Morgunblaðið - 20.09.1979, Side 23

Morgunblaðið - 20.09.1979, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979 2 3 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendiferðir Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til ýmissa sendilsstarfa hluta úr degi. Viökomandi verður að hafa bíl til umráða og þyrfti að hefja störf sem allra fyrst. Tilboð merkt: „Snúningar — 667“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 5 þann 21. september ásamt upplýsingum um kaupkröf- ur og hugsanlegan vinnutíma. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu okkar. Starfið er fólgiö í spjaldskrárvinnu og almennum skrifstofustörfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni, Aðalstræti 6 og þeim ber að skila fyrir 27. þ.m. á sama stað. Ráðherranefnd Norðurlanda Norræna menningarmálaskrifstofan í Kaupmannahöfn. í Norrænu menningarmálaskrifstofunni er laus til umsóknar staöa deildarstjóra í deild þeirri er fjallar um samstarf á sviói almennra menningarmála, svo og staða fulltrúa. Nánari upplýsingar um stöðuna má fá í menntamálaráðuneytinu, sbr. og auglýsingu í Lögbirtingablaöi nr. 75/1979. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. og ber að senda umsóknir til Nordisk ministerrád, Sektretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytió, 13. september 1979. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Frystikista eða skápur Stór frystikista eóa skápur óskast keypt. Útlit skiptir ekki máli. Sími 30505. Plötufrystitnki óskast til kaups tyrir frystihús. Uppl. sendist augl. deild Mbl. merkt: „Frysting — 3147". Til sölu Mazda 929 Station árg. ‘76, ekinn 70 þús. km. Verð 3,6 millj. og 5 tonna vörubíll Ford F 600 árg. ‘76 ekinn 17 þús. km. Verö 5,9 mlllj. Sími 30505. Takið eftir Tvær reglusamar stúlkur óska eftir aó taka á leigu litla íbúö eóa tvö herb. með aögangi aö eld- húsi. Reglusemi og skilvísum mánaöargr. heitiö. Uþpl. í síma 22802 (Guðrún Ösp) eftir hádegió. Herbergi óskast m. eldunaraöst. Tilboö sendist Mbl. merkt: „E — 3150". I.O.O.F. 5 = 1619208'/íH St:. St:. 59799207 — Vlll-Gþ. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 21/9 kl. 20 Hauttferö A Kjalartvæöið, gist í húsi, fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölar á skrifst. Útivistar Lækjarg. 6, s. 14606. Útivist. |FERÐAFELAG nSLANDS 0L3UG0TU 3 SIMAR 11798 og 19533. Ferðir um helgina Föstudagur 21. september kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil: gist í húsi. Laugardagur 22. september kl. 08.00 Þórsmörk: gist í húsi. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Enskukennsla (tal æfingar) byrja hjá félaglnu Anglia mánu- daginn 1. okt. n.k. Kennt veröur á mánudögum og miövikudög- um frá kl. 7—9 aö Aragötu 14. Innrltun á sama staö laugardag- inn 22. sept. frá kl. 4—6. Upplýsingar eru í síma 13669 frá kl. 4—5 daganna 19. og 20. sept. Geymiö auglýsinguna Stjórn Angeliu. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimllinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjarlanlega velkomnir. Vin- samlegast athugiö breytt heimil- Isfang, séra Halldórs S. Gröndal, Bólstaöahlfö 56. sími 31614. Fíladelfía Bænavikan heldur áfram í dag kl. 16 og 20:30. Endar á laugar- dagskvöld kl. 20:20. Skíðadeild Skálafell Þrekæfingar deildarinner eru nú aö hefjast og veröa í Baldurs- haga þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18—19 og í Ásgaröi, Garða- bæ mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30—18.30. Félagar, sýnió góöa ástund frá byrjun. Mætum öll. Ath. Nú um sinn verða æfingar úti og í staö Baldurshaga mætum viö í sund- laugum Laugardal. Skíöadeild K.R. Hjálpræöisherinn í kvöld kl. 20.30 söngva- og vitnisburðasamkoma. Allir vel- komnlr. Samhjálp Samkoma veröur aö Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Allir hjartan- lega velkomnir. Samhjálp. Almennur félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 20. sept. kl. 20:30, að Hallveigarstööum vlö ‘ úngötu. Fundarefni: Breski transmiöillinn Queenie Nixon heldur fræðsluerindi og skyggni- lýslr. Sálarrannsóknarfélag íslands. Freeportklúbburinn Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Stjórnin. \t (ÍI.VSIMiASIMlVN KR: 22480 Florflunþlntitþ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í fiskverkunarhús Klappar h.f. í Barðastrand- arhreppi. Tilboðum sé skilað til Torfa Steinssonar, Hafnargötu 73, Keflavík eða til Magnúsar Sigurðssonar, Laufásvegi 48, Reykjavík. Tilboðum sé skilað fyrir 23. sept. n.k. fer fram í dag fimmtud. 20. ««pt. og mánud. 24. «ept. kl. 17—19 f Miöbæjarskóla. Kennslugreinar og þátttökugjöld til jóla: íslenska: 1.—2. flokkur og islenskukennsla fyrir útlendinga A og B. flokkur. Kr. 12.000/17.000 Danska: 1—5. fl. Kr. 12.000,- Norska: 1—3. fl. Kr. 12.000.- Sænska: 1—2. fl. Kr. 12.000.- Enska: 1,—6. fl. einnig kennd verslunarenska Kr. 12.000,- Þýska: 1—4. fl. Kr. 12.000 - Latfna: fyrlr byrjendur Kr. 12.000,- Franska: 1.—3. fl. Kr. 12.000- italska: 1.—5. fl. Kr. 12.000 - Spænska: 1.—J5. fl. Kr. 12.000,- Vélritun: Kr. 12.000,- Barnafatasaumur: Kr. 23.000,- Snfóar og saumar: Kr. 23.000,- Postulfnsmálning: Kr. 23.000.- Myndvefnaöur: Kr. 17.000 - Hnýtingar: Kr. 9.000 - Bótlfsaumur: Kr. 12.000,- Teiknun og akrylmálning: Kr. 17.000.- Stæröfræöi: 1.—2. fl. Kr. 12.000 - Leikfimi: Kr. 12.000 - /Ettfræði: Kr. 12.000 - Þátttökugjöld greiöiat viö innritun. Nimtflokkar Reykjtvlkur. Lögtaksúrskurður Sýslumaðurinn á Selfossi hefur í dag kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir ógreiddum en gjald- föllnum útsvörum, aðstöðugjöldum og kirkju- garðsgjöldum álögðum í Selfosskaupstað 1979 svo og vöxtum og dráttarvöxtum af gjaldskuldum samkvæmt úrskurði pessum hefjast lögtök fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá birtingu hans á ábyrgð bæjarstjórnarinnar, en á kostnað gjaldenda sjálfra. Selfossi 18. september 1979 Bæjarritarinn á Selfossi. Útflytjendur Innflytjendur: M/S Úðafoss fer frá Reykjavík mánudaginn 24. september til ísafjarðar, Siglufjaröar og Akureyrar, Bergen, Gautaborgar og Moss. Vörumóttaka í Sundaskála, almenn vara til föstudagskvölds (18.30). Móttaka á bifreið- um í Faxaskála til hádegis föstudag. EIMSKIP * PÖSTHÓLF 220 - 121 REYKJAVÍK - SlMI 27100 - TELEX 2022IS ýmislegt Matsveinar eða framreiðslumenn Ungur og áhugasamur veitingamaður getur gerst meiðeigandi að veitingarekstri í Reykjavík. Starfsemin vel staðsett. Lítið féframlag. Áhugasamir leggi nöfn sín inn til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Framtíð — 665“. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. til sölu Til sölu vélar til offsetljósmyndunar 1. Ljósmyndavél, filmustærð 50x60 cm. 2. Framköllunarvél, Kope repro plus. 3. Filmukóperingarkassi stærð 50x60 cm. Uppl. í síma 28950. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á efri hæð húseignarinnar nr. 38 við Ólafs- braut í Ólafsvík, ásamt lóöarréttindum, þinglesinni eign Katrínar Ríkharðsdóttur, fer fram, að kröfu Verzlunarbanka íslands hf., á eigninni sjálfri föstudaginn 28. september 1979 kl. 15.00. Stykkishólmi, 18. september 1979 Sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.