Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 40
f Isími á afgreiöslu:
83033
2ti*r0unbtflbifc
FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979
Norskir sjómenn reiðir vegna stöðvunar loðnuveiðanna:
Hóta að halda áfram
veiðum og leita réttar
síns fyrir dómstólum
Noreifi 15. áKÚst — frá Jóhannesi Tómassyni ok Jan Erik Eauré.
AKVÖRÐUN NORSKU ríkisstjórnarinnar um að stiiðva loðnuveiðarnar
við Jan Mayen á lauKardat; hefur mætt mikilli andstöðu meðal norskra
sjómanna ok útiíerðarmanna. Formaður Sjómannasamtakanna norsku
seKÍr. að mikill vafi leiki á því hvort sjómenn muni hlíta þessu banni ok
samtökin hafi lýst því yfir. að þau muni láta reyna á það fyrir dómstóium
hvort hannið er liiKÍeKt. SeKja taismenn samtakanna. að einunKÍs meKÍ
stöðva veiðar ef sýnt sé að fiskstofn sé í hættu. Því sé ekki tii að dreifa í
þessu tilfelli.
Kftir íreKnum í NoreKÍ að dæma
er ekki svo að sjá, að menn séu
andvÍKÍr kröfum IslendinKa. GaKn-
rvnin ok reiði sjómanna heinistKeKn
norsku ríkisstjórninni fyrir að láta
undan þeim kröfum ísIendinKa að
stöðva veiðarnar eÍKÍ samninKavið-
ræður að fara fram.
— Við Ketum alls ekki sætt okkur
við stöðvunina, seKÍr Lars Grönn-
evet, formaður Samtaka útKerðar-
manna, í samtali við MorKunhlaðið.
Samtök hans hafa rætt um það við
fiskimálayfirvöld hvort ákvörðun
stjórnvalda standist laKaleKa. —
Okkur var ekki Kert viðvart um
stöðvunina með neinum fyrirvara ok
við höfum ekkert samhærileKt dæmi
um veiðistöðvun á slíkan hátt. Okkur
útKerðarmönnum ok sjómönnum
finnst, að ríkisstjórnin hafi bruKÖist
okkur ok að hún hafi engan skilninK
á vandamálum okkar. Okkur er
fórnað svo stjórnvöld Keti náð haK-
stæðari stöðu við samninKaborðið
andspænis íslendinKum, - seKÍr
Grönnevet.
Johann J. Toft, formaður norska
fiskifélaKsins, hefur sömuleiðis lýst
vonbrÍKÖum sínum með ákvörðun
norsku ríkisstjórnarinnar. Af veiði-
svæðinu við Jan Mayen eru þær
fréttir, að afli hefur farið minnkandi
síðustu da^a ok síðasta sólarhrinK
var aðeins tilkvnnt um 1 þúsund
tonn. Heildarveiðin er því orðinn um
75 þúsund tonn.
Knut Frydenlund, utanríkisráð-
herra NoreKs, hefur saKt að viðræð-
urnar við íslendinKa verði að undir-
búa mjöK vel ok reiknað er með að
Jens Evensen hafréttarsérfræðinKur
annist undirbúninK viðræðnanna að
veruleKu leyti. í Harstad Tidende frá
í dag seKÍr, að Evensen muni hafa
samband við ríkisstjórnir Islands ok
Sovétríkjanna næstú daga veKna
þessa máls ok bent er á, að með
samningi íslands ok Noregs um Jan
Mayen-svæðið kunni haKsmunir
Sovétmanna að verða veruleKa
skertir. Sjálfur sagði Evensen í K*r,
að samband yrði að hafa við ríkis-
stjórnir Sovétríkjanna, Bandaríkj-
anna ok EfnahagsbandalaKslanda
veKna málsins.
Sjá viðtöl við loðnuskipstjóra og
verksmiðjustjóra í Bodö á bls. 16.
Það var sannkölluð sfldarstemmning í Sandgerði þegar Steinunn SH og Hringur SH frá Ólafsvík
lönduðu þar sfld sem hafði veiðst undir Jökli. Við segjum nánar frá þvf á miðopnu.
Korchnoi og Friðrik á heimili Friðriks f gærkvöldi. Ljósm. mu. ói. k. m.
Korchnoi á fslandi:
„Orðið aðkaUmdi
að ég hitti Friðrík ”
_ÉG hafði ekki hitt Friðrik Ólafs-
son síðan hann var kjörinn forseti
FIDE og það var orðið aðkallandi
að við hittumst til þess að ræða
mín mál. Við höfum átt mjög
vinsamleKar og Kagnlegar viðræð-
ur á heimili Friðriks í kvöld.“
saKði stórmeistarinn heimskunni.
Vietor Korehnoi. í samtali við
MorKunhlaðið en hann er sem
kunnuKt er landflótta Sovétmað-
ur.
Korchnoi kom hinKað til lands
síðdeKÍs i K*r ok hann fór utan
aftur til Þýzkalands í morKun. Má
leiða að því Ketum, að á fundi hans
og Friðriks hafi fyrst og fremst
verið rætt um þvinganir Sovét-
manna gegn Korchnoi og tilraunir
hans til þess að fá fjölskyldu sína
frá Sovétríkjunum, en um þau mál
hefur Friðrik fjallað sem forseti
FIDE. „Ég hef alltaf haldið góðu
sambandi við Korchnoi og okkur
þótti ástæða til að hittast og ræða
mál Korchnois í ró og næði,“ sagði
Friðrik, sem fer í dag til Puerto
Rico, þar sem þing F’ide verður
haldið.
Korchnoi kvaðst hafa miklar
áhyggjur af fjölskyldu sinni í
Sovétríkjunum, sérstakleKa þó
s.vni sínum, sem hann sagði að
væri ofsóttur af sovézkum stjórn-
völdum og hefði þess vegna farið
huldu höfði í tæpt ár. „Ég vona
samt að allt fari vel og bind vonir
við það að Friðrik Ólafsson muni
koma hér góðu til leiðar,“ sagði
Korchnoi.
Fara vextir af vaxta-
aukalánum í 40 %?
VEXTIR munu hækka nú um
mánaðrmótin, bæði útláns-
vextir og innlánsvextir. Sam-
kvæmt heimildum sem Morg-
unblaðið hefur aflað sér verð-
ur hækkun vaxta og verðbóta-
þáttur vaxta sennilega um
Erfiðleikar hjá Sigló-síld á Siglufirði:
Losna ekki við gaffal-
bita fyrir 85 milljónir
SIGLÓ-SÍLD í Siglufirði situr uppi með gaffalbita að útflutningsverð-
mæti um 85 milljónir króna og virðast litlar líkur á því að fyrirtækið
komi þessari vöru á markað. Röð af erfiðleikum hafa gert það að
verkum, að fyrirtækið hefur ekki getað afskipað þessari framleiðsíu
sinni. Gaffalbitarnir voru unnir þrjá síðustu mánuði siðasta árs, alls
4500—5000 kassar, en þegar mögulegt var að skipa þeim út á
Rússlandsmarkað var geymsluþol þeirra ekki nægjanlegt.
Prinsinn af Wales
kemur á morgun
KARL Bretaprins. erfingi
bresku krúnunnar og prins af
Wales. kemur til Islands á
morgun. föstudag. Mun rfkis-
arfinn verða við laxveiðar í
Vopnafirði næstu tvær vikurn-
ar, eins og hann hefur gert
undanfarin fimm ár.
Að sögn sendiherra Breta á
íslandi, Kenneth East, sem
Morgunblaðið ræddi við í gær,
kemur Karl prins hingað ásamt
vinum sínum sem verða með
honum við veiðarnar í Hofsá í
Vopnafirði. Sagði East sendi-
herra, að auk þess sem prinsinn
hefði yndi af laxveiðunum, þá
væri hann hrifinn af náttúru
íslands og af því að hér á landi
gæti hann verið í ró og næði í
leyfi sínu. Sagði sendiherrann
að íslendingar og íslensk blöð
hefðu alltaf virt það að prinsinn
vildi vera í næði, og fyrir það
væri hann þakklátur.
Forsaga þessa máls er sú, sam-
kvæmt upplýsingum sem Morgun-
blaðið hefur aflað sér, að
Sigló-síld framleiddi fyrrnefnda
gaffalbita upp í væntanlega samn-
inga við Sovétmenn í október,
nóvember og desember. Ekki er
óalgengt að gera slíkt enda hafa
lagmetissamningar oft verið und-
irritaðir við Rússa í janúar eða
febrúar. Vegna tjóns á framleiðslu
frá K. Jónsson á Akureyri drógust
samningar á langinn og voru ekki
undirritaðir fyrr en 25. apríl.
Þá skall á farmannaverkfall og
meðan það stóð var ekki mögulegt
að skipa vörunni út, en þess má
geta, að tvívegis var sótt um
undanþágu til að afskipa lagmeti,
en þeim beiðnum var hafnað. Að
verkfalli farmanna loknu var
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
fengin til að meta vöruna með
tilliti til samninga við Rússa.
Niðurstöður þeirrar rannóknar
voru þær, að þó að gaffalbitarnir
væru 1. flokks, þá var geymsluþol
þeirra ekki talið nægilegt. í samn-
ingum við Rússa mun vera kveðið
á um, að lagmeti héðan hafi sex
mánaða geymsluþol.
4.5%.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Morgunblaðið fékk í gær
hjá Bjarna Braga Jónssyni
hagfræðingi Seðlabankans, er
vaxtahækkun þessi í samræmi
við reglur um endurskoðun
vaxtanna á þriggja mánaða
fresti með hliðsjón af verð-
bólgustigi og hlutfallslegri
leiðréttingu á því sem á vantar
að full verðbót náist.
Hækki vextirnir um fjögur
og hálft prósent nú um mán-
aðarmótin verða víxilvextir
orðnir 30%, en þeir eru nú
25.5%, og vextir af vaxtaauka-
lánum hækka úr 35.5% í 40%.
Sœviðarsund fegurst
SÆVIÐARSUND hefur verið
valin fegursta gata Reykjavíkur
árið 1979.
Umhverfismálaráð Reykjavík-
urborgar komst að þessari nið-
urstöðu á fundi í gær. Ráðið
komst einnig að þeirri niður-
stöðu að hið nýja frystihús
ísbjarnarins væri bezti vinnu-
staðurinn og umhverfi hans feg-
urst. Heppilegasta umhverfið
fyrir börn var talið vera við
fjölbýlishúsin Hraunbæ 62—100.
Verðlaunin verða afhent n.k.
laugardag.