita þess- um stofnunum undanþágu frekar en öðrum aðilum Vinuveitenda- sambandsins. Blaðið átti í dag tal við Þóri Daníelsson, framkvæmdastjóra Verkamannasambandsins, og sagði hann, að ekkert hefði ver- ið talað við verkalýðsfélögin í Árnessýslu, og væri þó oröið ærið langt síðan þessi félög fóru fram á viðræður um nýja kjarasamn- inga. Þennan sama dag, 29. júní, fara málm- og skipasmiðir í sólar- hringsverkfall, ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Eng- inn fundur hefur verið haldinn að undanförnu í þessari deilu, én málið er komið til sáttasemjara, sem tjáði blaðinu í dag, að eng- Framhald á l4. síðu. DRUKKNAÐI I SVÍNAVATNI JHM-Reykjavík, miðvikudag. Það slys varð í morgun, miðviku dag, að varnarliðsmaður drukkn- aði í Svínavatní. Fjórir varnarliðs menn höfðu farið út á bát til að veiða silung, og voru nokkuð frá landi er slysið skeði. Bátnum hvolfdi af einhverjum ókunnum ástæðum, og reyndu þeir fjórmenn ingarnir að synda í land. Þrír kom ust á land, en sá fjórði drukknaði. Líkið fannst skömmu seinna. Ekki var hægt að fá nafnið á manninum gefið upp fyrr en aðstandendunum í Bandaríkjunum hefur verið til kynnt um lát hans. Thomas H. Moorer, flotaforingi anna í Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi efna til skemmtiferðar í Þórsmörk um næstu helgi. Lagt verður, af stað kl. 9 á laugardagsmorguninn 26. júní frá Framsóknarhúsinu að Neðstutröð 4. Komið verður aftur á sunnudagskvöld. Þátttaka til- kynnist í síma 41590 og 41228 sem allra fýrst. Ferðafólkið verður að hafa með sér nesti og viðleguút- búnað. Farið verður víða um mörk ina með góðri leiðsögn. Jón Skafta son ,alþingismaður, og Ólafur Jens son bæjarfulltrúi, munu verða í förinni og ávarpa ferðafólkið í Þórsmörk. — Fjölmennið í þessa ferð. Framsóknarfélögin í Kópavogi.' Jakob V. Hafstein

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.