Tíminn - 29.06.1965, Side 4

Tíminn - 29.06.1965, Side 4
4 TSIVEtiNN ÞRIÐJUDAGUK 29. júní 1965 ÖRÆFAFERÐIR á vegum Hópferðarmiðsíöðvarinnar. ■ ::. Miðliálendið — Norður- og Austurland* ** 14 daga ferð figúBt. VerÖkr. 6.200. ^ Framkvæmdanefndin. Fjölfcetlan LátiS FJ'ÖLFÆTLUNA fullnýta þurrkinn. FAHR FJÖLFÆTLAN er betri og samt ódýrari FJÖLFÆTLAN fyigir landinu bezt FAHR tekur af alian vaia um vélakaupin. FAHE FJÖLFÆTLAN er fyrÍrUggjandi. RHF REYKJAV5K SKÓLAVðRÐOSTfC 25 SVaMPU RINN sem ryðgar ekki HeildsölubirgSir Kristján Ó Skagfjörð Sími 2-41 20 Glæsilegt framtíðarstarf — Verzlunarstjóri Hátt kaup — Leigufrítt einbýlishús Viljum ráða strax vanan mann til að stjóra verzlunum og innkaupum hjá kaupfélagi á Austurlandi Einungis vanur maður, er gæti ráðið sig til frambúðar, kemur til greina. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur starfsmannastjóri S.Í.S., Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu í Reykjavík. Einangrunarkork 11/2", 2' 3" og 4" fyrirliggjandi. JONSSON & JOLÍUSSON Hamarshúsinu, vesturenda Sími 15-4-30. fjórðungsmót hestamannafélaganna á Vesturlandi fer fram að Faxaborg í Borgarfirði, dagana 17. og 18. júlí. Fjölmennið á Fjórðungsmótið að Faxaxborg. * BILLINN Rent an Ioeoar Þar fer fram sýning kynbótahrossa og gæðinga, svo og kappreiðar. o Keppt verður á skeiði 250 metra, stökki 350, 300 og 250 metra. Há verðlaun verða greidd. Öll sýningarhross verða að vera mætt kL 10 f.h. laugardaginn 17. júlí. Taka þá dómnefndir til starfa. Þátttaka í kappreiðunum tilkynnist til Sigursteins Þórðarsonar eða Símonar Teitssonar, Borgarnesi, eigi síðar en sunnudaginn 11. júlí. Undanrásir á kaupreiðunum verða síðdegis laug- ardaginn 17. júlí. F LJ Ú GI Ð með FLUGSÝN ri! NORÐFJARÐAR alla Ferðir virka daga Frá Reykjavík kl Neskaupstað Frá 00 AU KAF E RÐ EFTI Þ Ö RF U M i 1 Farnrstjórl: Pétur Pétursson. Ekið fyrsta dag til Veiðivatna, annan dag að Ey- vindarkofaveri f Jökuldal, þriðja dag I öskju norð ur fyrir Tungnafellsjökul um Gæsavötn og Trölladyngjuháls, fjðrða dag dvalið f Öskju og ekið i Herðubreiðarlindir, fimmta dag verið f ’Herðubreiðarlindum, sjötta dag ekið um Mývatna öræfi í Möðrudal, Jökuldal og um Egilsstaði á Seyðisfjörð, sjöundi dagur dvalið á Seyðisfirði ek ið upp & Héraff og um það til Borgarfjarðar eystra, áttundi dagur ekið að Egilsstöðum og f Hallormsstaðaskóg f Atlavfk, níundi dagur dvalið f Atlavik, tfundi dagur ekið að Mývatni, ellefti dagur dvalið við Mývatn og ekið til Akureyrar, tðlftl dagur ekiff frá Akureyri um Skagafjörð, Blöndudal og Auðkúluheiði til Hveravalla, þrett ándi dagur dvalið á Hveravöllum, f jórtándi dagur ekið til ReykjaVikur. í báðum ferðum er innifal- ið fseði, 1 heit máltið á dag, kaffi og súpur. Þátt- takendur þurfa að hafa með sér viðleguútbúnaS Og mataráhöld . LJ\ ISI DSBN t FERÐASKRIFST OFA Skóíavörðustfg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.