Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979 47 Brasilía vann Argentínumenn BRASILÍUMENN sigruðu heims- meistara Argentínu í landsleik í knattspyrnu sem fram fór í Rio í gær. Skoruðu Brassarnir tvö Hreinn sterkur • Það verður við ramman reip að draga hjá (tölsku og íslensku kúluvörpurunum sem keppa við Hrein Halldórsson á Reykjavík- urleikunum eftir helgina. Astæð- an er sú, að Hreinn hefur verið í æfingabúðum á Húsavfk að undanförnu og náð þar þeim árangri á móti fyrir skömmu að varpa kúlunni 20,69 metra, sem er f jórði besti árangurinn í heim- inum í dag. Hreinn er því á uppleið á nýjan leik og getur þá allt gerst. Iðu- lega hefur Hreinn varpað mun lengra í æfinga- og upphitunar- köstum. Jafnvel heimsmetið gæti því fokið fyrirvaralaust ef vel tækist til. mörk, en heimsmeistararnir að- eins eitt. Staðan í hálfleik var 1-1. Bæði liðin léku án margra frægra leikmanna og var fyrir fram reiknað með því að leikurinn yrði nokkurs konar uppgjör Zico hjá Brasilíu og Maradona hjá Argentínu, en báðir eru upprenn- andi ofurstirni. Það kom líka á daginn, að þeir reyndust bestu menn vallarins og Zico náði for- ystu fyrir Brasilíu strax á 3. mínútu. Ungum nýliða hjá Argentínu, Coscice að nafni, tókst að jafna á 29. mínútu, eftir slæm varnarmis- tök Brasilíumanna. Tita skoraði sigurmarkið á 54. mínútu, en eftir það fengu Argentínumenn fleiri færi en eitt til þess að jafna leikinn. Sigurður Sigurðsson. Glæsilegt met í stangarstökki Ball til Manch. City? VEL gæti svo farið, að Alan Ball, fyrrum landsliðsfyrirliði Eng- lands og núverandi leikmaður með Southampton á vetrum og Vancouver Whitecaps á sumrum, yrði leikmaður með Manchester City næsta keppnistfmabil. Ball leikur knattspyrnu í Bandaríkjunum um þessar mund- ir, en samningur hans við Southampton er nú runnin út. Kappinn vill ræða um nýjan samning sem fyrst, en hefur víst gert meiri fjárkröfur en áður. Þar sem Ball er ekkert unglamb leng- ur (33 ára) er ekki víst að Southampton samþykki. Og for- ráðamenn Manchester City hafa ótvírætt látið í það skína, að þeir hafi áhuga á að fá Ball í sínar raðir. llpróHlrl Fimm ungmenni keppa í Póllandi FIMM íslensk ungmenni hafa verið valin til að keppa fyrir íslands hönd á Evrópumóti ungl- inga, sem fram fer í borginni Bydgoszcz í Póllandi dagana 16.—19. ágúst næstkomandi. Fjórar stúlkur og einn piltur fara til Póllands. Þórdís Gísla- dóttir ÍR keppir í hástökki, Sig- ríður Kjartansdóttir KA keppir í 200 m og 400 m hlaupi. Rut Ólafsdóttir keppir í 800 metra hlaupi og Ragnheiður Ólafsdóttir FH keppir (1500 metra hlaupi. Þorsteinn Þórsson keppir í tugþraut, en árangur hans er mun betri heldur en lágmarkið sem sett var fyrir keppnina í Póllandi. Fararstjóri og þjálfari hópsins verður Guðmundur Þórarinsson. SIGURÐUR Sigurðsson setti í gær nýtt og glæsilegt íslandsmet í stangarstökki í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Flaug Sigurð- ur léttilega yfir 4,55 metra í annarri tilraun. Sfðan gerði hann tilraun við 4,65 metra, en felldi naumlega. Fyrir stuttu bætti Sigurður metið í 4,51 metra úr 4,50 metrum. Var gamla metið orðið æði gamalt og tími til kominn að það félli. Fjöldi áhorfenda fylgdist með tilburðum Sigurðar og brutust út gífurleg fagnaðarlæti er metið féll. Hér á árum var stangarstökk nánast „þjóðaríþrótt" í Vest- mannaeyjum og flest íslandsmet sett einmitt í Herjólfsdal. Þetta minnti því á gamla góða tíma og kunnu heimamenn vel að meta. hkj/—gg UEFA samþykkti breytta leikdaga Barcelona og IA KNATTSPYRNURÁÐ Akra- ness hefur fengið skeyti frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, þar sem ÍA og Barce- lona er veitt leyfi til þess að breyta leikdögum í Evrópu- keppni hikarmeistara. Samkvæmt þessu er ljóst, að liðin leika fyrri leik sinn á Laugardalsvellinum miðviku- daginn 26. september n.k. og seinni leikinn í Barcelona viku seinna, þ.e. miðvikudaginn 3. október. Hins vegar leika Valur og Hamburger SV á Laugar- dalsvelli miðvikudaginn 26. sept- ember. Forráðamenn Barcelona tóku mjög vel í þá málaleitan Akur- nesinga að breyta leikdögunum. Er miklu heppilegra fyrir ÍA að leika seinni leikinn ytra, m.a. vegna þess að leikmennirnir hafa hug á því að fara í frí á Spán eftir leikinn ytra. Leikmenn Barcelona hófu fyrir skömmu æfingar eftir sumarhlé. Eins og venjulega voru þúsundir aðdáenda félags- ins á æfingunni og fögnuðu þeir Dananum Allan Simonsen ákaf- lega, en þetta var fyrsta æfing hans hjá télaginu. Myndin var tekin á æfingunni. Öldungamót FRI - gg. MEISTARAMÓT íslands í Öld- ungaflokki fer fram á Kópavogs- velli 7. ágúst og hefst kl. 19.00. keppt er í eftirtöldum flokkum: fæddir 1939-1944, og 1938 og fyrr. Haukar hefndu sín rækilega — urðu íslandsmeistarar í handknattleik utanhúss HAUKAR ákvóðu að mæta í úrslitaleikinn t útimótinu u.p.b. hólftíma óður en að leikurinn gegn FH ótti að hefjast klukkan 18.00 í gærkvöldi. Haukar töldu Það hina mestu óvissu aö setja leikinn ó í gær og lengi vel ætluðu Þeir að skrópa. En Þegar farið var að ræöa um hóar fjórsektir fró HSÍ, létu Þeir undan. Náöist Þó ekki tímanlega í tvo leikmenn liösins. En Þetta varð til Þess að Haukamenn voru orðnir reiðir mjög Þegar til leiks var komið og ofurkapp Þeirra færöi Þeim stórsigur gegn FH í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 27—20, eftir aö staöan í hólfleik haföi verið 12—9. Haukar komust mest í 7—2 í fyrri hálfleik og voru FH-ingar þá fram úr hófi taugaslappir, en Haukarnir aö sama skapi grimmir og ákveðnir. FH-ingarnir róuöust þó mjög er á leið og jafnaöist leikurinn nokkuö fram undir hálfleik. FH-ingar skoruöu síöan tvö fyrstu mörkin í síöari hálfleik og minnkuöu þannig muninn í eitt mark. Vendi- punktur leiksins var þó næstur á dagskrá, en hann var þegar Árni Hermannsson skoraöi tvö falleg mörk. Eftir það var sigur Hauka aldrei í hættu og munurinn varö mestur 10 mörk, 26—16. Lokatölur urðu þó 27—20 eins og áður er getið. Júlíus Pálsson var sínum gömlu félögum erfiður aö þessu sinni og var besti maöur Hauka ásamt markverð- inum Ólafi Guöjónssyni. Þá voru einnig góöir þeir Ingimar og Guö- mundur Haraldssynir. Höröur Harð- arson var t strangri gæslu allan tímann, en reif sig nokkrum sinnum lausan og skoraöi þannig 6 mörk auk þess sem hann skaut einn áhorfenda laglega niður, þrumuskot í hnakkann. Hjá FH voru skástir Guðmundarnir Magnússon og Stefánsson. Markhæstir hjá Haukum voru Júl- íus með 7, Höröur með 6, Geir skoraöi mést fyrir FH, 6 mörk, Guðmundur Árni 4 mörk. Ólafur Steingrímsson og Einar Sveinsson dæmdu, en gekk illa, enda leikurinn oft býsna haröur og jafnvel grófur á köflum. sm/ -gg. Júgóslavi til N.County SÍFELLT fjölgar erlendum leik- mönnum í ensku knattspyrnunni, en rétt í þessu var 2. dcildar liðið Notts Country að fá til liðs við sig 27 ára gamlan fyrrverandi lands- liðsmarkvörð Júgóslava, Radjoka Armovic að nafni. Aramovil hef- ur leikið með Rijeka sfðustu misserin Hann tekur stöðu Eric MacManus, sem lengi hefur gætt marksins hjá County, en vildi ekki dúsa lengur ( 2. deild. Keppnisgreinar: 100 m, 800 m, 3000 m, hástökk, langstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast. Þátttökutilkynningar sendist skrifstofu FRÍ. ÍA: Jón Þorbjörnsson 4 Guðjón Þóröarson 2 Jóhannes Guðjónsson 2 Siyurður Lárusson 3 Sígurður Halldórsson 3 Krístjón Olgeirsson 2 Sveinbjörn Hákonarson 2 Jón Alfreðsson 2 Árni Sveinsson 2 Matthías Hallgrímsson 2 Sigpór Ómarsson 3 KR: Magnús Guömundsson 2 Siguröur Pótursson 2 Sssbjörn Guömundsson 3 Ottó Guömundsson 3 BörkurIngvarsson 2 Stefón Örn Sigurösson 1 Elías Guömundsson 3 örn Guömundsson 2 Jón Oddsson 1 Birgir Guöjónsson 2 Siguröur Indriöason 2 Sverrir Herbertsson (vm) 1 Vilhel Frederiksen (vm) 1 DÓMARI: Óli Olsen 3 LIÐ VÍKINGS: Diörik Ólafsson 3 Gunnar Gunnarsson 2 Magnús Þorvaldsson 3 Helgi Helgason 2 Róbert Agnarsson 2 Jóhannes Báröarson 2 Hinrik Þórhallsson 2 Lérus Guömundason 3 Sigurlés Þorleifss. 3 Ómar Torfason 2 Heimir Karlsson 2 LID IBK. Þorsteinn Ólafsson 3 Guöjón Guöjónsson 2 Óskar Fcerseth 2 Guöjón Þórhallsson 2 Einar Gunnarsson 3 Siguröur Björgvinsson 2 Einar Ólafsson 2 Gfslí Eyjólfsson 2 Steinar Jóhannsson 2 Rúnar Georgsson 3 Ólafur Júlíus son 2 Þóröur Karlsson vm. 2 DÓMARI Eysteinn Guömundsson 3 ÍBV: Árssell Sveinsson 3 Snorri Rútsson 2 Viöar Elfasaon 2 Þóröur Hallgrímsson 2 ValÞór Sigbórsson 3 Jóhann Georgsson 1 Örn Óskarsson 3 Óskar Valtýsson 2 Ómar Jóhannsson 2 Tómas Pélsson 4 Gústaf Baldvinsson 2 Sveinn Sveinsson (vm) 3 KA: Aöalsteinn Jóhannsson 4 SteinÞór Þórarinsson 1 Helgi Jónsson 2 Einar Þórhallsson 1 Haraldur Haraldsson 2 Ólafur Haraldsson 2 Njéll Eiösson 2 Eyjólfur Ágústsson 2 Gunnar Blöndal 1 Gunnar Gfslason 1 Elmar Geirsson 3 Óskar Ingímundar. (vm) 2 Jóhann Jakobsson (vm) 1 Dómari: Magnús V. Pótursson 3 HAUKAR: Örn Bjarnason -| Danfel Gunnarsson 2 Vignir Þorléksson 1 Guömundur Sigmarsson 2 Gunnar Andrósson 2 Björn Svavarsson 3 Hermann Þórisson 1 Ólafur Jóhannesson (vm) 1 Siguröur Aöalsteinsson 3 Ólafur Torfason 1 Úlfar Brynjarsson 1 HaukurHauksson 1 Halldór Benedíktsson (vm)1 VALUR: Síguröur Haraldason 2 Grímur Sæmundsen 2 Magnús Bergs 3 Dýri Guömundsson 3 Sssvar Jónsson 3 Höröur Hílmarsson 3 Albert Guömundsson 2 Hélfdén Örlygsson 2 Ólafur Danivalsson 2 Atli Eövaldsson 3 Guömundur Þorbjörnsson 3 Vilhjélmur Kjartansson (vm)1 Jón Einarsson (vm) 1 DÓMARI: Kjartan Ólafsson 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.