Morgunblaðið - 16.08.1979, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979
31
ögmundi hafi tekist vel, og hann
lagði jafnan áherslu á, að hvert
mál hefur fleiri hliðar en eina og
að fyrst er að skilja en síðan að
meta og dæma.
Fyrir tónlist hafði ögmundur
gott eyra. Hann vandist á að hlýða
á klassiska tóniist á námsárum
sínum í Þýskalandi og naut henn-
ar síðan alla ævi sér til sáiubótar.
Á ytra borði var ögmundur
hlédrægur maður og ómannblend-
inn. Ég hygg að hann hafi lítt
leitað eftir vináttu annara. En
hitt veit ég, að þeir sem kynntust
honum nánar, fundu að þar fór
hlýr maður og trygglyndur,
grandvar og hæverskur, sem gott
var að eiga að vini.
Árið 1948 kvæntist ögmundur
eftirlifandi konu sinni Ortrud
Schutz frá Þýskalandi. Hún er
dóttir Edmund Schútz vélaverk-
fræðings hjá þýsku ríkisjárn-
brautunum og konu hans Marga-
rethe f. Kaehler. Ortrud er meina-
tæknir að mennt og starfaði í
Robert Koch-rannsóknastofunni í
Berlín, er þau Ögmundur kynntust
árið 1939 og heitbundust. En
styrjöldin og veikindi ögmundar
röskuðu áætlun þeirra. Loks árið
1948, eftir 6 ára aðskilnað, komst
Ortrud til íslands, og gengu þau
Ögmundur þá í hjónaband. Þau
voru mjög samrýmd hjón, og
hefur Ortrud reynst manni sínum
frábær lífsförunautur. Nú á hún
um sárt að binda.
Ortrud starfar sem meinatækn-
ir á Borgarspítalanum í Reykja-
vík.
Dóttir þeirra er Helga Margrét,
læknir f. 1948. Hún hefur undan-
farin ár stundað framhaldsnám í
háskólanum í Edinborg og býr sig
nú undir að ljúka doktorsprófi
þar. Helga er gift enskum manni,
Peter Holbrook, tannlækni.
Leiðir okkar Ögmundar lágu
saman, er við stunduðum báðir
verkfræðinám í Þýskalandi. Sam-
eiginlegur áhugi á tónlist mun þó
ekki síður hafa bundið okkur þeim
vináttuböndum, sem enst hafa
alla tíð síðan. Oft hef ég leitað
ráða hjá honum í starfi, og aldrei
hefur það brugðist, að ráð hans
voru hollráð.
Að leiðarlokum þakka ég
Ögmundi Jónssyni órofa tryggð
hans og votta ástvinum hans
innilega samúð.
Einar B. Pálsson
Húsmóðurstörf við hin ólíkustu
skilyrði þekkti hún út í hörgul, og
mörg var stundin sem hún vann á
verkstæðinu með Oddi. Hún var
félagslynd og mannblendin, söng í
kórum og starfaði í félögum:
verkalýðshreyfingunni, líknar-
félögum og til opinberra starfa
var hún stundum kvödd, átti til
dæmis sæti í Barnaverndarnefnd
Akureyrar, og munu börn vart
hafa getað fengið betri hlífiskjöld.
Allt þetta veitti henni óvenjulegan
skilning á fólki af hvers konar
uppruna, og hún gat umgengist
vandræðaiaust þá sem aðrir fengu
ekki lynt við. Hjá henni var
ævinlega húsrúm fyrir hvern sem
þurfti og hún lagði öllum gott til.
Hún var fágæt og frábær kona.
Helga og Oddur eignuðust ekki
börn, en tvær fósturdætu» ólu þau
upp með þeim kærleika og umönn-
un sem þeim var báðum í blóð
borin. Þær eiga nú báðar heima í
Reykjavík: Hrefna Iðunn, gift
Árna Kristjánssyni forstjóra, og
Herdís gift Guðmundi Guðbrands-
syni, og eru þau bæði kennarar við
Tónlistárskólann. Var engin fyrir-
höfn spöruð svo að uppeldi þeirra
mætti fara sem best. Ótalin eru
þau börn önnur sem um iengri eða
skemmri tíma áttu Helgu og Odd
að föður og móður, svo samvalin
sem þau voru í góðleik sínum við
fóstur og uppeldi.
Til hinstu stundar hélt Helga
áfram að nema fegurð og miðla
fegurð. Síðasta kveðja hennar til
ástvina og vandamanna var söng-
ur sem hún hafði mikið dálæti á,
Blærinn í laufi. Nú verður það ósk
okkar og bæn, sem hana kveðjum í
söknuði og þökk, að blær fegurðar-
innar, sem hún þráði og dáði, megi
leika um hana og verma hana.
Gísli Jónsson
FÆST Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM
á Suðurlandi:
Höfn í Homafirði: Guöný Egilsdóttir, síml 97-8187.
örssfum: K.AS.K. Skaftafelli.
Kirfcjubajarklaustun Skattárskáli, V.-Skaft.
Söluakálinn: Hrífunesi, V.-Skaft.
Vík í Mýrdal: Þórdís Kristinsdóttir, sími 97-7128.
Hvolavðllun Hilmar og Hreinn Stefánssynir, Stóragerði 2A, sími 99-1518.
Hefla: Alda Ólafsdóttir, Leikskálum 4, sími 99-5880.
Vestmannaeyjan Jakobína Guðlaugsdóttir, Sóleyjargötu 1, sími 98-1518.
Selfoes: Halldóra Gunnarsdóttir, Skólavöllum 6, síml 99-1127.
EyrartMkki: Pétur Gíslason, sími 99-3135.
Stokkseyri: Sigrún Einarsdóttir, Eyrarbraut 24, sími 99-3314,
Hveragerði: Lilja Haraldsdóttir, Heiöarbrún 51, sími 99-4389.
Þortákshðfn: Franklín Benediktsson.
Þortákshðfn: Skálinn.
Grindavik: Ólína Ragnarsdóttir, Ásabraut 7, sími 92-8207.
Sandgerði: Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 92-7474.
Gatði: María Guöfinnsdóttir, Melbraut 14, sími 92-7153.
Garðun Guömunda Ágústsdóttir, Sólbergi.
Keflavík: Skafti Friöfinnsson, Hafnargötu 48A, sími 92-1164.
Ytri-Njarðvik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Þórustíg 3, sími 92-3424.
Ytri-Njarðvílc Biöskýlið Birkihlíö.
Keflavíkurftugvðllur: Pylsubarinn.
Innri-Njarðvík: Jóhanna Aöalsteinsdóttir, Stapakoti, sími 92-6047.
Vogar Verzlunin Vogabær, Guðmundur Sigurösson, sími 92-6515.
Laugarvatn: Tjaldmiðstööin.
Grímenee: Þrastarlundur.
Verztunin Laugaráei Biekupetungum.
á Norðurlandi:
Brú í Hrútafirði.
Staðarskála.
Hvammstanga: Hólmfríöur Bjarnadóttir, sími 95-1394.
Blönduðei: Siguröur Jóhannsson, sími 95-4350.
Skagaströnd: Guörún og Steinunn Berntsen, sími 95-4651.
Varmahlíö Skagafirði: Hörpuskáiinn.
Sauðárkrókur: Anna Jónsdóttir, Hólavegi 29, sími 95-5494.
Hofsós: Ragnheiöur Erlendsdóttir, sími 95-6332.
Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, sími 96-71489.
Olafsfjörður: Guömunda Jóhannesdóttir, Byigjubyggö 7, sími 96-62380.
Datvílc Sólveig Eyfeid, sími 96-61239.
Hrísey: Ingimar Tryggvason, Skólavegi 5.
Akureyri: Stefán Eiríksson, símar 96-23905 og 23634
Kaupfélagið Fosshóli, S. Þing.
Einarsstaðaskáli, S. Þing.
Laugar Sumarhótelið, S. Þing.
Hótel Reynihlíð v/Mývatn.
Húsavík: Þórhallur Aöalsteinsson, Höföavegi 5, sími 96-41629.
Raufarhöfn: Örn Guómundsson, sími 96-51226.
Þórshöfn: Svanhildur Kristinsdóttir.
á Vesturlandi:
Hvalfjöröur: Botnsskálinn.
Hvalfjörður: Olíustööin.
Akranes: Guörún Jónsdóttir, Akurgeröi 1, sími 93-1347.
Hvítárvallaskálinn.
Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þóróltsgötu 12, sími 93-7211.
Verzlunin Laugaland, Stafholtstungum.
B.S.R.B. Munaðarnesi.
Sumarheimilið Bifröst.
HeHisandur, Rif, Gufuskálar Ingibjörg Óskarsdóttir, Naustabúö 11 sími 93-6673.
Ólafsvík: Hallveig Magnúsdóttir, Ennisbraut 10, sími 93-6294.
Grundarfjörður: Emil Magnússon, simi 93-8610.
Stykkishólmur: Víkingur Jóhannsson, sími 93-8293.
Búðardalur: Vigfús Baldvinsson, sími 95-2177.
Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, sími 94-1230.
Bíldudalur: Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34, sími 94-2180.
Þingeyri: Siguröa Pálsdóttir, Brekkugötu 44, sími 8173.
Flateyri: Guörún Kristjánsdóttir, sími 94-7673.
Suóureyri: Lilja Bernodusdóttir.
Bolungavík: Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, sími 7366.
ísafjörður: Helgi Jensson, sími 94-3855.
Hnífsdalun Kristín Gísladóttir, Bakkavegi 15, sími 94-3618.
Hólmavík: Vigdís Ragnarsdóttir, sími 95-3149.
á Austurlandi:
Vopnafjörður: Katrín Valtýsdóttir, sími 97-3183.
Egilsstaðir: Páll Pétursson, Árskógum 13, sími 97-1350.
Flugkaffi.
Söluskáli Kaupfélagsins.
Reyðarfjörður: Guöný Kjartansdóttir, Heiöarvegi 21, sími 97-4254.
Eskifjörður: Björg Siguröardóttir, sími 97-6366,
Seyðisfjörður: Sveinn Valgeirsson, Brekkugötu 5, simi 97-2340.
Neskaupstaður: Elsa Sveinsdóttir, Nesgötu 16.
Neskaupstaðun Halldór Brynjarsson, Ekrustíg 6, sími 97-7183.
Neskaupstaðun Halldór Þorbergsson, Hafnarbraut 40.
Fáskrúósfjðrðun Verzlun Viöars og Péturs.
Fáskrúðsfjörður: Guðríður Bergkvistsdóttir, Heiöargötu 16, sími 97-5162.
Djúpivogun Oddný Dóra Stefánsdóttir, Geröi, sími 97-8820.
Blaðið er einnig selt um borð í Akraborginni og Herjólfi
fn*tgtttiÞ(iitoifr
Afgreiðsla Auglýsingar Ritstjórn
Símar: 83033 22480 10100