Morgunblaðið - 07.10.1979, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
4
Útvarp Reykjavík
SUNNUEX4GUR
7. október
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjðrn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skráin.
8.35 Létt morgunlög
Kingsway Promenade hljóm-
sveitin enska ieikur lög eftir
Jerome Kern. Stjórnandi:
Stanley Black.
9.00 Morguntónleikar:
Hljóðritun frá útvarpinu i
Stuttgart. Kammerhljóm-
sveit, sem Wolfgang Hof-
mann stjórnar, leikur þrjú
tónverk. Einleikari á óbó:
Lajos Lencses.
a. Sinfónia i B-dúr „Mann
heime —hljómkviðan“ eftir
Johann Stamitz.
b. Óbókonsert nr. 1 i D-dúr
eftir Josef Fiala.
c. Sinfónia i C-súr op. 25 eftir
Franz Danzi.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tóniistarþáttur i umsjá Guð-
mundar Jónxsonar pianóleik-
ara.
11.00 Messa i ólafsfjarðar-
kirkju. (Hljóðrituð 2. f.m.)
Prestur: Séra Úlfar Guð-
mundsson. Organleikari:
Guðmundur Jóhannsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
Ieikar.
13.35 „Tvær konur“, smásaga
eftir Steindór Sigurðsson.
Steindór Hjörleifsson leikari
MML
14.00 Miðdegistónieikar: Frá
tónlistarhátið i Dubrovnik í
sumar.
a. Sónata nr. 6 i A-dúr eftir
Luigi Boccherini og Sónata i
a-moll „Arpeggione" eftir
Franz Schubert. Arto Noras
og Tapini Valsta frá Helsinki
leika á selló og pianó.
b. Sónata í A-dúr „Kreutzer-
sónatan“ op. 27 eftir Ludwig
van Beethoven. Igui
Oistrakh og Igor Tsjernisjoff
frá Sovétrikjunum leika á
fiðlu og pianó.
15.00 Dagar á Norður-írlandir,
— fyrsta dagskrá af fjórum
Jónas Jónasson tók saman..
M.a. rætt við irska fjöl
skyldu. Hrönn Steingríms
dóttir var til aðstoðar við
gerð þáttarins og er lesari
ásamt Þorbirni Sigurðssyni.
(Viðtöl voru hljóðrituð í apríl
i vor með aðstoð brezka út-
varpsins).
15.40 Sjö prelúdiur op. 32 eftir
Sergej Rakhmaninoff. Victor
Jerseko leikur á píanó.
(Hljóðritun frá Moskvuút-
varpinu).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Nágranni á krossgötum.
Þáttur um Grænland i sam-
antekt Ilauks Más Haralds-
sonar. M.a. fjallað um lands-
mál, fræðslumál og verka-
lýðshreyfingu. Lesari með
stjórnanda: Hermann Svein-
björnsson. í þættinum verður
leikin grænlenzk tónlist,
gömul og ný.
17.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
17.40 Létt tónlist
a. Listamenn frá ísrael leika
og syngja.
b. Arne Domnerus og Rune
Gustafsson leika á saxófón
og gitar.
18.10 Harmonikulög
Frankie Yankovic og félagar
hans leika. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Umræður á sunnudags-
kvöldi: Alþingismenn, fuil-
trúar hverra? Umsjón: Friða
Proppé og Guðjón Arngrims-
son.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum siðari.
Mary Walderhaug Ies frá-
sögu sina.
21.00 Forleikir og óperuariur
eftir Verdi, Bellini og Moz-
art. Söngvarar: Placido
Domingo, Mirella Freni og
Werner Hollweg.
21.35 Kjarnorkuiðnaður, fram-
þróun eða áhætta? Umsjón:
Gylfi Páil Hersir og Wilhelm
Norðfjörð. Lesari: Baldvin
Steinþórsson.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rinar-
slóðum“ eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson leik-
ari les (14).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar: Frá tón-
listarhátið í Dubrovnik í
sumar. Aiexis Weissenberg
leikur á pianó:
a. Krómatíska fantasiu og
fúgu í d-moll eftir Bach, —
og
b. Sinfóniskar etýður op. 13
eftir Schumann.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
>MhNUD4GUR
8. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
Umsjónarmenn: Valdimar
Örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson píanó-
leikari.
7.20 Bæn. Einar Sigurbjörns-
son prófessor flytur.
7.25 Morgunpósturinn
SUNNUDAGUR
7. október
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis i fyrstu Stund-
inni á þessu hausti: Litast
um i Hafravatnsrétt, fimm
11 ára steipur flytja þátt-
inn nSunnudagsdagskráin“
og Öddi og Sibba ræða
málin. Einnig verða Kata
og Kobbi og Barhapapa á
sinum stað i þættinum.
Umsjónarmaöur Bryndís
Schram. Stjórn Upptökp
Andrés Indriðason.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 „Sólin þaggar þokugrát
Tiu islensk sönglög. *Flytj-
endur: Elin Sigurvinsdótt-
ir, Friðbjörn G. Jónsson,
Ilaildór Vilhelmsson og
Ragnheiður Guðmunds-
dóttir. Jónas Igimundarson
Icikur á pianó. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.55 Seðlaspil
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þriðji þátt-
ur. Efni Annars þáttar:
Fyrir milligöngu Heyw-
ards samþykkir bankaráð
að lána auðmanninum
Quartermain gífurlega
fjárupphæð þrátt fyrir
andstöðu Vandervoorts.
Þar með er skorin niður
fjárveiting til húsbygginga
i fátækrahverfinu. Þolin-
mæði væntanlegra ibúa er
á þrotum. Lögfræðigur
þeirra skipuleggur mót-
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla músin Píla Pína“ eftir,
Kristján frá Djúpalæk.
Heiðdis Norðfjörð les og
syngur. Gunnar Gunnarsson
leikur á rafmagnspianó (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður þáttarins,
Jónas Jónsson, talar áfram
við þingfulltrúa Stéttarsam-
bands bænda um þáttöku
kvenna i bændasamtökum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Víðsjá
Friðrik Páll Jónsson sér um
þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
Hljómsveitin Filharmonia í
Lundúnum leikur „Svip-
myndir frá Brasilíu“ eftir
Respighi; Alceo Galliera
stj./Wilhelm Kempff og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leika Píanókonsert nr. 1 i
Es-dúr eftir Liszt; Anatoie
Fistoulari stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen.
Hjálmar Árnason byrjar
lestur þýðingar sinnar.
15.00 Miðdegistónleikar:
íslenzk tónlist.
a. Sónata fyrir pianó eftir
Leif Þórarinsson. Anna Ás-
laug Ragnarsdóttir leikur.
b. Sex sönglög eftir Pál
ísólfsson við texta úr Ljóða-
lögum. Þuriður Pálsdóttir
syngur. Jórunn Viðar leikur
með á píanó.
SKJANUM
mælaaögerðir. Þúsundir
manna raða sér upp við
bankann. leggja inn smá-
upphæðir og öngþvciti
skapast. En mótmæla-
aðgerðirnar bera ekki til-
ætlaöan árangur. Eitt
kvöldið verður sprenging I
bankanum. Þýðandi Dóra
Ilafsteinsdóttir.
22.05 Indland
Fyrri hluti. Breski sjón-
varpsmaöurinn Alan Whic-
er horfir glettnislegum
augum yfir Indland. Þar
fer víða litið fyrir jafnrétti
kynjanna, og sums staðar
mega konur ekki fara á
veitingahús cða gefa sig á
tal við aðra karlmenn en
þann eina rétta. Hjóna-
böndum er oft ráðstafað af
foreldrum. Þýðandi og þul-
ur Guðni Kolbeinsson.
Siðari hluti myndarinnar
er á dagskrá næstkomandi
sunnudagskvöld.
22.55 Að kvöldi dags
23.05 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
8. október
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.05 Svört vinna
Sjónvarpsleikrit frá
danska sjónvarpinu, byggt
á leikriti eftir þýska lcik-
skáldið Hans Xaver Kroetz.
c. Þrjú íslenzk þjóðlög fyrir
fjögur strengjahljóðfæri og
sembal, í útsetningu Jóns
Ásgeirssonar. Kammersveit
Reykjavikur leikur.
d. „Heimaey“, forleikur eftir
Skúla Halldórsson. Sinfóníu-
hljómsveit fslands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
e. Kadensa og dans, tónverk
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. Den-
is Zigmondy og Sinfóniu-
hljómsveit íslands leika;
Bohdan Wodiczko stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo
Caperlan
Gunnar Stefánsson lýkur
lestri þýðingar sinnar.
18.00 Víðsjá
Endurtekinn þáttur frá
morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-.
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn
Þorsteinn Vilhjálmsson eðl-
isfræðingur talar.
20.00 Fiðlukonsert nr. 1 í D-
dúr op. 6 eftir Niccolo Pag-
anini.
Shmuel Ashkenasi og Sinfón-
íuhljómsveit Vínarborgar
leika; Herbert Esser stj.
20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr-
ið“ eftir ólaf Jóhann Sig-
urðsson.
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les (16).
21.00 Lög unga fólksins
Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir kynnir.
22.10 Kvöldsagan: „Á Rínar-
Leikstjóri Hans Chr. Nörre-
gaard. Aðalhlutverk Ebbe
Langberg, Preben Kaas,
Claus Strandberg og
Birger Jensen.
Fjórir iðnaðarmenn, sem
starfa hjá hinu opinbcra,
stunda atvinnu i fristund-
um sinum og svikja tekj-
urnar undan skatti. Einn
daginn verður slys i auka-
vinnunni, og einn mann-
anna ferst. Hinir vilja
ógjarnan aö upp komist um
athæfi þeirra, og þeir hafa
fjögurra stunda frest til að
láta lita svo út, sem hann
hafi látist á hinum vinnu-
staðnum.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
22.10 Kvennamáiefni i Ráð-
stjórnarrikjunum
Finnsk heimildamynd, gerð
i samráði við Ríkisútvarp
Ráðstjórnarríkjanna.
Októberbyltingin leysti
rússneskar konur undan
aldagamalli áþján, og Len-
ín brýndi fyrir þeim að
taka fullan þátt í fram-
leiðslunni við hlið karla,
því að það eitt myndi
tryggja réttindi þeirra.
Samt hefur þróunin orðið
svipuð og á Vesturlöndum:
konur vinna úti eins og
karlar, en bera jafnframt
hitann og þungann af heim-
ilisstörfunum.
Þýðandi Traus;ti Júlíusson.
Þuiur Katrin Árnadóttir.
23.00 Dagskrárlok
_____________ J
slóðum“ eftir Heinz G. Kons-
alik
Bergur Björnsson íslenzk-
aði. Klemenz Jónsson leikari
les sögulok (15).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
Q oktiShpr
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla músin „Píla Pína“
eftir Kristján frá Djúpalæk.
Heiðdis Norðfjörð les (7).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.25
Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Guðmundur Hallvarðsson
talar um sjókortagerð við
Gunnar Bergsteinsson for-
stöðumann Sjómælinga
íslands.
11.15 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12,45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Á frivaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miðdegissagan:
„Fiskimenn“ eftir , Martin
Joensen. Hjálmar Árnason
les þýðingu sína (2).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum.
Áskell Másson kynnir tónlist
frá Kasmír.
16.40 Popp
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Sagan: „Grösin í glugg-
húsinu“
Hreiðar Stefánsson rithöf-
undur byrjar að lesa sögu
sína.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Rósa Luxemburg.
örn Ólafsson menntaskóla-
kennari flytur síðara erindi
sitt.
20.00 Impromptu nr. 1 og 2
eftir Franz Schubert.
Claudio Arrau leikur á
píanó.
20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr-
ið“ eftir ólaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (17).
21.00 Einsöngur: Svala Nielsen
syngur íslenzk lög.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
21.20 Sumarvaka
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög.
Henri Coene og félagar
leika.
22.55 Á hljóðbergi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
Tveir danskir sagnameistar-
ar, Karen Blixen og Martin
A. Hansen, segja sína söguna
hvor: „Augun bláu“ og „Her-
manninn og stúlkuna“.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.