Morgunblaðið - 20.09.1979, Side 7

Morgunblaðið - 20.09.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979 7 Suðurland rinuniudígur 1 >. •cplrmbrr »979 ir ' AUKIN SKÁTTHEINITA -rrssrja'srí: ... mSH. » M> * gildnnrti (jarlognm hÍ‘ - «*. Alþýöublaö um Alþýöu- bandalag í leiðara Alþýðublaðs- ina sl. þriðjudag segir m.a.: „Og hvað um varö- veizlu kaupmáttarins? Hvernig skyldi hin rót- taska heildarstefna Al- þýðubandalagsins duga til að tryggja Itfskjörin? Það eru almenn sannindi að stjórnlaus óðaverð- bólga leikur enga þjóð- félagsþegna eins grátt og einmitt þi, sem Alþýðu- bandalagið þykist vera sórstakur mélsvari fyrir: láglaunafólkið, unga fólk- ið sem er að byrja bú- skap, bótaþega almanna- trygginga o.s.frv. Viö höf- um fyrir því áratuga reynslu, að stökkbreyt- ingar f krónutölu kaups fara sjólfkrafa og jafn- harðan út í verðlagið aft- ur, þannig að kaupmátt- urinn stendur í stað, eða rýrnar jafnvel, eins og gerist þessa dagana. Og horfurnar framundan um árangur hinnar róttæku heildarstefnu Alþýðu- bandalagsins eru vægast sagt allt annað en björgulegar. Upp í stjórnarráði sitja ráðherrar Alþýðubanda- lagsins, fulltrúar hinnar róttæku heildarstefnu, og eiga að taka þátt í því þessa dagana aö setja saman fjárlagafrumvarp og lánsfjáráætlun ríkisins fyrir næsta ár. Burt frá allri pólitískri óskhyggju veröa þeir nú að horfast í augu við eftirfarandi staðreyndir m.a.:1) Verð- bólgan er komin yfir fimmtíu prósent og er á uppleið, 2) Nýsamþykkt bráðabirgöalög ríkis- stjórnarinnar um nýja tekjuöflun fyrir ríkissjóð mun leiða til aukinnar verðbólgu um 1,4% 1. desember n.k. og annað eins á næsta ári, 3) Al- þýðubandalagsráðherr- arnir stóðu að því, ásamt framsókn, aö hækka grundvallarverð búvöru um 19,7%... 4) Miðað við óbreytt verðbólgustig er tekjuáætlun fjárlaga- frumvarpsins, sem þeir sitja yfir, gjörsamlega óraunhæf til að mæta útgjöldum ríkissjóðs. Þetta bil verður ekki brúað nema gera annað af tvennu: skera niður ríkisútgjöld eða að öðr- um kosti stórauka skattaafögur...“ Já, Ijótt er aö heyra, ef satt er. En spurningin er þessi: er Alþýðuflokkur- inn ekki ábyrgðaraðili að stjórnarstefnunni og af- leiðingum hennar? Skatta— og vöruverös- hækkanir Blaðið Suðurland segir svo um ársferil vinstri stjórnarinnar: „Ýtt var úr vör með gengisfellingu og síðan stöðugu geng- issigi. Strax var hafist handa um að falsa vísi- töluna, t.d. með niöur- greiðslu á kjöti, sem þá var ekki til. Skorið á samningsbundnar vísi- tötugreiðslur, m.a. gegn einhverjum „félagsmála- pakka“, sem í stuttu máli má lýsa sem umbúðum án innihalds. Þá hefur verið laumast til aö láta niðurgreiöslur, sem stjórnin jók í upphafi fer- ils síns, lækka, og boðuð enn meiri lækkun í fjár- lögum, sem stjórnin hef- ur þó ekki treyst sér til að láta koma til fram- kvæmda. Lagðir voru á AFTURVIBKIR skattar í fyrsta sinn í sögunni og látnar greipar sópa um fé landsmanna í formi nýrra skatta á fyrirtæki og ein- staklinga, þannig að skoðun almennings er sú, að ekki verði lengra gengið í þeim efnum.... En eftir langan meðgöngutíma hafa enn fæðst bráðabirgðalög um nýja skatta.... en það fé ést upp í þeirri verðbólguhækkun, sem af þessu (skattheimt- unni) leiðir.“ Síðan fjallar Suðurland um Ólafslög, „samkvæmt hinni þekktu já-já og nei-nei stefnu", sem víkja áttu efnahagsvandanum á braut, en niðurstaðan hafi orðið verðbólgu- vandi, sem ekkert for- dæmi sé fyrir áður. „Dæmalaus er fram- kvæmd þessarar ríkis- stjórnar," segir Suður- land, „er hún lætur olíu- hækkanir erlendis magn- ast upp innanlands með því að SKATTLEGGJA HÆKKANIRNAR og bera síðan fyrir sig sjálfvirkni laga. Þar hefði mátt stemma á að ósi með bráðabirgðalögum...“ Loks víkur Suðurland að verðþáttum ríkis- stjórnarinnar i almennu vöruverði, vörugjaldi og söluskatti, sem og verö- hækkunum á hvers konar opinberri þjónustu, sem „valdi því að kaupmáttur lægri launa hafi stöðugt rýrnað.... Ráðherrarnir hafa hins vegar munað eftir aö hækka sitt kaup og annarra hálauna- hópa.“ Eftir eins árs vinstri stjórn sýna verkin merkin. XUNBI Innritun er Innritunarsímar 84750, kl. 10—7 53158 kl. 13—18 66469 kl. 13—18 Kenndir verða: Barnadansar Táningadansar Samkvæmisdansar Djassdansar Stepp Tjútt, rock og gömlu dansarnir Ath. Sértímar í discodönsum fyrir herra 20 ára og eldri. Sertimar fyrir dömur 20 ára og eldri í Beat og Disco- dönsum Kennslustaðir: Reykjavík, Hafnarfiröi, Mosfellssveit Akranesi. Komið og prófið nýjustu disco-djass dansana Leikfimi mánudaginn 24. september í Austur- bæjarskóla. Kennari veröur Rósa Þórarinsdóttir. Innritun í símum 14087 og 29056. Í.K. Til sölu G.M.C. Rally Wagon árg/ 77 meö framdrifi. Sæti fyrir 13 (pluss klædd) Lapplander dekk, góöur bíll í skólakeyrslu og allstaöar þar sem snjóþungt er. Bílasala Eggerts, Borgartúni 24. Sími 28255.____________________ Furusófasett Furusófaborö Furuhillur Sendum um land alit Opið til kl. 8 og til hádegis laugardaga. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A, simi86112.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.