Morgunblaðið - 20.09.1979, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979
27
+
GUÐMUNDUR ERLENDSSON,
trésmiður,
Nönnugötu 12,
lést aöafararnótt 19. þ.m. aö Landakotsspítala.
Börn og tengdabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóöir og amma,
RANNVEIG INGIBJÖRG THEJLL,
Hsaðargaröi 14,
veröur jarösungin frá Bústaöakirkju á morgun föstudaginn 21.
sept. kl. 13.30.
Camilla Lydia Thejll, Vernharöur Guðmundsson,
Magnús Thejll, Kristín Birna Sigurbjörnsdóttir,
og barnabörn.
t
Eiginkona mín,
þORBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR,
Sléttahrauni 26, Hf.
veröur jarösett frá Fossvogskirkju, föstudaginn 21. sept. kl. 10.30.
Fyrir hönd sona, tengdadætra og barnabarna.
Sigmar Guðmundsson.
t
Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og
vináttu viö andlát og jaröarför móöur minnar og tengdamóður,
MARÍU HALLDÓRSDÓTTUR,
Kristín Ottósdóttir, Haukur Þorsteinsson.
t
Eiginmaður minn og faöir okkar,
SIGURJÓN SIGURJÓNSSON,
aðalbókari, Reykjalundi,
lézt þann 5. sept. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk
hins látna. Þökkum auösýnda samúð. Sérstakar þakkir færum við
starfsfólki deildar A3, Borgarspítalanum.
F.h. tengdabarna, tengdaforeldra og barnabarna,
Ragnhildur Þórarinsdóttir,
Björn Viðar Sigurjónsson,
Erna Guðrún Sigurjónadóttir,
Siguröur Rúnar Sigurjónsson.
t
Móöir mín og tengdamóöir,
ÓLÍNA PÉTURSDÓTTIR,
fré Svefneyjum,
veröur jarösungin frá Dómklrkjunni föstudaginn 21. september kl.
13.30. Jarösett veröur í klrkjugaröinum viö Suðurgötu. Blóm og
kransar vinsamlegast afbeönir. Þeim sem vildu minnast hinnar
látnu eru beönir aö láta líknarstofnanir njóta þess.
Fyrir hönd aöstandenda.
Ólöf Ólafsdóttir,
Snorri Ólafsson,
Sólheimum 23.
RITGERDARSAMKEPPNI
í tilefni barnaárs hefur stjórn Styrktarfélags
vangefinna ákveöiö aö efna til ritgeröarsamkeppni
um efniö:
Hinn vangefni
í þjóðfélaginu
Veitt veröa þrenn veðlaun:
1. verölaun kr. 150.000,-
2. verölaun kr. 100.000.-
3. verðlaun kr. 50.000,-
Lengd hverrar ritgeröar skal vera að minnsta kosti
6 — 10 vélritaðar síöur. Ritgeröirnar, merktar
dulnefni, skal senda skrifstofu félagsins aö
Laugavegi 11, Reykjavík en nafn og heimilisfang
höfundar fylgi meö í lokuöu umslagi. Félagiö
áskilur sér rétt til aö birta opinberlega þær
ritgeröir, er verölaun hljóta. Skilafrestur er til 30
nóvember n.k.
r
Ljósm. Emilía
HUS FLUTT UMSET
Á sunnudag var húsið, sem staðið hafði við Hverfisgötu og borið númerið 40, flutt og því
komið fyrir á nýjum grunni á lóðinni Bergstaðastræti 36. Reykjavíkurborg bauð húsið
til sölu í júní sl. en það þurfti að víkja til að unnt væri að greiða fyrir umferð á
Hverfisgötu, þar sem það stóð nokkuð út í götuna. Húsið verður nú lagfært á nýja
staðnum og ætla núverandi eigendur þess, hjónin Hans Kristján Árnason og Anna S.
Pálsdóttir, að flytjast í húsið væntanlega um næstu áramót. Húsið er reist 1902.
»6
RúmgóÓ og björt húsakynni
Nú höfum við flutt verslun okkar frá Laugavegi 26 niður
í Bankastrœti 10 (á horni Bankastrœtis og Ingólfsstrætis).
Þar gefst okkur mun betra tœkifœri til að sinna
viðskiptavinum og kynna söluvöru okkar.
Sem fyrr höfum við á boðstólum fjölbreytt
úrval listmuna og gjafavara.
Við bjóðum kjörgripi úr kristal, postulíni og
steinleir unna af heimsfrœgum hönnuðum hjá
Kosta, Boda, Royal Krona, Gustavsberg og
Elbogen í Svíþjóð, Kaiser í Þýskalandi,
Dahl Jensen í Danmörku, auk hins danska
borðbúnaðar frá Bauer.
Verið velkomin í nýju búðina okkar
í Bankastræti.
KOSTA
BODA
Bankastræti 10, sími 13122