Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 5

Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979 5 Seðlaspil í kvöld klukkan 21.55: Eastin losnar úr fangelsi ÞRIÐJI þáttur bandaríska sjón- varpsþáttarins Seðlaspils veröur á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 21.55. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir, en með aöalhlut- verk fara þeir Kirk Douglas og Christopher Plummer. Efni ann- ars þáttar, sem sýndur var fyrir viku, var í aöalatrióum á þessa leiö: Fyrir milligöngu Heywards sam- þykkir bankaráö aö lána auð- manninum Quartermain gífurlega fjárupphæð þrátt fyrir andstööu Vandervoorts. Þar meö er skorin niöur fjárveiting til húsbygginga í fátækrahverfinu. Þolinmæöi vænt- anlegra íbúa er á þrotum. Lög- fræðingur þeirra skipuleggur mót- mælaöageröir. Þúsundir manna raöa sér upp viö bankann, leggja inn smáupphæöir og öngþveiti skapast. En mótmælaaögeröirnar bera ekki tilætlaöan árangur. Eitt kvöldiö veröur sprening í bankanum. í þættinum í kvöld dregur einnig verulega til tíöinda. Miles Eastin losnar úr fangelsinu og byrjar aö vinna í Club 77 þar sem hann einnig rannsakar krítarkorta- falsanir á laun. Einnig gerist þaö, aö orörómur kemst á kreik um aö fyrirtæki Quartermains sé í kröggum, en hvort þaö reynist á rökum reist fá sjónvarpsáhorfendur aö sjá í kvöld. Útvarp í kvöld kl. 19.25: Einar Karl Haraldsson ritsjóri Elíaa Snaland Jónason ritstjórnarfulltrúi Alþingismenn — fulltrúar hverra? Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 19.25 er þátturinn „Umræður í tilefni þess aö alþingi veröur sett n.k. miövikudag á sunnudagskvöldi." í þessum þætti veröur fjallaö um alþingismenn, verksviö þeirra og leitað svara viö spurningunni fyrir hverja þeir eru fulltrúar. Einnig veröur nokkurö rætt um hvort viröing almennings fyrir alþingi og alþingismönnum sé minni nú en áöur. Þátttakendur í umræöunum í kvöld eru alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Vilmundur Gylfason og blaöamennirnir Einar Karl Haraldsson ritstjóri og Elías Snæland Jónsson ritstjórnarfulltrúi. Auk þeirra koma fram í þættinum raddir kjósenda víös vegar um land og þingmennirnir Gils Guðmundsson, forseti sameinaðs þings og Halldór E. Sigurðsson. Umræðum stjórna blaöamennirnir Fríöa Proppé og Guöjón Arngrímsson, viötöl eru í umsjón blaöamannanna Álfheiöar Ingadóttur og Sigurveigar Jónsdóttur. Þátturinn er 65 mínútna langur og hefst eins og áöur segir kl. 19.25. Frímerki Höfum nú óvenju fjölbreytt úrval ís- lenzkra frímerkja m.a.: Skildingamerki, óstimpluö og stimpluö. Auramerki, óstimpluö og stimpluð. Kóngasettin öll, óstimpluö og stimpluö. Yfirprentanir, óstimpluö og stimpluö. Alþingishátíðarmerkin, almenna settiö og flug settið, óstimpluö og stimpluö. Alþingishátíö, þjónusta, óstimplað. Hópflug ítala, óstimplaö og öll nýrri frímerki, óstimpluö, stimpluö og í flestum tilfellum einnig útgáfudaga. 1980 verölistarnir eru komnir. Frímerkjaalbúm, innstungubækur o.fl. Póstsendum. Kaupum íslenzk frímerki hæsta veröi. Frímerkjamiöstööin, Skófavöröustíg 21a, sími 2 11 70. Pósthólf 78. kr. 118.000- afsláttur fyrir hópa m/ 10 manns eða fleiri Golfunnendur reka smiðshöggið á vertíðina með heimsókn á iða græna golfvelli írlands, sem þykja með þeim bestu í heimi. 25.-29. okt. Löng og góð helgi í Dublin (fimmtudagur til mánudagskvölds) Irska pundið um 10% hagstæðara en það breska og afsláttur fyrir Islendinga í mörgum stærstu verslunum Dublinborgar. írsku krárnar og hinn margrómaði bjór heimamanna á hverju götuhorni Innifaiið í verði flug, hótel m/morgunverði og íslensk fararstjórn, sem m. a skipuleggur skoðunarferðir um borgina og vísar tón- listarunnendum á frábær írsk þjóðlagakvöld. Samvinnuferóir-Landsýn Austurstræti 12 - simar 27077 og 28899

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.