Morgunblaðið - 20.09.1979, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979
r
í DAG er fimmtudagur 19.
september, 262. dagur ársins
1979. 23. vika sumars. Árdeg-
isflóð er í Reykjavík kl. 05.25
og síödegisflóö kl. 17.36. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
07.00 og sólarlag kl. 19.42.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.22 og tungliö
í suöri kl. 12.05. (Almanak
Háskólans.)
Varpa áhyggjum þínum ó
Drottin, hann mun bara
umhyggju fyrir þór.
(Sólm. 55,23.)
IKROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 vopn, 5 fanga
mark, 6 tryllast, 9 æsi, 10 myrk-
ur, 11 tveir eins, 13 grafa, 15
kvenmannsnafn, 17 ber.
LÓÐRÉTT: - 1 fá, 2 spii, 3
rengir, 4 upptök, 7 böllð, 8
kornljár, 12 þráður, 14 kveikur,
16 óþekktur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU:
LÁRÉTT: - 1 þrátta, 5 RE, 6
njálgs, 9 gas, 10 óa, 11 er, 12 hak,
13 yiur. 15 gat, 17 Ingunn.
LÓÐRÉTT: - 1 Þingeyri, 2 árás,
3 tel, 4 afsaka, 7 jarl, 8 góa, 12
hráu, 14 ugg, 16 tn.
i FPtgTTIR_________3]
I FYRRINÓTT snjóaði í
Esjuna. en þá var lítils-
háttar rigning hér í bœn-
um og hitinn tvö stig. Þá
um nóttina var kaldast á
láglendi norður á Raufar-
höfn og á Staðarhóli með
eins stigs frosti. Norður á
Grímsstöðum var 4ra stiga
frost um nóttina. Mest var
úrkoman um nóttina á
Vatnsskarðshólum, 10 mm.
— Og enn sagði í veður-
spárinngangi Veðurstof-
unnar: Kalt verður í veðri,
einkum norðanlands.
NORRÆNA Menningarmáia-
stofnunin í Kaupmannahöfn
augl. í nýju Lögbirtingablaði
lausar tvær stöður við stofn-
unina. Er önnur þeirra staða
deildarstjóra í þeirri deild
sem fer með almenn menn-
ingarmál og starfssviðið er
allnákvæmlega útlistað í
auglýsingunni. Hitt er starf
fulltrúa. Er þar um að ræða
val milli fjögurra starfssviða
sem gerð er nánari grein
fyrir. Ráðningartíminn er
2—4 ár og umsóknarfrestur
er til 1. október og gert ráð
fyrir að starfsmennirnir hefji
störf 1. nóv. næstkomandi.
HÆTTA störfum. — í nýju
Lögbirtingablaði eru tilk. frá
menntamálaráðuneytinu um
að K. Guðmundi Guðmunds-
syni dósent við viðskiptadeild
háskólans hafi verið veitt
lausn frá embætti fyrir
aldurs sakir. — Og að ráðu-
neytið hafi veitt Eiríki Jóns-
syni lausn frá lektorsstöðu
við kennaraháskólann, sam-
kvæmt eigin ósk frá 1. sept.
að telja.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRINÓTT lagði Skaftá
af stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda. Finnskt
olíuskip sem kom með farm
til olíufélaganna var iosað í
gærmorgun og fór þá. — Þá
kom Tungufoss árdegis í gær
að utan. Hofsjökull fór í gær
og mun koma við á ströndinni
á leiðinni út. Árdegis í dag er
togarinn Ingólfur Arnarson
væntanlegur af veiðum og til
löndunar. Togarinn Snorri
Sturluson fór í gær aftur til
veiða. I gær kom vestur-
þýzka eftirlitsskipið
Merkatze — skipsverjar
vildu fá að sjá fótboltaleikinn
í gær, sagði einhver niðri við
höfn. I gær fór belgíski togar-
inn Belgian Lady sem kom
fyrir nokkrum dögum til
hafnar vegna bilunar.
ÞESSIR góðu vinir, Theódór, Jón, Bjarki og
Heiðar, afhentu Sjálfsbjörg, Landssamb. fatl-
aðra, um daginn rúmlega 13.500 kr., sem þeir
höfðu safnað fyrir „Sundlaugarsjóðinn“ með
því að halda hlutaveltu.
Sem sárabætur fyrir vanefndir um „Reykjavíkur Tivoli“ hefur borgarstjórnarmeirihlutinn
boðið upp á sirkusnúmer!
ÁRNAD
HEILLA
ÁTTRÆÐUR er í dag, 20.
september, Jón Stefánsson á
Skaftafelli í Öræfum.
SEXTUG er í dag, 20. sept.
,frú ólöf Maria Guðmunds-
dóttir, Barmahlíð 39, Rvík. —
Ólöf er að heiman í dag.
laust við í síma.
TM R«o U.s: P«t. Off, — ftH rtflht* reswvwj
• 1979 Los Angafm Tfmes Symhcete
KVÖLD-, nætur- og helgarÞjónusta apótekanna í Reykjavíki
dagana 14. september til 20. september, að báðum dögum
meötöldum verður sem hér segir: í LYFJABÚÐINNI
IÐUNNI, en auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22
alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Alian sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á taugardðgum og
helgidogum. en hcgt er að ná sambandi við iækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga Id.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfml 21230.
Gongudeild er lokuð á helgidðgum. Á virkum dögum Id
kl. 18.30 til ld. 19.30. - HVITABANDIÐ: Mánudai
til f&tudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnud’jgum kl 1
tíl kl. 16 og Id. 19 tll Id. 19.30. - FÆÐINGARHÉU
ILI REYKJAVÍKUR: Alia dagm kl. 15.30 tll kl. 16 3
- KLEPPSSPÍTALl: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 c
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD: AUa daga k
15.30 titkl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali o
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIl
Daglega Id. 15.15 til kl. 16.15 og Id. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardag
kl. 15 til Id. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf
aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til kiukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á
föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánarf upplýslngar um
lyfjabúðir og læknaþjúnustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum Id. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með aér
ónæmisskfrteini.
CrtCIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
öUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsallr eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
heimaiána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16.
Snorrasýning er opin dagiega kl. 13.30 til kl. 16.
BORGARBÓKASAFN KEYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a
sfmi 27155. Eltir lokun skiptiborðs 27359. Oplð mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN-LESTRARSALUR. bingholtsstrætl 27,
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
3.Á.Á. Samtök áhugafðlks um áfengisvandamálið: Sálu-
hjálp í viðlögum: Kvöidsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 —
23.
” ÍÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöilinn f VfSsdal. Sími
-20. Opið er miili ki. 14—18 vÉka u^.,.
,jF, isl f ACIUO Reykjavík sími 10000.
5 V Léi*. >blNd Akureyri sfmi 96-23840.
Siglufjörður 96-71777
t >i/niuúe HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
* J*\HAnU5 spftalinn: Alla daga kl. 15 til
' s W. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILPIN:
<É kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
' KINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
í'BSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
j kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
a föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardög-
sunnudögum: kl. 13.30 tii kl. 14.30 og kl. 18.30
í8. káFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tii kl. 17
, kl. 19 kl. 20. — GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 íil kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 13 til
17. — Um -UV5RNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiösla f bingholtsstrætl
29a. sfmi aðalsafns. Búkakassar lánaðir skipum.
heiisuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sðlhelmum 27, sfmi 36814. Oplð
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sðlheimum 27. sfmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum vlð fatlaða og aldraða.
Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfmi 86922.
Hljððbókaþjónusta við sjónskerta. Opió mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAF.N - Bústaðakírkju. sfmi 36270. Oplð
mánud. — föstud. kl. 9—21. iaugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, síml 36270,
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
F ÁRVAI»SSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl.
9—10 árd. virka daga.
ÁSGRlMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1.30—4. Aðgangui
Akeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
91 föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—jO alla vlrka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga Id.
2-4 sfðd.
HALLGRfMSKlRKJUTURNlNN: Opinn þriðjudaga tll
sunnudaga kl. 14-16. þegar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin aiia
daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þi er opiö kl.
8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna
lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga ki.
7.20—19.30, laugardaga ki. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—14.30. Gufubaðlö (Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma
15004.
BILANAVAKT
VAKTbJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá Id. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og 'á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Teldð er við tilkynningum um bilanlr á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tiifellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
LÖGREGLUSAMbYKKTIN. -
Jón Ásbjörnsson bæjarfulitrúi,
sem var fjarverandi, þegar
koma skyldi fram með breyt-
ingartillögur við Iögreglusam-
þykktina fyrir Reykjavik, hefur
sent bæjarstjórninni þessar
breytingartillögur:
Það sé með öllu hannað að bifreiðastjórar reyki
mcðan þeir eru við stjórn A bifreið sinni. — Á tímanum
frá kl. 8—10 á kvöldin sé bifreiðastjórum heimilt að
gera farþegum. er biða i húsum inni. aðvart með stuttu
hljóðmerki. en bannað sé að endurtaka það.. “
-O-
VATNSLEIÐSLAN að Kleppi er nú orðin ónóg og
leggur v&tnsnefnd til að lögð verðí ný æð að
Kleppslandi, meðfram veginum. Er áætlað aöbún muni
kosta um 22.000 krónur.“
í Mbl.
fyrir
50 áruiiþ
-------------------------—,
GENGISSKRÁNING
NR. 177 — 19. SEPTEMBER 1979
Einfng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 379,60 380,40
Starlingspund 812,90 814,60'
1 Kanadadollar 325.80 326,50'
100 Danskar krónur 7302,10 7317,50'
100 Norakar krónur 7598,85 7614,85'
100 Saanakar krónur 9008,05 9027,05'
100 Finnsk mörk 9852,05 9872,82'
100 Franakir frankar 8988,75 9005,65'
100 Balg. frankar 1309,80 1312,40'
100 Sviaan. frankar 23357,85 23407,05’
100 Gyllini 19102,75 19142,95'
100 V.-Þýzk mðrk 21006,60 21050,90'
100 Lfrur 48,68 46,78
100 Auaturr. Sch. 2916,80 2922,80
100 Escudot 768,10 787,70
100 Pasatar 574,60 574,80
100 Yan 169,84 170,20
1 SDR (sárstðk
dráttarréttindi) 492,75 493,27'
* Breyting frá aiðuatu akráningu.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 177 — 19. SEPTEMBER 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44
1 Sterlingspund 894,19 896,06*
1 Kanadadollar 358,38 359,15
100 Danakar krónur 8032,31 8049,25*
100 Norskar krónur 8358,74 8378,34*
100 Saenskar krónur 9908,86 9929,76*
100 Finnsk mörk 10837,28 10860,14*
100 Franskir frankar 9885,43 9906,22*
100 Belg. frankar 1440,56 1443,64*
100 Svissn. frankar 25693,64 25747,76*
100 Gyllini 21013,03 21057,25*
100 V.-Þýzk mörk 23107,28 23155,99*
100 Lírur 51,35 51,46
100 Austurr. Sch. 3208,26 3215,08
100 Escudos 842,71 844,47
100 Pesetar 632,06 633,38
100 Yan 186,82 187,22
* Brayting frá aíðuatu akráningu.