Morgunblaðið - 20.09.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979
33
MANNI OG KONNA
HAGTRYGGING HF 4(1,
-U W /% -
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
eitthvað fyrir það. Ég tel að
morgunútvarpið sé þýðingarmesta
útvarp dagsins. Það á að vera og
hefur verið mikil heilsulind. Leik-
fimi Valdimars með dillandi tón-
list Magnúsar ætti enginn að
sleppa því þá þyrfti ekki að leita
rándýrra afslöppunarstofnana
sem vel virðast þrífast hér. Bænin
er iíka nauðsyn sálarinnar og gott
er að ganga að verki dagsins með
bæn til þess almættis sem öllu
stjórnar.
Til að bæta fjárhag útvarps tel
ég sjálfsagt að stytta dagskrána
eða þann hluta hennar sem er
oftast aðeins hlustað á með öðru
eyranu og er einskonar múgsefjun
en bæta við og fjölga mannbæt-
andi þáttum sem fólk vill ekki
missa af. Hún er sannarlega
ógnvekjandi öll hina ferlega tón-
list sem dembt er yfir þjóðina. Það
fer saman gáfulegur hávaði, hrist-
ingur, skak og lamstur. Þjóðin er
að glata hinni sönnu mannbæt-
andi tónlist og einnig sönglistinni
sem var eign almennings fyrir
nokkrum áratugum. I staðinn
kemur hlustun með öðru eyranu
og tilheyrandi múgsefjun. Þetta er
hluti af því ómenningarfeni sem
stór hluti ungu kynslóðarinnar er
að sökkva í.
í síðastliðnum aprílmánuði
stjórnaði Erna Indriðadóttir þætti
um listir og menningarmál. Þar
var flutt órímað kvæði sem var
einhver svæsnasti pólitískur áróð-
ur sem ég hef heyrt. Þarna var
sami maður að verki og þýddi
„Félagi Jesús" á íslenska tungu,
sællar minningar. Það er sannar-
lega hörmulegt þegar ungir menn
með glæstar gáfur nota þær til
þjóðskaðlegra óþurftarverka eins
og hér hefur átt sér stað.
Aðeins fátt er hér sagt af því
sem segja mætti um ríkisfjölmiðl-
ana tvo. Ég vona að þeir verði sá
lýsandi kraftur sannrar menning-
ar eins og í byrjun var ætlast til,
en hætti að styðja niðurrifsöfl
sem nú virðast flæða óhindrað inn
í landið, ekki síst frá frændþjóð-
um okkar á Norðurlöndunum.
Ingjaldur Tómasson.
Þessir hringdu ...
• „Ólöglegt gjald“
Gísli Jónsson stjórnarmaður í
Neytendasamtökunum hringdi til
Velvakanda vegna athugasemda
konu um reikning sem hún fékk
frá Pósti og síma fyrir langa
símasnúru. Gísli vildi benda á
fréttatilkynningu sem birst hefði í
dagblöðunum. Þar hefðu neyt-
endasamtökin gert grein fyrir
þessu máli.
„Við teljum að það gjald sem
Póstur og sími innheimtir fyrir
langa snúru sé ólöglegt og styðj-
umst við þar við gjaldskrá Pósts
og síma. Þar er tiltekið verð á
snúrunni en ekki getið um annan
kostnað. Við bíðum nú eftir viðtali
við ráðherra um þetta efni meðal
annars. Við höfum einnig farið
fram á það að þeir sem fengið hafa
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pótursson
Á alþjóðlega skákmótinu í
Manchester í Englandi fyrr í
þessum mánuði kom þessi staða
upp í skák Englendinganna Nigels
Short, sem hafði hvítt og átti leik,
og Richards Britton.
46. Hc3! (46. Hc8? hefði svartur
getað svarað með h5) a2 (Skárra
var 46. ... h5, 47. Bxa3 þó að
hvítur standi þegar til vinnings)
47. Hg3+ - Kh6,48. BÍ4+ - Kh5,
49. Hg8!! (Erfiðasti leikurinn í
fléttunni. Svartur er nú varnar-
laus) al=D+, 50. Kh2 — f5,51. g4+
og svartur gafst upp.
langa símasnúru frá 10. nóvember síma-þar sem af þeim hefur verið
1978 fái endurgreitt frá Pósti og heimt of hátt gjald," sagði Gísli.
Söluumboó
Sölumaöur meö mjög góö sambönd um land allt
óskar eftir vörum í umboössölu. Allar hugsanlegar
vörur koma til greina. Þeir sem hafa áhuga vinsam-
lega sendi upplýsingar ásamt nafni og símanúmeri til
augld. Mbl. fyrir 27. sept. n.k. merkt: „Söluumboð —
3148“.
Farið ga'tilega í lausamöl.
Dæmi:
Kr. Kr.
Denim blátt br. 115 cm. 1596 995
Denim hvítt br. 120 óm. 1695 999
Bómullarvelur br. 115 cm. 3985 1995
Flauel br. 115 cm. 1195 595
Ullarefni br. 150 cm. 1595 895
Bómull/terylene br. 150 cm. 2995 1595
Auk þess
bútar í miklu úrvali
HAGKAUP
SKEIFUNNI
Seljum
meöan
birgöir
endast
metravöru
á mjög
hagstæö
veröi
NEI, HEYRÐU NU KONNA'
BILLINN HEFUR BARA LENT
ÚTAF VEGINUM OG LENT Á
HVOLFI.
ÉG SÁ EINU SINNI BÍL A BAK-
INU FYRIR UTAN VEGINN.
HANN HEFUR ÁBYGGILEGA
VERID ÞREYTTUR OG FARIÐ
AÐ SOFA.
HÖGNI HREKKVlSI