Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingarefni
SMÍÐAVIÐUR
75x225 Kr. 3.884.- pr. m
50x200 Kr. 2.126,- pr. m
50x150 Kr. 1.441,- pr. m
50x125 Kr. 1.200.- pr. m
50x100 Kr. 932- pr. m
25x175 Kr. 1.698,- pr. m
25x150 Kr. 915,- pr. m
25x125 Kr. 763.- pr. m
25x100 Kr. 610.- pr. m
DOUGLAS FURA (OREGON PINE)
3x6 Kr. 4.421.- pr. m
3x8 Kr. 5.893- pr. m
3x10 Kr. 7.371,- pr. m
3x12 Kr. 8.844,- pr. m
4x6 Kr. 5.897.- pr. m
4x8 Kr. 7.861,- pr. m
4x10 Kr. 9.820.- pr. m
4x12 Kr. 11.787,- pr. m
UNNIÐ TIMBUR
Vatnsklæðning 22x110 Kr. 5.590- pr. m2
Gólfborð 22x113 Kr. 9.458,- pr. m2
Giuggaefni Kr. 1.781,- pr. m
Glerlistar 22 m/m Kr. 123.- pr. m
Grindarefni og listar 27x57 Kr. 329- pr. m
u fe 21x80 Kr. 400,- pr. m
u u 20x45 Kr. 342,- pr. m
U M 15x57 Kr. 268,- pr. m
U fe 15x22 Kr. 123.- pr. m
Múrréttskeiöar 10x86 Kr. 228,- pr. m
SPÓNAPLÖTUR
9 m/m 120x260 Kr. 3.987.-
12 m/m 120x260 Kr. 4.302-
15 m/m 120x260 Kr. 4.880,-
18 m/m 120x260 Kr. 5.476.-
22 m/m 120x260 Kr. 7.264,-
25 m/m 120x260 Kr. 8.102,-
LIONSPAN, SPONAPLÖTUR
3,2 m/m 120x255 Kr. 1.196,-
LIONSPAN,
VATNSLIMDAR SPONAPLÖTUR HVÍTAR
3,2 m/m 120x255 Kr. 2.421.-
6 m/m 120x255 Kr. 3.745,-
9 m/m 120x255 Kr. 5.119,-
SPONLAGÐAR VIÐARÞILJUR
Coto 10 m/m Kr. 4.839,- pr. m2
Antik eik Finline 12 m/m Kr. 5.547.- pr. m2
Rósaviður 12 m/m Kr. 5.547.- pr. m2
Fjaðrir Kr. 141,- pr. stk
HLJÓÐEINANGRUN
15 m/m Steinull 30x30 Kr. 6.642.- pr. m2
12 m/m Tex 30,5x30,5 Kr. 1.753.- pr.m2
MÓT AKROSSVIÐUR
6,5 m/m 122x274 Kr. 12.640,-
9 m/m 122x274 Kr. 15.596,-
12 m/m 122x274 Kr. 18.882.-
15 m/m 122x274 Kr. 22.425.-
18 m/m 122x274 Kr. 25.966,-
12 m/m 152x305 Kr. 26.137.-
15 m/m 152x305 Kr. 31.042,-
12 m/m 120x240 Kr. 17.069.-
18 m/m 125x265 Kr. 26.997,-
15,9 m/m 122x244 Kr. 21.779.-
16 m/m 120x240 Kr. 21.095,-
27 m/m 100x250 Kr. 29.922-
27 m/m 150x275 Kr. 49.430.-
AMERISKUR KROSSVIÐUR DOUGLAS FURA
12 m/m Strikaður 122x244 Kr.. 10.021,-
12 m/m Strikaður 122x269 Kr. 12.109,-
12 m/m Strikaður 122x300 Kr. 14.021.-
ÞAKJÁRN BG 24
Kr. 1.947.- pr. m
BÁRUPLAST
Kr. 4.929- pr. m
BÁRUPLAST, LITAÐ
1,80 m Kr. 9.311.-
SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU
Byggingavörur
Sambandsins
Ármúla 29, sími 82242.
Til sölu
Citroðn CX 2000 Super Station 1976. Ekinn 62000 km. Útvarp og
stereo. Segulband.
Sparneytinn og einstaklega þægilegur ferðabfll. Verö 5.8 m.
Skipti á ódýrari bfl koma til greina.
Upplýsingar í síma 33174 og 18725.
stóru
ílok
ársins
Hæstu vinningar í október og nóvember eru 1 milljón
krónur.
Þú færö 5 milljónir ef þú átt trompmiða en 9 milljónir ef þú
átt alla miðana.
í desember drögum viö út vinninga að fjárhæð yfir 1
milljarð króna. Þá er hæsti vinningur 5 milljónir.
Þú færð 25 milljónir ef þú átt trompmiðann en 45 milljónir
ef þú átt alla miðana.
Endurnýjaðu því tímanlega.
10. flokkur
18 @ 1.000.000,- 18.000.000-
36 — 500.000- 18.000.000-
324 — 100.000,- 32.400.000-
864 — 50.000- 43.200.000-
9.036 — 25.000,- 225.900.000-
10.278 337.500.000,-
36 — 75.000,- 2.700.000-
10.314 340.200.000-
Viðdrögum 10.okt.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna
Eigum fyrirliggj-
andi
fyrir málmiönaö:
Enskar súluborvélar MK2 og
MK3 6„ og 12„ ATLAS renni-
bekkir 295 amp. rafsuðu
spennar.
Segulborvélar fyrir 1„ bor
tveggja hraða 14„ vélsagir
(Hack-Saws).
Rörabeygjuvélar frá Vá—2„.
Fyrir tréiönaö
10„ og 12„ sagir í boröi
Hulsuborvélar
Þykktarheflar 12x6„
10„ DE WALT bútsagir.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Ármúla 1 — Sími 8 55 33.
Þetta gerdist
7. október
1977 - Leiðtogi Baska ráðinn af
dögum í Guernica.
1968 — ísraelski utanríkisráð-
herrann Abba Eban leggur fram
friðaráætlun í níu liðum á Alls-
herjarþinginu.
1961 — Souvanna Phouma fursti
valinn forsætisráðherra sam-
steypustjórnar í Laos.
1954 — Hersveitir kommúnista
taka Hanoi.
1945 — Truman forseti tilkynnir
að aðeins Bretar og Kanadamenn
fái aðgang að bandarískum kjarn-
orkuleyndarmálum.
1939 — Þjóðverjar innlima vest-
urhluta Póllands.
1934 — Bruno Hauptmann
ákærður fyrir morðið á syni flug-
kappans Charles Lindberghs.
1912 — Bontenegro segir Tyrkja-
veldi stríð á hendur og fyrra
Balkanstríðið hefst.
1895 — Drottning Kóreu myrt
með þegjandi samþykki Japana.
1871 — Eldsvoðinn mikli í Chic-
ago.
1858 — „Arrow“-málið: Kínverjar
fara um borð í brezkt skip og
annað stríð brýzt út milli Breta og
Kínverja.
Afmæli. Allison Cockburn, skozkt
skáld (1713—1794) — Juan Peron,
Argentínskur forseti (1895—1974).
Innlent. Hjálparnefnd skipuð
vegna spönsku veikinnar 1918 — f.
Grímur Thorkelín 1752 — d. Flosi
pr. Bjarnason 1235 — Einar pr.
Nikulásson galdramaður 1699 — f.
Björn Jónsson 1846 — Ráðgjafat-
illaga í fjárhagsmálinu 1868 —
Félagsverzlunin við Húnaflóa
stofnuð 1869 — Geysisleiðangur
Arna Stefánssonar kemur af
Vatnajökli 1950.
Orð dagsins. Ég trúi á þagnaraga
og get talað um hann klukku-
stundum saman — George Bern-
ard Shaw, brezkur leikritahöfund-
ur (1856-1950).
Þetta gerðist
8. október
1977 — Æðsta ráðið samþykkir
nýja sovézka stjórnarskrá.
1967 — Georg Papandreou og
öðrum leiðtogum sleppt úr stofu-
varðhaldi í Grikklandi.
1963 — Kennedy forseti undirrit-
ar samning við Breta og Rússa um
bann við tilraunum með kjarn-
orkuvopn.
1959 — Lunik III tekur fyrstu
ljósmyndir af dökkri hlið tungsl-
ins.
1958 — Herlög í Pakistan.
1950 — Allsherjarþingið sam-
þykkir sókn Bandamanna yfir 38.
breiddarbaug í Kóreu.
1949 — Stjórnarskrá Aust-
ur-Þýskalands tekur gildi.
1948 — Stjórn frjálslyndra demó-
krata tekur við völdum í Japan.
1944 — — Dumbarton Oaks-ráð-
stefnunni lýkur.
1935 — Þjóðabandalagið fordæm-
ir ítali fyrir árás á Abyssiníu.
1908 — Krít lýsir yfir sameiningu
við Grikkland.
1906 — Persneska þingið sett.
1898 — Bandaríkjamenn taka
Havana á Kúbu.
1879 — Bretar gera innrás í
Afghanistan.
Afmæli. Sir Walter Raleigh, ensk-
ur landkönnuður (1552—1618).
Andlát. Edgar Allan Poe, skáld,
1849 — Oliver Wendell Holmes,
rithöfundur, 1894 — Marie Lloyd,
söngkona 1922.
Innlent. Fundur forsætisráðherra
Norðurlanda í Reykjavík 1967 —
d. Ketill Þorláksson hirðstjóri
1342 — Marteinn Einarsson bisk-
up 1576 — Enskur togari tekur
sýslumann Barðstrendinga og
Snæbjörn í Hergilsey og fer með
þá til Englands 1910 — Niðurrif
Skólavörðunnar 1931 — K.B.
Andersen leggur fram óbreytt
handritalög 1964 — f. Einar E.
Sæmundsen 1885 — f. Jakob Frí-
mannsson 1899.
Orð dagsins. Umræður: aðferð til
að sannfæra aðra um að þeir hafi
rangt fyrir sér — Ambrose Bierce,
bandarískur rithöfundur
(1842-1914).