Morgunblaðið - 16.08.1979, Side 24

Morgunblaðið - 16.08.1979, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fWðrgTwfalafoifc Afgreiðslustúlkur Óskum að ráða afgreiðslustúlku 20 ára og eldri. Upplýsingar gefnar á staðnum kl. 18—19. Borgarinn v/Lækjartorg Byggingafélagið Hólmatindur s/f óskar eftir að ráða 2—3 trésmiði út á land. Mikil vinna, uppmæling. Upplýsingar í síma 42811 eftir kl. 7 á kvöldin, í kvöld og næstu kvöld. Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félags- mála- og dómsmálaráðuneyti. Æskilegt er aö hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Skriflegar umsóknir sendist fjármálaráðu- neyti fyrir 20. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 1. ágúst 1979. Ráðvönd og ábyggileg stúlka óskast nú þegar til afleysinga við afgreiöslu. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, Rvk. 2 konur vantar til hreingerninga á kvöldin í vinnslusal frystihúss okkar strax. Upplýsingar í síma 53366. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Fóstrur athugið Fóstrur óskast á Dagheimilið Sunnuborg, sem fyrst. Upplýsingar hjá forstöðumanni, í síma 36385. Hálfsdags starf Starfskraftur óskast til ræstinga og annarra þrifa frá kl. 8—12 f.h. alla daga nema sunnudaga. Mánaöarlaun frá fyrsta septem- ber kr. 160.000. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt „Þrifin og rösk — 3105“. Stýrimaður óskast á B.S. Goðann. Upplýsingar í síma 84620 eöa um borð í skipinu við Ægisgarö. Múrarar óskast. Uppl. í síma 40149. rekstrartækni sf. SlSumúla 37 - Simt 85311 Símavarsla Vantar starfskraft til símavörslu og umsjónar með kaffi starfsfólks. Vélstjóri Viljum ráða vélstjóra meö full réttindi á skuttogara frá Stór-Reykjavíkursvæðinu. Farið veröur með umsóknir sem trúnaðar- mál. Xilboð sendist Mbl. merkt: „Vélstjóri — 622“, fyrir 22. ágúst. Atvinna Okkur vantar nú þegar starfskraft til sniðinga og saumastarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085. Sjóklæðagerðin h.f. Skúlagötu 51. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa m.a. símavörslu og fleira. Starfsreynsla æskileg. Góð laun í boði. Tilboð merkt „Starfsreynsla — 3113“ sendist Mbl. fyrir 24. ágúst. Rannsóknastöð Hjartaverndar Staða yfirhjúkrunarfræöings viö Rannsókna- stöö Hjartaverndar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst, en staðan veitist frá 1. september 1979 eöa síðar eftir samkomulagi. Umsóknir sendist Hjartavernd, Lágmúla 9. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 82560 Atvinna á Suðurlandi 27 ára vélstjóri sem lokið hefur 4. stigi og hefur sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir góöu starfi í landi, helst á Suöurlandi frá og með næstu áramótum. Æskilegt væri aö íbúð fylgdi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt: „V — 3106“. Innflutnings- fyrirtæki óskar að ráöa starfskraft til vélritunar og telexstarfa. Einungis fólk með starfsreynslu og góða enskukunnáttu kemur til greina. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Öllum umsóknum verður svarað. Tilboð merkt „Góð laun — 190“ sendist augld. Mbl. fyrir 24. ágúst. Afgreiðslustörf Viljum ráöa starfsfólk til afgreiöslustarfa í verzlunum okkar víðs vegar um borgina. Hér er um heils dags störf að ræða og störf á breytilegum tíma. Umsóknareyðublöð og frekari uppl. fást á skrifstofu félagsins Laugavegi 91, ekki í síma. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Viljum ráða ungan mann til starfa í málningarvöruverzlun helzt vanan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Traustur — 501“. Innheimta — Bifreið Óskum að ráöa sem fyrst starfskraft til innheimtustarfa eftir hádegi. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Upplýsingar í síma 83211. Penninn s.f., Hallarmúla. Lagermaður Bókaútgáfu vantar lagermann, sem um leið annast útkeyrslu á bókum. Umráð yfir bíl skilyrði. Þarf að geta hafið störf, strax. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Lager- maður — 502“, fyrir 22. þ.m. Störf við framleiðslu á fatnaði Viljum ráða starfsfólk á saumastofu við framleiðslu á fatnaði. Uppl. í síma 41977 kl 8—4 virka daga. Tinna h.f., Auðbrekku 34, Kópavogi. Fóstrur Fóstra óskast á barnaheimiliö Tjarnarsel í Keflavík. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst n.k. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 92-2670. Félagsmálafulltrúi Keflavíkurbæjar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.