Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979 í DAG er föstudagur 16. nóvember, sem er 320. dagur ársins 1979. — Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.24 og síödegisflóð kl. 16.31. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.57 og sólarlag kl. 16.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö er í suðri kl. 10.49. (Almanak haskólans). Þetta hefi ég talaö við yður, meöan ég var hjá yður, en huggarinn, and- inn heilagi, sem faöirinn mun senda í mínu nafni, hann mun kenna yður allt, og minna yður á allt, sem ég hefi sagt yöur. (Jéh. 14, 26.) | KROS5GATA 1 ? 3 4 ■ ■ 6 7 8 ■HlO * ■ _ m ^ LÁRÉTT: — 1. húsdýr, 5. viður- nefni, fi. orms, 9. afreksverk, 10. einkennisstafir, 11. samhljóðar. 12. athuga. 13. vrein. 15. sunda. 17. rikidæmið. LÓÐRÉTT: — 1. taka fastan, 2. sagt fyrir, 3. blekking. 4. fullorð- in, 7. málmur, 8. gyðja. 12. gljúfri, 14. ódrukkin, 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. skassi, 5. kú, G. ofkæla, 9. Ari, 10 pól, 11. te, 13. daun, 15. naut, 17. krati. LÓÐRÉTT: — 1. skorpan, 2. kúf, 3. skær, 4. iða, 7. kaldur, 8. litu, 12. enni, 14. ata, 16. ak. Ifráhöfninni | í FYRRINÓTT létu úr hðfn hér í Reykjavík Laxfoss og Skógafoss, sem fóru áleiðis til útlanda, þá fór Hvassafell á ströndina. í gær fór Brúar- foss áleiðis til útlanda, Hekla kom úr strandferð í gær. Þá fór Dettifoss áleiðis til út- landa, en að utan kom Mog- ens S., sem er leiguskip Haf- skips. Þá var von á leiguskipi SÍS, Snowman, af ströndinni í gær. Þá mun Mælifell hafa lagt af stað í gærkvöldi áleið- is til útlanda, svo og gasflutn- ingaskip sem kom fyrir nokkrum dögum með gas- farm. Stapafell fór 1 ferð í gærdag. | FRÉTTIR ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun, að ekki væri von stórvægi- legra breytinga á hita- stiginu á landinu. Hér í Reykjavík fór hitinn í fyrrinótt niður undir frost- mark. Á Staðarhóli, á Mán- árbakka og fjallastöðvun- um á Grímsstöðum og Hveravöllum var 6 stiga frost í fyrrinótt. Hér í Reykjavík var næturúr- koman 4 millimetrar, en mest varð hún austur á Mýrum í Álftaveri, en þar rigndi 14 millimetra. Þess má svo geta að hér í Reykjavík var sólskin í 1,40 klst. í fyrradag. ÁTTIIAGAFÉL. Stranda- manna heldur spilakvöld í Dómus Medica annað kvöld, laugardagskvöldið, kl. 20.30. SAMTÖK Svarfdæla í Reykjavík og nágrenni halda árshátíð sína annað kvöld, laugardagskvöld, í félags- heimili Fóstbræðra við Lang- holtsveg. Hátíðin hefst kl. 19. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur Flóamarkað í kjallara Laugarneskirkju á morgun, laugardaginn 17. nóv., milli kl. 14—17. FÉLAGSSTARF aldraðra í Neskirkju. Á morgun, laugar- dag, kl. 3.30 síðdegis verður fjallað um mataræði og heilsurækt og flutt tónlist. KYNNINGAKFUND heldur J.C. Garðar í Garðabæ fyrir almenning í Flataskóla. Fundurinn er fyrir Garðbæ- inga á aldrinum 18—40 ára og hefst hann kl. 14. BÆJARKORT. — Á fundi í borgarráði, sem haldinn var á föstudaginn var, var lagt fram erindi borgarminja- varðar varðandi útgáfu gam- alla bæjarkorta Reykjavíkur og nauðsynlega fjárveitingu þar að lútandi. — Var það samþykkt. | AHEIT 0(3 C3JAFIO | STRANDARKIRKJA, áheit afhent Mbl.: S.M. 2.000 S.S. og S.S. 5.000 H. N. 10.000 Ásta 1.000 Jón G. Jónsson 200 N.N. 1.000 G.G. 2.000 N.N. 5.000 Ó.Á. 2.000 Anna 5.000 A.N.N. 15.000 S.B. 200 N.N. 1.000 Frá gamalli konu 3.000 G.G.G. 2.000 I. B.Þ.M. 1.000 Jóna 2.000 S.P. 5.000 N.N. Kona 1.500 L.P. 5.000 Matthildur 2.000 Ómerktur 2.500 K.K. 8.000 IV1ESSUF4 Sb ÐLABa DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. á morgun, laugardag, í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. ODDAKIRKJA Guðsþjón- usta á sunnudaginn kl. 2 síðd. Safnaðarfundur eftir messu. Séra Stefán Lárusson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: í Hábæjarkirkju á sunnudaginn er sunnudaga- skóli kl. 10.30 árd. og guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprest- ur. 5 milljarð- arímínus daginn ef tir RÍKISSTJÓRNIN átti inneign á hiaupareikninKÍ sínum hjá Seöla- banka í lok októbermánaöar í ji'|II l||| llVi-LU/ Halló- dagur! STARFANDI eru í mörgum þjóðlöndum samtök, sem unnið hafa að því að gera daginn 21. nóvember ár hvert að dálítið sérstökum degi í lífi hvers og eins. Samtök- in, sem áttu upptök sín vestur í Bandaríkjun- um, í borginni Omaha í Nebraskafylki, hafa gefið þessum degi heit- ið: Halló-dagur. Á þeim degi er fólk hvatt til að kasta kveðju á fólk, a.m.k. 10 manneskjur, sem það hefur aldrei talað eitt aukatekið orð við, bjóða því góðan dag- inn! eða segja aðeins halló! Samtökin heita á ensku „Hello Day In- ternational". Báðu þau Mbl. að vekja athygli lesenda sinna á þess- um degi og geta þess í bréfr sínu að milljónir manna haldi þannig upp á Halló-daginn úti um víða veröld. Hefðirðu hitt á mig í gær, kunningi r-í-r-r l't t n ( GtfA U D KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavik dagana 9. nóvember til 15. nóvember, að háðum döxum meðtöldum, verður sem hér segir: I VESTURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁALEiT- ISAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSA V ARÐSTOF AN 1 BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Ailan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 sími 21230. Gðngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aA eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að murgni og fra klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Isiands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum ki. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiið: Sáluhjálp i viðiögum: Kvöldsimi aiia daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöilinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Sími 76620. AL—ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhól- ista, sími 19282. Reykjavík sími 10000. Ann niftFlklO Akureyri sími 96-21840. OKO UAUOlNO Sigiufjörður 96-71777. C mWdaumc heimsóknartímar, dJUAnAnUd LANDSPlTALlNN: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aiia daga. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum ki. 13.30 tii kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla da«a kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tii 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga tii föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tii ki. 20. QÁPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wUm inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, iaugard. ki. 9—18, sunnud. ki. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—fðstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð 1 Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin aila daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. QIIMnQTAniDIJID- LAUGARDALSLAUfr OUnUO I At/lnNln. IN er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið ki. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rii ANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- OILMIlM * MIVI stofnana svarar aiia virka dana frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidðgum er svarað allan sóiarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ÞÁTTTAKA Bandarikjanna. — Frá Washington er símað að Ilerbert Hoover, forseti Banda- rikjanna, hafi ákveðið að Peter Norbeck Oldungadeildarþing- maður frá Suður-Dakota skuíi verða formaður sendisveitar Bandarikjanna á Alþingishátið Islendinga á næsta sumri. ÁRNI Ólafsson stúdent sýnir um þessar mundir nokkur málverk eftir sig i Skemmuglugga Haraldar- búðar. Árni hefur verið sjúklingur á Vifilsstaðahæli um árabil. — Myndir hans bera vott um skemmtilega litagáfu og vandvirkni, sérilagi er „Eldhúsið" athyglis- verð mynd fyrir næma eftirtekt og innileik .. ------------------ > GENGISSKRÁNING NR. 218 — 15. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 827,40 829,10* 1 Kanadadollar 330,80 331,50* 100 Danskar krónur 7438,80 7453,80* 100 Norskar krónur 7745,15 7760,95* 100 Sssnskar krónur 9214,40 9233,20* 100 Finnsk mttrk 10289,20 10310,20 100 Franskir frankar 9355,20 9374,30* 100 Belg. frankar 1354,30 1357,10* 100 Svissn. frankar 23656,70 23705,00* 100 Gyllinj 19723,85 19764,15* 100 V.-Þýzk mörk 21944,40 21989,20* 100 Lfrur 47,25 47,35* 100 Austurr. Sch. 3051,90 3058,10* 100 Escudos 774,30 775,90 100 Pesetar 587,50 588,70 100 Yen 159,17 159,50* 1 SDR (sárstök dráttarréttindi) 504,92 505,95* * Breyting frá síðustu skráningu. (—----------------------N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 218 — 15. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,31 1 Sterlingapund 910,14 912,01* 1 Kanadadollar 363,88 364,65* 100 Danskarkrónur 8182,46 8199,18* 100 Norskar krónur 8519,67 8537,05* 100 Sœnskar krónur 10135,84 10156,52* 100 Finnsk mttrk 11318,12 11341,22* 100 Franskir frankar 10290,72 * 100 Belg. frankar 1489,73 1492,81* 100 Svissn. frankar 26022,37 26075,50* 100 Gyllini 21696,24 21740,57* 100 V.-Þýzk mörk 24138,84 24188,12* 100 Lfrur 51,98 52,09* 100 Austurr. Sch. 3357,09 3363,91* 100 Escudos 851,73 853,49 100 Pesetar 646,25 647,57 100 Yen 175,09 175,45* Breyting frá síðustu ekráningu. ___________________________________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.