Morgunblaðið - 04.08.1979, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1979
FRÉ I TIR
í DAG er laugardagur 4.
ágúst, sem er 216. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 02.33 og síðdeg-
isflóð er kl. 15.18. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 04.42 og
sólarlag kl. 22.24. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tunglið í suðri kl.
22.26. (Almanak háskólans).
EKKI var á Veðurstofunni að
heyra í gærmorgun, að stór-
vægilegar breytingar á veðri í
aðsigi. — Hitafar breytist
lítið, var sagt í veðurspárinn-
gangi. — I fyrrinótt hafði
hitastigið þó fallið ískyggi-
lega langt niður á stöku stað.
Hafði minnstur hiti verið á
Þóroddstöðum, farið niður í
eitt stig. En tveggja stiga hiti
var á Hellu, á Hjaltabakka og
á Grímsstöðum. — Hér í
Reykjavík var 7 stiga hiti. —
Nú hefur ekki komið dropi úr
lofti hér í bænum svo dögum
skiptir, að heitið geti. — I
fyrradag var með öllu sólar-
laust allan daginn hér í bæn-
um.
ÁSPRESTAKALL: Safnaðar-
ferð verður farin til ísafjarð-
ar og Bolungarvíkur 11. og 12.
ágúst næstkomandi. Messað
verður í Bolungarvíkurkirkju,
sunnudaginn 12. ágúst. —
Nánari uppl. í síma 32195.
DÓMKIRKJAN: Séra Þórir
Stephensen verður í sumar-
leyfi til 31. ágúst næstkom-
andi. Hjalti Guðmundsson
gegnir fyrir hann á meðan.
ZZ
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fóru úr
Reykjavíkurhöfn: Goðafoss á
ströndina og Laxá, einnig á
strönd og síðan beint út. Þá
fór Háifoss áleiðis til út-
landa. í gærmorgun kom tog-
arinn Hjörleifur af veiðum og
landaði hann aflanum, en
hann var vel fiskaður. Þá fóru
olíuskipin Kyndill og Litlafell
á ströndina í gær. í gærkvöldi
fór Mánafoss áleiðis til út-
landa. Þá kom malbikunar-
skip til stöðvarinnar í Gufu-
neshöfða í gær með bikfarm.
ást er.
... aÖ hengja bros-
andi upp þvottinn.
TM Reg. U.S. Pat. Otf.—att rtghts reserved
• 1979 Los Angetes Times Syndtoate
Arnao
HEILLA
í DAG verða gefin saman í
hjónaband í Innra-Hólms-
kirkju ungfrú Guðfinna
Valdimarsdóttir frá Sólvöll-
um í Innri-Akraneshreppi og
Sigurður Jóhann Hauksson
frá Borgarnesi. — Heimili
þeirra verður að Sandabraut
8, Akranesi. Séra Jón Einars-
son í Saurbæ annast hjóna-
vígsluna.
I DAG, laugardag, verða gef-
in saman í hjónaband í Leir-
árkirkju Ungfrú Ólöf Laufey
Sigurþórsdóttir frá Galtar-
holti í Skilmannahreppi og
Björgvin Rúnar Kristinsson
Hauganesi Árskógsströnd.
Heimili þeirra verður þar.
Séra Jón Einarsson í Saurbæ
gefur brúðhjónin saman.
w f Í!l!!i!!i!il'!'-'W
'iilllii; •ÍiHiÍ! I l'íljjl; !' ■■■, 1 ! !|:!| !}l!!! í!
Sjá ég mun senda út
marga fiskimenn — segir
Drottinn og Þeir munu
fiska pá, og eftir paö mun
ég senda marga veiöi-
menn, og Þeir munu
veiða Þá á hverju fjalli, á
hverri hæð og í bergskor-
unum. (Jer. 16,16.).
KRDSSGATA
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ 1 12
■ * 14
15 16 ■
■ *
LÁRÉTT: 1. hallandi, 5. gat. 6.
fallegt, 9. gani, 10. ótti. 11.
eixkennisstafir, 13. lofttegund,
15. ræktað land, 17. steikja.
LÓÐRÉTT: — 1. kona, 2. herma
eftir. 3. kaup. 4. undirstaða. 7.
rangaii, 8. krot. 12. gæludýr, 14.
fugl, 16. samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. skella, 5. lá, 6.
aidrað, 9. púa, 10. ru, 11. V.R., 12.
egg. 13. Otti, 15. ósa, 17. daiaði.
LOÐRÉTT: — 1. skapvond, 2.
elda, 3. lár, 4. auðuga, 7. lúrt, 8.
arg, 12. eisa, 14. tól, 16. að.
INGVELDUR j.r. Pálsdóttir,
Þóragötu 2 hér í bænum, er
75 ára í dag, 4. ágúst. Vorið
1936 giftist hún Aroni I.
Guðmundssyni, hann lézt
árið 1974. Þau eignuðust fjög-
ur börn: Guðmund, kvæntan
Sigríði Bjarnadóttur, Pál,
kvæntan Ingu Einarsdóttur,
Ragnhildi, sem er gift Hauki
F. Leóssyni og Óla Má, sem er
kvæntur Kristínu Gunnars-
dóttur. Ingveldur er mikil
hannyrðakona. í dag verður
hún á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar að Viðjugerði
8 hér í bænum og þar tekur
hún á móti afmælisgestum
sínum.
Möppudýrin ógurlegu
Alþýðuflokksmenn!!
virðast enn sem
komið
aðeins leggja
munns
GÍSLI Sigurðsson Fálkagötu
13 hér í bænum, fyrrum póst-
útibússtjóri er sjötugur í dag,
4. ágúst. — Hann tekur á
móti afmælisgestum sínum á
Gaflinum við Keflavíkurveg í
Hafnarfirði, milli kl. 15 og 18
í dag.
FHÉTTIH |
5. V.R. Á frídegi verzlunar-
manna, á mánudaginn kemur,
munu strætisvagnarnir hér í
Reykjavík verða í förum og
aka þá eftir tímatöflu vagn-
anna eins og hún er á laugar-
dögum, í leiðabók SVR.
KVÖLD— NÆTUR— OG ÍIEI.GARÞJÓNUSTA
apótekanna ( Reykjavík. daaana 3. áítúst til 9. áitúst. að
báðum döKum meðtöldum. er sem hér seiíird GARÐS
APÓTEKI. En auk þess er LYFJABÚÐIN IÐUNN opin
til kl. 22 alla daita vaktvikunnar nema sunnudait.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhrininnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og
heigidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 afmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þv(
aðeins að ekki náist í heimilfsiækni. Eftir kl. 17 virka
daga ti) klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. ísiands er (
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
heigidögum kl. 17-18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu-
hjálp fviðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 (rá kl. 17 —
23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöliinn f Vfðidal. Sími
76620. Opið er milii kl. 14-18 virka daga.
Ann nAPeiUO Reykjavfk sfmi 10000.
UKU L/AuðlNv) Akureyri sfmi 96-21840.
C llWoiUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
OJUKrlArlUD spftaiinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til ki 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tii ki. 16 og kl. 19.30 til ki. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: ki. 13.30 tii kl. 14.30 og kl. 18.30
til ki. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tii
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til ki. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
tii föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
— KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
ki 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20
QÖPM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ðw'N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16.
Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstrætl 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 ( útlánsdelld
safnsins. Oplð mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á
laugardögum og sunnudögum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27.
s(mi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla ( Þlngholtsstræti
29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. síml 36814.
Mánud. —föstud. kl. 14—21.
BÓKIN IIEIM - Sólhelmum 27. sími 83780. Heimsend
ingaþjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl
10-12.
IILJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. síml 86922.
Hljóðhókaþjónusta vlð sjónskerta. Opið mánud.
— föstud. kl. 10—4.
IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið mánud —föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN — Bústaðaklrkju. sfmi 36270. Oplð
mánud, — föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Baklstöð f Bústaðasafni. sfmi 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
KJARVALSSTADIR: Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla daga vlkunnar
nema mánudaga. Strætisvagn leiö 10 írá lllemmi.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnitbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga.
nema laugardga. frá kl. 1.30-4. Aögangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg-
tún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar (Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. (sfma 15004.
n■ | m |j awVAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAVAIxl stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þelm tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
GENGISSKRÁNING
NR. 145 - 3. ágúst 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 361.80 362,60*
1 Sterlingspund 822,90 824,70*
I Kanadadollar 307.80 308,50*
100 Danskar krónur 6849,30 6864,50*
100 Norskar krónur 7174.30 7190,20*
100 Sænskar krónur 8584,65 8603,65*
100 Finnsk mörk 9414,50 9435.30*
100 Franskir frankar 8491.50 8510,20*
100 Belg. frankar 1235,20 1237,90
100 Svissn. frankar 21816,20 21864,40*
100 Gyllini 17994,20 18034,00*
100 V.-Þýsk mörk 19746,20 19789,90*
100 Lírur 44,13 44,23*
100 Austurr. Sch. 2699.60 2705,60
100 Eseudos 739,10 740,80*
100 Pesetar 548,10 549,30*
100 Yen 166,79 167,16
1 SDR (sérstök
dráttarréttindi) 471,42 472,46
Breyting frá sfðustu skráningu
i Mbl.
fyrir
50 árum
RÍKISPRENTSMIÐJA.
.Stjórnin hefur nú fest kaup á
prentsmiðjunni Gutenberg fyrir
155 þúsund krónur. Kunnugir
fullyrða að tll þess að prent-
smiðjan geti annast prentun
fyrir Alþingi. þurfi mjög að
auka vélar og áhöld. — Meðal annars sé óhjákvæmilegt
að kaupa nýja setjaravél. Sennilega þarf rfkissjóður að
bæta nokkrum tugum þúsunda við þennan bagga. —
En hvað er við því að segja, þar sem rfkisfyrirtæki er
um að ræða og glæsilegt embættf til úthlutunar handa
gæðingum stjórnarinnar.“
.DÓMUR er nú genginn í máli sem höfðað var gegn
bflstjóranum, sem renndi á hest við Lækjarhvainm og
sfðan á brúarstöpul þar. Ógætilegum akstri var um
kennt og var bflstjórinn sviptur ökuleyff (14 mán. og
látinn sæta 125 kr. sekt, og greiða eiganda hestsins
bætur fyrir hann."
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
3. ágúst.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
i Bandarfkjadollar 397,98 398,86*
i Sterlingspund 905,19 907,17*
i Kanadadollar 338,58 339.35*
100 Danskar krónur 7534,23 7550.95*
100 Norskar krónur 7891,73 7909.22*
100 Sænskar krónur 9443,11 9464,01*
100 Finnsk mörk 10340,82 10363,70*
100 Franskir frankar 9350.99 9371,78*
100 Belg. frankar 1358,72 1361,69*
100 Svissn. frankar 24003,87 24057,11*
100 Gyllini 19796.04 19839,93*
100 V-Þýzk mörk 21740,89 21789,07*
100 Lírur 48.47 48.58*
100 Austurr. Sch. 2969.56 2976,15*
100 Escudos 810,48 812,24*
100 Fesetar 600,38 601,70*
100 Yen 183,46 183.87*
* Breyting frá síðustu skráningu.
v /