Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979
Spáin er fyrir daginn ( dag
____ HRÚTURINN
IVj^ 21. MARZ—19.APRÍL
Vinur þinn efta vinkona þarfn-
ast þin mjög. Láttu ekki sam-
viskuna aftra þér frá að koma
til móts við hann/hana.
NAUTIÐ
20. APRÍL—20. MAÍ
Þinir nánustu munu verða þér
mjöK hjálplegir i da&, þar sem
taugarnar eru ekki i sem beztu
lagi.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Ilafðu stjórn á þér i dag. þú
getur ekki alltaf fengið vilja
þinum framgengt.
KRABBINN
<9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Þinn nánasti er mjög róm-
antiskur i dag. Eyddu kvöld-
inu með honum i ró og nœði.
rm.
4WW LJÓNIÐ
23. JÚLf-22. ÁGÚST
Eyddu kvöldinu til sálarrann-
sókna og trúarlegra ihugana.
Farðu í bió i kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Hitt kynið mun veita þér
óvenjumikla athygli í dag.
Veru varkár i orðavali.
VOGIN
W/i m 23. SEPT. - 22. OKT.
I>ú færð afbragðshugmynd
sem mun koma fjárhag fjöl-
skyldunnar i samt lag.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Bjóddu yfirmanni þinum heim
i mat í kvöld og ræddu þar
hugmyndir þinar um breytt
starfsskipulag.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ér finnst þú knúinn til að
opna hug þinn algjörlega fyrir
einhverjum vini.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Gamall og góður vinur þinn
mun hringja i dag. þér alveg
að óvörum.
m
kStal
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Stórmál krefjast úrlausnar í
starfi þínu. Láttu því hendur
standa fram úr ermum.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Eyddu kvöldinu í ró og næði
með vinum þinum. Það veitir
ekki af eftir erfiði dagsins.
- ....................................... iII, i I, —
OFURMENNIN
tfFWR r/OTAp SK-/flWfýÁlTAf>
„ £LD-s-&r"TP/SC/lld r/L Ai> 0ft&Y/YA
sl&zv/soa/A.
OF///?A/£///Z/- - (rc/D/ f£ £c>£,'
/fefrAb/ ££ L/£>/// t/jÁ -
X-9
ÉG KOM SVO SBWT AF ASETTU
RA£>l,„VOHt\9\ AP HRyPJOVERM
AIEVKi SVAKTA SVEKPálMS
QB.tX.OLi ÚTAFVtPVKKUg,
EN FY&T SVO VAEP
EKKI-
flUPVITAP ÖETIE7 pio RETyNT AP
GRlPA l'MKZ;■ EF ptO VILHP
FÁ KÚLU i' HAUSINN 1
j\. © Bulls
• ..................... "
—............................................................................................... ...
TINNI
PA6UK, EG KEyPTI
SVO SNOTRA SKyRTU §
JA, EN NAFNlP’TT--.,
jXTT ER pARNA 60/
EiNHVERS stapar TT'
SMÁFÓLK
TOE71ÚH0 KN0UI5?
FAL5E? ONm' TIME
LUILL TELL...
PERHAP5... COULP BE.
MAVBE..I POUBT IT..
OON’T COUNT 0N IT..
MAk'BÉ IN THE L0N6
RUN...ITALL PEPEND5...
LUEATHER PERMITTINO
Sönn? Ilver veit? Röng? Það
mun tíminn leiða í ljós...
Eí til vill... Gæti verið.
kannski... Ég efast um það.
Ekki reiða þig á það...
Kannski einhvern tímann...
Það fer eftir ýmsu... ef leyfi
fæst.
Sum okkar, fröken líta tilver-
una frekar gráum augum.