Morgunblaðið - 04.08.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979
ALLT MEÐ
5
1
i
BQ233aia|
Á næstunni ®
ferma skip vor p
til íslands sem
hér segir:
ANTWERPEN:
Stuölafoss 7. ágúst J^J
||H Úöafoss 14. ágúst |,r‘’
'éj Skógafoss 23. ágúst
SROTTERDAM:
IjJ Lagarfoss
G-j Úöafoss
■ Skógafoss
FELIXTOWE:
l Stuölafoss
(ff* Dettifoss
j'|rí Mánafoss
rp Dettifoss
P HAMBORG:
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
8. ágúst
15. ágúst Jjj
22. ágúst jj
6. ágúst ^Ll
13. ágúst
20. ágúst Uj
27. ágúst p
9. ágúst Mj
16. ágúst
23. ágúst
------ 30. ágúst ípj
PORTSMOUTH: Æ
Í3). Hofsjökull 8. ágúst
£j" Bakkafoss 17. ágúst m
"ijrj Goöafoss 30. ágúst
p! Brúarfoss 3. sept. r-J
Sj Bakkafoss 7. sept. pj
■§ HELSINGJABORG: ®
m
B
Háifoss
Laxfoss
Háifoss
P
7. ágúst 5?
14. ágúst j||j
. ------ 21. ágúst rpJ
-J Laxfoss 28. agustpj
5 KAUPMANNAHÖFN: (TÍ
£j Háifoss 8. ágúst jpj
iíj Laxfoss 15. ágúst
Háifoss
Laxfoss
p GAUTABORG:
TO Urriðafoss
fq- Álafoss
rji Jrriöafoss
B MOSS:
|Jj! Urriöafoss
[ff Álafoss
rp Urriöafoss
BJÖRGVIN
fú" Urriðafoss
I
j jj Urriöafoss
ni GDYNIA:
r—* Múlafoss
ÚJ írafoss
B RIGA:
fTý; Skeiösfoss
Múlafoss
írafoss
l
i VALKOM:
Múlafoss
írafoss
22. ágúst dj
29. ágúst p
6. ágúst pj
14. ágústM
20. ágúst [fjn
§
7. ágúst
15. ágúst ®
21. ágúst jfjl
9. ágúst -pí]
22. ágúst
17. ágúst £"]
26. ágúst pJ
6. ágúst !SJ
19. ágúst £h
24. ágúst gj
15. ágúst ®
22. ágúst l®
[jj, iraross ií.
[i WESTON POINT:
rj—J Kljáfoss 15. ágúst
Kljáfoss 29. ágúst
fl sími 27100
Reglubunanar rerðir alla
mánudaga frá Reykjavík til
ísafjarðar og Akureyrar.
Vörumóttaka í A-skála á
föstudögum
ALLT MEÐ
Skjárinn kl. 21.25:
flækjur sem greiðist þó úr
að lokum.
99
Marnie”
Sjónvarpið sýnir í kvöld
bandarísku bíómyndina
„Marnie“, en hún er frá
árinu 1964. Leikstjóri er
Alfred karlinn Hitchcock
en hann er þekktur fyrir
hryllingsmyndir sínar.
Þessi mynd er þó ekki í
þeim dúr, hvað sem veld-
ur. Aðalhlutverkin í
myndinni hafa þau Sean
Connery, sem frægur varð
fyrir leik sinn í hlutverki
James Bond, og Tippi
Hedren.
skipti þeirra og endar með
uppgjöri þeirra í millum,
en allt fer þó vel að lok-
um. I myndinni er leidd í
ljós orsök þess að stúlkan
leiddist út á þá vafasömu
braut að stela, og koma
þar upp hennar sálrænu
Kvikmyndahandbókin
fræga ber myndinni nokk-
uð vel söguna og gefur
henni næst bestu einkunn,
þannig að myndin ætti að
vera ágætis afþreying.
Myndin tekur tæpa tvo
tíma í sýningu og er í
litum. Þýðandi er Rann-
veig Tryggvadóttir.
Söguþráðurinn er í
stuttu máli sá að ung
stúlka sem haldin er stel-
sýki, ræðst til fyrirtækis
nokkurs. Hún haföi unnið
hjá ýmsum fyrirtækjum á
starfsferli sínum og iðu-
lega haft innihald pen-
ingaskápa þeirra á brott
með sér. Eigandi fyrir-
tækisins fylgist með
henni og grunar hana
fljótt um græsku. Myndin
fjallar síðan um sam-
Þau Sean Connery og Tippi Hedren ræða málin í bíómyndinni ,,Marnie“ sem
sjónvarpið sýnir í kvöld.
Útvarp
kl. 13.30:
„þessi þáttur verður að veru-
legu leyti helgaður verslunar-
mannahelginni, sem er jú mesta
ferðahelgi ársins," sagði Ólafur
Hauksson stjórnandi útsending-
ar þáttarins „í vikulokin" er
Mbl. innti hann eftir efni þessa
þáttar.
„Við munum leggja áherslu á
að hafa beint samband við þá
staði þar sem eitthvað er að
gerast. Þá munum við flytja
fréttir úr umferðinni og verðum
í nánu sambandi við umferðar-
„í vikulokin”
ráð. Vegna þess að þetta er
mesta ferðahelgi ársins munum
við leggja meiri áherslu á létta
tónlist en verið hefur en stilla
sam- og viðtölum í hóf. Sitthvað
verður þó til gamans gert,
Guðjón Friðriksson mun leggja
fyrir hlustendur hin yfirstígan-
legu fjölskylduvandamál, en þau
felast í því að honum og henni
kemur ekki saman um, hvernig
eigi að tjalda tjaldinu. Verður án
efa fróðlegt að fylgjast með
viðskiptum þeirra. Þá verður
talað um írska þjóðlagatónlist
og þeim umræðum sem fram um
hana fóru, fram haldið," sagði
Ólafur.
„Fastir liðir verða eins og
venjulega. I spurningaleiknum
munu þrír slökkviliðsstjórar
elda saman grátt silfur, en það
eru þeir Sveinn Eiríksson, Rúnar
Bjarnason og Guðmundur
Guðmundsson. Hermann
Gunnarsson mun spjalla um
íþróttir og Gunnar Salvarsson
leika ferðatónlist og einnig mun
hann fjalla nokkuð um tónlist
sem viðkemur bílum og umferð,"
sagði Ólafur Hauksson.
„Að síðustu mun svo rætt við
Nikulás Jensson bónda í Svefn-
eyjum á Breiðafirði, en hann er
síðasti bóndinn í eyjunum. Þá
mun Ágúst Pálsson verkamaður
segja frá ferðum sínum til fram-
andi landa, en hann hefur
ferðast víða og þá sérstaklega
um Austurlönd. Þá er að lokum
að geta þess að þátturinn verður
í beinni útsendingu að miklum
hluta," sagði Ólafur Hauksson
að lokum.
utvarp Reykjavík
L4UG4RLw4GUR
4. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti:
Tónlistarþáttur í umsjá
Guðmundar Jónssonar píanó-
leikara (endurtekinn frá
sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (úrdr.) Dagskrá.
Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Ása Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnatími: Við og
barnaárið
Stjórnandi: Jakoo S.
Jónsson. Efni tímans verður
um komu vietnamskra flótta-
manna til íslands. M.a. verð-
ur rætt við Einar Ágústsson
formann utanríkismála-
nefndar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 í vikulokin
Umsjónarmenn: Edda
L4UG4RD4GUR
4. ágúst.
16.30 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Heiða. Fjórtándi þátt-
ur. Þýðandi Eiríkur Har-
aldsson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 David Johansen. Popp-
þáttur með bandaríska
songvaranum David Johan-
sen.
21.00 Heimsmeistarakeppnir
í loftsiglingum. Bresk
Andrésdóttir, Guðjón
Friðriksson, Kristján E.
Guðmundsson og ólafur
Ilauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
mynd um keppni f loft-
belgjaflugi, sem haldin var
f Uppsölum síðastliðinn
vetur. Þýðandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
21.25 Marnie. Bandarfsk bíó-
mynd frá árinu 1%4. Leik-
stjóri Alfred Hitchcock. .
Aðalhlutverk Tippi Hedren *
og Sean Connery. Marnie I
nefnist ung kona, sem ræn- I
ir fé frá vinnuveitanda sín- I
um og kemst undan. i
Skömmu síðar ræðst hún f *
vinnu til manns sem er
kunnugt um afbrot hennar.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.30 Dagskrárlok.
17.20 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar þættinum.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk“
Saga eftir Jaroslav Hasek f
þýðingu Karls ísfelds. Gfsli
Halldórsson leikari les (25).
20.00 FGleðistund
Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel
Glad.
20.45 Einingar
Umsjónarmaður: Páll
Stefánsson.
21.20 Hlöðuball
Jónatan Garðarsson kynnir
ameríska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hótelið“ eftir
Arnold Bennett.
Þorsteinn Hannesson lýkur
lestri þýðingar sinnar (20).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.35 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SKJÁNUM