Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 29

Morgunblaðið - 07.10.1979, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979 29 Félagssamtök-Fyrirtæki Starfandi lögreglumaöur á Reykjavíkursvæöinu getur tekiö aö sér framkvæmdastjórn fyrir félagasamtök eða fyrirtæki, frá og meö næstkomandi áramótum. Starf hluta úr degi kemur einkum til greina og getur viökomandi lögmaöur lagt til skrifstofuaöstööu, ef nauðsyn krefur. Tilboö send afgreiöslu Mbl. fyrir 15. okt. n.k. merkt: „Framkvæmdastjóri — 4899 í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM B.B. fyrir þá sem byggja BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsið). Onotaö svart-hvítt AKAI feröamynd- segulband til sölu Eftirfarandi fylgir: • Kvikmyndavél með innbyggðum sjónvarpsskerm 4x4, til aö kanna upptöku á staðnum. • Zoom-linsa (stækkar 8x) • Hleðslutæki • .Converter", breytir til að sýna þfna eigin kvikmynd á sjón- varpsskerminum. • 1 spóla Verð alls: 1.250.000.-. Upplýsingar í síma 27510 fró 9.00—18.00. Vorum að taka upp vörur frá T.R.W. Afturrúðuhitarar, mælasett, snúningshraðamæla, startkapla, þokuljós, álímda lista, spegla, hraöamælissnúrur, innsogsbarka, dráttartóg og klær á startkapla. Allt á sama stað laugavegi 118-Simar22240ogtSTOO I EGILL VILHJÁLMSSON HE R4R4 - nýjasta raðskápa- samstæðan Einstök í útliti og nýtingu UMBOÐSMENN HÚSGAGNAVERKSMIÐJU KRISTJÁNS SIGGEiRSSONAR HF STAÐUR NAFN STAOUR NAFN Akranes: • Verzlunin Bjarg h t Ólafsfjórður • Verzlunin Valberg h f Akureyri: • Augsýn hf Ólafsvík • Verzlunin Kassinn • örkin hans Nóa Reykjavík • Kristján Siggeirsson h.f. Blönduós: • Trésmiðjan Fróði h f • Hibýlaprýði Bolungarvík: • Verzlunin Virkinn • JL-húsið Borgarnes: • Verzlunin Stjarnan Sauðárkrókur • Húsgagnaverzlun Hafnarfjörður: • Nýform Sauðárkróks Húsavík: • Hlynur s.f. Selfoss: • Kjörhúsgogn Keflavík • Húsgagnaverzlunin Siglufjörður • Bólsturgerðin Duus h.f Stykkishólmur • JL-húsið Neskaupstaöur • Húsgagnaverzlun Höskuldar Stefánssonar Vestmannaeyjar • Húsgagnaverzlun Marinós Guömundssonar PARA — eins og forverar hennar, er samsett úr einingum og býður upp á ótrúlega fjölbreytta samsetningu Undir- skápar eru hærri en í öðrum samstæðum og gefur það PARA algerlega nýjan svip og nýtingu. PARA er frá- brugðin hinum samstæðunum, en samræmist mjög vel INKA bókahillunum PARA er hugvitssamlega hönnuð og í takt við tímans rás. Geymslurými er skemmtilega komið fyrir og hentar vel til geymslu á hvers kyns heimilismunum. hljómplötum, kass- ettum, borðbúnaði. bókum, blöðum o.fl Hæð neðri skápa gefur tilefni til að nota þá sjáltstæða í anddyri, þorðstofu, eða á öðrum stöðum PARA er vönduð smíði. Hún er framleidd úr eik og hægt er að fá hana í Ijós-, dökk- eða rauðbrúnum lit. Tvenns konar hurðir standa til boða á efri skápum, annað hvort viðarhurðir eða reyklitar glerhurðir. Einnig viðar- og gier- hillur. Sért þú að leita að góðum hirslum sem prýða heimilið, þá er lausnin PARA — raðskápar. Komdu og skoðaðu möguleikana. KRISTJflfl SIGGGIRSSOfl HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Kristinn Guðmundsson Hátúni 12. Mér líkar ágætlega við mynd- irnar frá Glögg mynd og finnst þær mun skýrari en þessar venjulegu myndir, sem maður hefur vanist hingaö til. Svanborg ísberg Hrauntungu 25. Ég kann mjög vel viö þessar stóru myndir frá Glögg mynd vegna þess hvaö þær eru skýr- ar og tek þær fram yfir minni myndir. RandverJónsson Selvogsgötu 11. Stóru myndirnar frá Glögg mynd eru sérstaklega skýrar og ég vil myndir í þessari stærö frekar en litlu myndirnar. Þjón- usta hjá Glögg mynd er góð. ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTA- VINIR ERU OKKAR BESTA AUGLÝSING. Glögg myndar framköllun og kóperingu er hægt aö fá fyrir hvaða filmutegund sem er og hún kostar ekki meira en venjuleg vinnsla. Móttaka í Reykjavík: Litmyndir á 2 dögum. MYNDVERK Hafnarstræti 17, Suöurlandsbraut 20. Sími 82733 Aörir móttökustaöir: Bókabúö Braga, Nlemmtorgi Bókabúð Braga. Lækjargötu Sjónvarpsbúöin, Borgartúni Arbæjarapótek, Hraunbæ Nana, Fellagörðum Ennfremur i flestum kaupstöðum um land allt. Móttökustaðirnir eru merktir með Glögg myndar merki i glugga. Elnnig má póstleggja filmur til okkar, utanáskriftin er: Glögg mynd, Pósthólf 10, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.