Morgunblaðið - 16.08.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979
9
Vesturbær
3ja herb. jarðhæð við Vestur-
vallagötu um 75 ferm. Sér hiti
og inngangur. Útb. 12—12,5
milij.
3ja herb.
íbúð á jarðhæð við Langholts-
veg um 85 ferm. Sér hiti og
inngangur. Útb. 12,5—13 millj.
Hraunbær
4ra herb. góð íbúð á 2. hæð um
110 ferm. Svalir í suður. Harð-
viðarinnréttingar, flísalagt bað.
íbúðin teppalögö. Útb.
18.5—19.5 millj.
Dúfnahólar
5 herb. vönduö íbúð á 3. hæð í
háhýsi um 110 ferm. Bílskúr
fylgir. Fallegt útsýni. Útb. 19
millj.
í smíðum
Fokhelt einbýlishús með bílskúr
viö Fteykjabyggö og Daiatanga í
Mosfellssveit.
Dalsel
Höfum í einkasölu mjög góöa 5
herb. endaíbúö á 2. hæö um
115 ferm. Geta verið 4 svefn-
herb. Útb. 18.5 millj.
Framnesvegur
Raöhús á þrem hæðum. Sam-
tals 4 herb., eidhús, bað o.fl.
um 110 ferm. samtals. Lítur vel
út. Útb. 18—18.5 millj. Verð 25
millj. Mjög sanngjarnt verð og
útborgun. Laus fljótlega.
Einstaklingsíbúð
Samþykkt íbúð á jarðhæð við
Selvogsgrunn um 40 ferm. Ein
stofa, svefnkrókur, eldhús, bað,
sér geymsla, sameiginlegt
þvottahús. Teppalögð, flísalagt
bað upp í loft. Laus strax. Útb.
10 millj.
ifASTEIEMI
AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
heimasími 38157.
26600
Efra-Breiðholt
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 6.
hæð. Sam. vélaþvottahús. Góð
íbúð. Fallegt útsýni. Bílskúr.
Verð 27 millj.
Markholt
Einbýlishús 5—6 herb. ca. 137
fm á einni hæð. Aldur 12 ára.
Bílskúr. Gott hús, lóð frág. Verð
42 millj.
Seltjarnarnes
í smíðum
Einbýlishús ca. 170 fm á einni
hæð auk 50 fm bílskúrs. 5
svefnherb. Húsið afh. fokhelt
með járni á þaki. Teikn. og
nánari uppl. á skrifstofunni.
Seljahverfi
Glæsilegt einbýlishús á 2. hæö-
um. Grunnfl. 142 fm., 50 fm
tvöfaldur bílskúr. Húsið selst
fokhelt og einangrað. Til afh. nú
þegar. Samþ. er fyrir 2 íbúöum
í húsinu. Verð 40 millj. Til greina
kemur aö skipta á góöri sér-
hæð.
Hæð í Hlíöunum
6 herb. 165 fm í fjórbýlishúsi.
Sér hiti. Þvottaherb. í íbúöinni.
2 saml. stofur, 4 svefnherb.,
gott eldhús, bað og gesta W.C.
Bílskúr. Góð eign. Verð 45 millj.
Vesturberg
3ja herb. ca 85 fm íbúð í blokk.
Verð 23 millj. Skipti möguleg á
2ja herb. íbúð með peninga-
milligjöf.
Njálsgata
2ja herb. ca. 50 fm í fjölbýlis-
húsi auk þess fylgir jafnstórt
óinnréttaö rými í risi. Sér hiti,
danfoss. Laus fljótlega. Verð 15
millj. útb. 11 millj.
Verslunar- eða
skrifstofuhúsnæði
í Kleppsholti ca. 160 fm. Verð
18.4 millj. Laust mjög fljótlega.
cSi
Fasteignaþjónustan
Auslurslræli 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson hdl
2 Al (iLYSIN(i ASIMI\N KR: 22480 ptor0unMní)iþ
EINBYLISHUS — GARÐABÆR
ca. 200 fm + tvöfaldur bílskúr
Húsiö er á Flötunum, syöst viö hrauniö. Stórglæsilegt hús, 4 svefnherbergi, stofa
meö arni, húsbóndaherbergi, fallegur garöur, óhindraö útsýni í þrjár áttir.
Upplýsingar aöeins gefnar á skrifstofunni, ekki í síma. Bein sala.
AtH Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 83110
Kvöldsími sölum. 38874.
Sigurbjöm Á. Friöriktson.
Reynimelur
Parhús á einni hæö
Var aö fá í einkasölu parhús á einni hæö viö
Reynimel. Húsiö er rúmgóö stofa, lítill húsbónda-
krókur, 3 svefnherbergi, eldhús meö borökrók, baö,
skáli, þvottahús ©g ytri forstofa. íbúðin lítur út sem
ný. Haröviöarloft og veggir. Vandaöar innréttingar.
Sér inngangur, hiti, þvottahús og afnot af garöi.
Laust strax. Mjög góöur staöur.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími: 34231.
2ja herb. íbúö
Höfum í einkasölu óvenjuvandaöa og fallega 2ja
herb. íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi viö Hamraborg,
Kópavogi.
Raðhús í smíöum
Höfum í einkasölu fokhelt raöhús meö járni á þaki og
tvöföldu gleri, 240 ferm. samtals, í Seljahverfi. Skipti
á 4ra—5 herb. íbúö koma til greina. Upplýsingar
gefur, Agnar Gústafsson hrl.
Hafnarstræti 11. Símar 12600 og 21750.
Utan skrifstofutíma 41028.
ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝLI
ir Reynimelur
2ja herb. íbúð í kjallara. Góö
íbúð.
★ Nesvegur
3ja herb. íbúð á 1. hæð. 2
stofur, 1 svefnherb., eldhús og
baö. íbúðin er laus.
★ Gamli bærinn
3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér
inngangur.
★ Suðurhólar
4ra herb. íbúö á 3. hæð. Falleg
íbúð. Skipti á raðhúsi í Breið-
holti kæmu til greina.
★ Hafnarfjörður
Einbýlishús ca. 40 ferm. (Timb-
urhús). Húsið er kjallari, hæð og
ris. Verð 17 millj.
★ Grindavík
Fokhelt raðhús m. bílskúr.
Hef fjársterka
kaupendur að öllum
stærðum íbúða.
Seljendur verðleggjum
íbúðina samdægurs yð-
ur að kostnaöarlausu.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gisli Ólafsson 201 78
Máiflutningsskrifstofa
SÉR HÆÐ AUSTURBÆ
5 herb. íbúð við Sundlaugaveg
120 fm. Stór bílskúr fylgir. Uppl.
á skrifstofunni.
STEKKSHÓLAR
4ra herb. íbúð. Innbyggður
bílskúr.
KRUMMAHÓLAR
Góð 5 herb. íbúð á 1. hæð 115
fm. 3 svefnherb., þvottahús inn
af eldhúsi.
SELJAHVERFI —
RAÐHÚS
Raðhús t.b. undir tréverk og
málningu 2 hæðir og kjallari.
Uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
KRÍUHÓLAR
Góö ný 3ja herb. íbúö ásamt
bílskúr. Skipti á raöhúsi koma
til greina. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
VESTURBÆR
3ja herb. íbúð á jaröhæö 75 fm.
Sér inngangur. Sér hiti. Verö 16
til 17 millj.
KOPAVOGUR
Höfum í einkasölu hæð og
kjallara 4ra herb. íbúð. Á hæð-
inni ca. 110 fm. Bílskúr fylgir. í
kjallara 70 fm. íbúð. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Skipti á einbýl-
ishúsi í Reykjavík eða Kópavogi
koma til greina.
HVERAGERÐI
Einbýlishús 136 fm. 4
svefnherb.
GRINDAVÍK —
EINBÝLISHÚS
Fokhelt einbýlishús 140 fm.
Uppl. á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
SANDGERÐI
Hæð og ris ca. 200 fm. Bíl-
skúrsréttur. Eignarlóö. Verö 26
til 27 millj.
HÖFUM
FJÁRSTERKA
KAUPENDUR
að 3ja og 4ra herb. íbúöum á
Reykjavíkursvæðinu.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
GERÐUM FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
. VSIMINN KR:
22480 LOÍ
JMor0iml)Inöií>
SiEEI
Raðhús við Fífusel
225 fm raðhús tilb. undir tré-
verk og máln. Skipti hugsanleg
á 4ra—5 herb. sér hæð m.
bílskúr eða bílskúrsrétti í Hlíð-
um, Háaleitishverfi eöa Smá-
íbúðarhverfi. Teikn. og allar
uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús við Keilufell
Einbýlishús (viðlagasjóðshús)
sem er hæð og ris, samtals að
grunnfleti 130 fm. Bílskýli fylgir.
Ræktuö lóð. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Við Kleppsveg
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð.
Laus fljótlega.Útb. 18 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. 110 fm vönduð íbúö á
2. hæð. Útb. 19—20 millj.
Viö Háaleitisbraut
í skiptum
3ja herb. góð íbúð á þriöju hæð
fæst í skiptum fyrir 4ra—5
herb. íbúð í Háaleiti, Hlíðum
eða Smáíbúðahverfi.
Við Vesturberg
3ja herb. 90 fm vönduð íbúð á
3. hæð. Útb. 17 millj.
í Kópavogi
3ja herb. 90 fm ný og vönduð
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Þvottaherb. á hæðinni. Mikil
sameign. Allt fullfrág. Tilboð
óskast.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð við Vestur-
berg, ofanvert Hólahverfi getur
komið til greina.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð í Kópa-
vogi. íbúöin þarf ekki aö af-
hendast strax.________
EioiMmunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SötustJOri Sverrir Kristínsson
Sigurður Óiason hrl.
12180
Bogahlíð
Mjög góð 4ra til 5 herb. íbúð á
2. hæð. Aukaherb. í kjallara.
Bílskúrsréttur.
Ásbraut Kóp.
2ja og 3ja herb.
Höfum í sölu 2 íbúðir 2ja herb.
og 3ja herb. við Ásbraut Kóp.
Æsufell
Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæö.
Mikil sameign. Frystihólf og
vélarþvottahús.
Fífusel
Falleg og vönduð 4ra til 5 herb.
íbúð. Þvottaherb. á hæöinni.
Aukaherb. í kjallara. Bílskýlis-
réttur. Fagurt útsýni.
Eyjabakki
Góð 2ja til 3ja herb. 65 fm.
íbúð. Aukaherbergi á fremri
gangi.
Garðabær —
sér hæðir
Höfum fengið í sölu tvíbýlishús
við Ásbúð á byggingastigi. Af-
hendist fokhelt í sept. okt.
Frábært útsýni.
Kaplaskjólsvegur
Mjög góö 5—6 herb. íbúð á 4.
hæð og í risi. Fæst í skiptum
fyrir lítið einbýli í Reykjavík eða
Kópavogi.
Gamalt einbýli
vantar
Höfum kaupanda að litlu timb-
urhúsi á eignarlóð með viö-
byggingarmöguleika. Möguleg
makaskipti á nýju timbur einbýli
í Mosfellssveit.
ÍBÚDA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími 12180
Sölustjóri: Ma«nús Kjartansson.
LöKmenn:
Ajfnar BierinK. Hermann IlelKason.
1.000.000.00
1 milljón er boöið í fyrirframgreiöslu fyrir
leiguíbúö 2ja til 5 herb. eöa stærri eign. Þarf
aö vera laus í sept. Góö umgengni.
Tilboð sendist á augl.deild Mbl. fyrir hádegi
n.k. laugardag merkt: „Fyrirframgreiðsla —
503“.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH.Þ0RÐARS0N HOL
Til sölu og sýnis m.a.:
Ný íbúð m. bílskúr
Viö Stelkshóla 4ra herb. á 2. hæð 100 ferm. Innrétting
ófullgerö. Útsýni. Mjög góö sameign, fullgerö innanhúss.
Lóð í standsetningu. Teikning á skrifstofunni.
Raðhús við Jöklasel
Húsið er rúmir 140 ferm. auk bílskúrs um 24 ferm. Selst
frágengið utanhúss með járni á þaki, gleri í gluggum,
útihuröum, svalahurðum bílskúrshurðum og ræktaðri lóð,
malbikuð bílastæði.
Byggjandi og seljandi Húni s/f.
Engin vísitala. Greiðslukjör við allra hæfi.
4ra herb. íbúð við Hrafnhóla
Mjög góð fullgerð íbúð á 4. hæö um 100 ferm. í háhýsi.
Útsýni.
Söluturn við Langholtsveg
í fullum rekstri ásamt tækjum, vörulager og húsnæði.
Einbýlishús í Mosfellssveit
Glæsileg hús á vínsælum stað. Ein hæö 145 ferm. Bílskúr
64 ferm. Selst rúml. fokhelt. Teikning á skrifstofunni.
í Vesturborginni
Óskast til kaups, 4ra—5 herb. góð hæö. Skipti möguleg á
sérhæö og risi t Vesturborginni.
Með bílskúr eða bílskúrsrétti
Til kaups óskast 3ja—4ra herb. íbúö á 1. eða 2. hæð.
Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð við Álftamýri m.
bílskúrsrétti og miklu útsýni.
Sem næst írabakka
Óskast góö 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Mjög mikil útb.
Mestur hluti útborgunar greiöist strax viö afhendingu.
Höfum kaupendur aö
einbýlishúsum, sérhæöum
og íbúðum.
ALMENNA
FASTEIGNASAUH
LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370