Morgunblaðið - 04.08.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979
7
við Jan Mayen“. Norð-
menn boði hinsvegar
komu rússnesks flota ó
Þau mið, að íslenzkum
fiskveiðimörkum, í „Þeim
tilgangí að íslendingar
viöurkenni lögsögu
Þeirra á Þessu umdeilda
svasði".
Hinsvegar kemur ekki
fram í Þessari rammafrétt
Þjóðvíljans í gær að
flugvél Landhelgisgæzl-
Þá gól
Þjóövlljinn
Sú var tíðin, m.a. á
tímum rússneskrar inn-
rásar í Finnland, að ekki
mátti ýja aö gagnrýni á
gerskan yfirgang ööru
vísi en ramakvein kæmi í
Þjóðvíljanum. Þaö var á
Þessum Stalínstirnda
gullaldarhimni Þjóðvilj-
ans sem skriffinnar hans
bjuggu til orðið „Rússa-
gríla“, sem átti að berja
niður í eitt skipti fyrir öll
Þá „Moggalygi", er síðar
var staðfest, meira að
segja i smáatriðum, í
frægri ræðu Krússjeffs
um Stalínstímabilið í
Sovétríkjunum.
Lengi lifir í gömlum
glæðum. Og í gær er
Þjóðviljinn enn kominn í
skjól við „Rússagrýluna“.
Þangað er flúið í tilefni af
rússneskum ryksugu-
skipum á Jan Mayen-
svæöinu. Það er frá pví
greint að „ekki sjáist nein
rússnesk loðnuveiðiskip
Rússneskur
togari inn-
an físk-
veiðimarkanna
FLUGVÉL LandhelgisKtezl-
unnar stóð í gær róssneskan
skuttogara að ólöKleKum veið-
um 4 mílur fyrir innan 200
mflna fiskveiðilögsöKU (slands
suð-austur af Jan Mayen en
það er á svseði því er Norð-
menn hafa gert tilkall til.
Helgi Halivarðsson. skip-
herra á Gæzluvélinni sagði að
þeir hefðu reynt að kalla tog-
arann upp en hann hefði ekki
svarað. Þeir hefðu þvf kallað
upp það fslenzku varðskip-
anna. sem naest var togaran-
um ok væri það nú á leið á
staðinn. Var f gærkvöldi Kert
ráð fyrir að varðskipið yrði á
þessum slóðum undir morgun.
Helgi sagði að togarinn hefði
veríð að veiðum en hann sagð-
ist ekki geta fullyrt neltt um á
hvaða veiðum togarinn væri
en ýmsir teldu að sovéski
togaraflotinn væri þarna að
kolmunnaveiðum.
unnar hafi í fyrradag
staðið rússneskum skut-
togara að ólöglegum
veiðum 4 mílur innan 200
mílna fiskveiðilögsögu
okkar suö-austur af Jan
Mayen. Sennilega verður
sú frétt flokkuð undir
„Moggalygi" og „Rússa-
grýlu". Enn er sem sé
grunnt á gömlu Rússa-
kvikunni hjá Þjóðviljan-
um. Jafnvel Norðmenn
mega ekki spjalla um
rússneska veiðiflotann á
Jan Mayensvæðinu, án
Þess að sársaukastuna
komi frá Þjóðviljanum, nú
eins og á Þeim „gömlu
góðu“ Stalíndögum.
Langt liggja tilfinninga-
taugar viðkvæmral
Isinn og
vegirmr
Samkvæmt vegaáætl-
un og fjárlögum 1979 er
stefnt í verulega magn-
minnkun í vegagerð hér á
landi — miðað við fyrri
ár. Lá ríkisstjórninni og
sérdeilís samgönguráð-
herra, Ragnar Arnalds,
undir harðri gagnrýni af
Þeim sökum. En flest él
styttir upp um síðir. Haf-
ísnefnd, sem fjallaði um
vanda á Noröausturlandi,
lagði síðan Ijós í lófa
ráöherra: tillögu um að
verja 600 m.kr. til vega-
gerðar á hafíssvæðunum
noröaustanlands. Um
fjárútvegun benti nefndin
stjórnvöldum m.a. á Viö-
reisnarsjóö Evrópu og
Norræna byggðarsjóöinn
að sögn Lárusar Jóns-
sonar, alpingismanns,
sem sæti á í hafísnefnd-
inni. Nefndin lagði til aö
nota féð pannig, að 400
m.kr. af Því yrði varið til
Norðurlandskjördæmis
eystra, fyrst og fremst í
Sléttuveg, frá Kópaskeri
til Raufarhafnar, en 200
m.kr. sunnan Brekku-
heiði í Múlasýslu, Bakka-
firði og Vopnafiröi. Fram-
kvæmdastofnun ríkisins
var síðan falin fjárútveg-
unin. Að sögn Sverris
Hermannssonar,
framkv.stj. Þeirrar stofn-
unar, hefur hún nú tjáð
ráðherranum, að hún geti
útvegað umbeöið fé. —
Af Þessu tilefni slær sam-
gönguráðherra sig til
riddara í viötali við Þjóö-
viljann í fyrradag. Ekki
mun af veita.
Þá spyr sami ráöherra í
gær, hvers vegna
happdrættislán vegna
lagningar bundins slit-
lags á Norðurveg til Ak-
ureyrar og Austurveg til
Egilsstaöa hafi ekki verið
boðin ennpá út, „Þótt
fullar heimildir séu til og
gífurlegur áhugi á fram-
kvæmdinni“l Þessa
spurningu ætti ráðherra
aö bera upp hiö fyrsta í
ríkisstjórninni par sem
hann á sæti, og á að
fylgja fram Þessu máli og
öðrum í sama málaflokki.
Betra er seint en aldrei.
Hvern veg væri aö ráð-
herrann vaknaði af svefni
áður en stuttur fram-
kvæmdatími sumarsins
er á enda, Þann veg að
gera megi eitthvað
raunhæft ■ málinu? i
Þessu efni dugir ekki að
tala upp úr svefni, jafnvel
ekki í Þjóöviljanum.
fí\V KUSSAGRÝLA?
U A*_*r vo.™ um 30 norsk loónuskin aó v.in__ __
J he^ve^sZuereíSn^M Ve‘Bum VÍB Jao Mayen. Veiói
| reiknaB meö. SiBustu 3 sðlartirineana'm,S*® n0rí?r en menn höfóu
I ™ t0000 •*s«r en von mun 4T 7o s "ni™ n “ S!pin haía vei“
f Ekki sáust nein rússneskJoftnuskin^i??T/1 v,Bbótar á mióin
mennhafa haldióþviáloftiaóv<mÍ*r!dMaí,en 1 gær en Norh-
in. VirBist þessar sígur settar fram f n°ta beirra á miB-
—————5«,% ^ramhaktendiumdeii<ta' SS&ttSuSí
Föstudagur 3. ágúst 1979-176. tbl. 44. Árg.
jfHeóðuc
á morgun
GUðSPJALL DAGSINS:
Matt.: 7: Um falsspámenn
LITUR DAGSINS:
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 ár-
degis. Dómkórinn syngur, organisti
Marteinn H. Friðriksson. Séra Hjalti
Guömundsson. — Klukkan 6 síöd.
er kirkjan opin og mun þá dómorg-
anistinn Marteinn H. Friöriksson
leika á orgel kirkjunnar í tvo til þrjá
stundarfjórðunga.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árd. Organisti Guöni Þ.
Guömundsson. Séra Ólafur Skúla-
son.
DOMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
kl. 2 síöd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd., nema á
laugardögum, þá kl. 2 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Allar
guðsþjónustur helgarinnar veröa á
sumarmótinu í Kirkjulækjarkoti í
Fljótshlíö. Einar J. Gíslason.
GRENSASKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árd. Organisti Jón G. Þórar-
insson. Séra Halldór S. Gröndal.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11
árd. Séra Frank M. Halldórsson.
GRUND, elli- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 10 árd. Séra Gísli
Brynjólfsson messar.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11
árd. Orgeltónlist: J.S. Bach: Prel-
udia og fúga í c-dúr B.W.V. 545.
Organisti Otto Prunner. Séra Tóm-
as Sveinsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Karl Sigur-
björnsson. Fyrirbænaguðsþjónusta
á þriöjudag kl. 10.30 árd.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10
árd. Séra Karl Sigurbjörnsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20
og hjálpræöissamkoma kl. 20.30.
Pastor Jukka Rinne o.fl. frá Finn-
landi.
KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11
árd. Séra Árni Pálsson.
KAPELLA St. Jósepssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
VÍÐISTAÐASÓKN: Helgistund á
Hrafnistu kl. 11 árd. Séra Siguröur
H. Guðmundsson.
KAPELLA St. Jósepsspifala, Hafn-
arfirði: Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Hámessa kl. 8.30 árd. Virka daga
er messa ki. 8 árd.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 2 síöd. Organisti Hjalti
Þóröarson, Æsustööum. Sóknar-
prestur.
Þl ALGI.VSIR LM Al.I.T LAND ÞEGAR
ÞARFTU AÐ KAUPA? '
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl ALGLVSIR I MORGLNBLAÐINL
5 herb. v/Dalsel
Höfum í einkasölu mjög vandaða endaíbúð á
2. hæð við Dalsel um 117 ferm. 3 svefnherb.
1—2 stofur, (geta verið 4 svefnherb. og 1
stofa.) Lagt fyrir bvottavél á baöi. Harðviðar-
innréttingar, teppalögö. Getur oröið laus
fljótlega. Útborgun 18,5 millj.
Samningar og fasteignir
Austurstræti 10A 5 hæö Heimasími 37272
sími 24850 — 21970
Lokað vegna sumarleyfa
frá 10. ágúst til 3. september.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggíltur endurskoðandi
Flókagötu 65
sími 27900
28611 28611
Hraunbær
Til sölu 4 herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Mjög falleg og vönduö íbúð. 3 svefnherb. Góðar stofur, eldhús og bað. Útb. 20 millj.
Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúövík Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677.
IttitttOff tMMtMf M'
símanúmer
#
#>
10100
m
\ m
22480
H
83033
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU