Morgunblaðið - 04.08.1979, Page 18

Morgunblaðið - 04.08.1979, Page 18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979 Var ekki verið að upplýsa umfanKsmikið brennivínsmisferli f Eyjum ekki alls fyrir löngu? Jú, en ekki hefur tekist að uppræta það fuilkomlega ef marka má auglýsinKU Esso. fslendingur og V—Þjóðverji í ævintýraferð: Point Barrow í Alaska KISSME FM ICELANDIC „Kiss me, I’m Icelandic" stendur á bolnum, sem þessi föngulega (íslenzka, væntanlega) stúlka er í, en myndin birtist í Lögbergi Heimskringlu, þar sem bolirnir eru auglýstir. Við vissum að ís- lendingar væru elskulegt fólk en að við beinlínis auglýstum það eins kyrfilega og raun ber vitni vissum við ekki... Alex hefur komið nokkrum sinnum til Islands á ferðum sínum og síðastliðinn vetur kom hann til ísafjarðar — þá var þessi mynd af Solaris tekin. ÆVINTÝRAÞRÁ dregur marg- an kappann til hinna ólfklegustu staða í hin ólfklegustu ævintýri. Þjóðverjinn Alex Czuday fer ekki alfaraleiðir og hann hefur lentf ólfklegustu ævintýrum. Hann hefut siglt á skútu sinni Solaris vfða um norðlægar slóðir, meðal annars að norðurströnd Sfberfu. Sovétmönnum varð ekki um þeg- ar Czuday birtist á skútu sinni við eyna Novaya Zemlya f miðju Barentshafi og það var greinilegt að Czuday var enginn aufúsu- gestur þar norður frá því sovéskt skip tók skútu hans um borð og flutti hann út fyrir sovéska landhelgi — úti fyrir norður- strönd Noregs með þeim skila- boðum að hann skyldi ekki sýna andlit sitt aftur á hinum dular- fullu stöðum f sovéskri landhelgi. Nú er Czuday á mikilli ævin- týraferð — ætlar sér að sigla til Point Barrow í Alaska. Draumur Czuday er að sigra hinn svokall- aða „North West Passage" en aðeins einu sinni áður hefur skipi tekist að brjótast þar í gegnum ísinn. Czuday lagði upp frá Sand- gerði þann 11. júlí ásamt íslend- ingnum Tómasi Eyþóri Tómas- syni. Tómas nemur skipaverk- Þeir Tómas og Alex um borð f Solaris. fræði við Háskolann í Delft í Hollandi og er nú í sumarfríi. Þeir félagar ætla að reyna að brjótast í gegnum ísinn norður af Kanada í endan ágúst en þá er helst von til að komast í gegn — síðan lokast sundin alveg af ís. Þeir félagar vonast til að ná til Point Barrow í endaðan september áður en ís verður aftur landfastur. Og skútan, Solaris er ekki stór — 9.50 metrar á lengd, smíðuð í Hollandi og er úr stáli. Hún hefur eitt mastur en jafnframt er 20 hestafla vél. Þeir fara ekki alfara- leiðir, félagarnir, en samkvæmt áætlun ætluðu þeir að koma við í Jacobshavn við Diskóflóa á Grænlandi og taka þar brennslu- olíu. NÝJUSTU FRÉTTIR - Solaris kom til Jakobshavn á sunnudag- inn og fór frá Jakobshavn við Diskóflóa í gær áleiðis vestur á bóginn. Sérstœðar auglýsingar íEgjum Nú er þjóðhátfð í Eyjum og í tilefni þess gefur Týr út myndarlegt þjóðhátfðarblað — þar kennir margra grasa og ekki eru farnar alfaraleiðir, eins og Eyjamönnum einum er lagið. Veiðaríæragerð Vestmannaeyja auglýsir: Hnýtið hnúta glaðværðar og drengskapar í Heijólfsdal. Gleðilega Þjóðhátíð Net h.f. Net h.f. hins vegar slær á strengi glaðværðar og drengskapar og auglýsir: \—i a—bbj— En þegar við komum að auglýsingu Olíufélagsins, reyndist hún nokkuð sérstæð: Við höfum eldsneytið sem dugir. Gleðilega Þjóðhátíð fSSO] OLIUFEIAGIÐ Æ tla að sigla um ' ðar slóðir — alla leiðina til HLAÐVARPINN Leið þeirra Alaex og Tómasar — „North west passage,“ er hún kölluð og mestan hluta ársins er leiðin ísi lögð en þeir vonast til að smjúga í gegn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.