Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979 vlH> /C?wv, KAFFINU S—’ Ég þekki þá ekki, en þeir munu vera eitthvað skyldir! Ég sé það að kötturinn er úti i garði! ótrúlegt er það en satt. — í hvert skipti sem ég hef gift mig gerir skýfall! Tvö atriði varð- andi orkumál Þegar ég hlustaði á umræðuþátt um orkumál í útvarpinu nýverið, komu mér tvö atriði til hugar, sem mér fannst gerði lítil skil og á ófullnægjandi hátt; notkun al- menningsvagna í stað einkabíla og óhófleg notkun jarðhitans. Ég býst við að auka megi notkun almenningsvagna um helming eða meira, ef rétt er að staðið; þar er um að kenna of háum sætagjöldum og lélegri þjónustu. Ég gæti hugsað mér að úr þessu mætti bæta á eftirfar- andi hátt: 1. Fjölga þarf ferðum á flestum leiðum, helst ein ferð á tíu mínútna fresti. 2. Að undanteknum mestu anna- tímunum á að nota minni vagna. Líklega nóg að hafa vagna sem tækju 10 til 20 manns. Rekstur þeirra og inn- kaupsverð hlýtur að vera minna en stóru vagnanna. Auk þess yrðu þeir vagnar liprari í umferðinni. Einhver mestu auðæfi, sem við íslendingar eigum, er heita vatnið, sem við hitum borgina og nálæg bæjarfélög með. Þegar vatnið hef- ur runnið um íbúðir okkar er það látið renna ut í skólpræsin oft 20 til 40 gráðu heitt. Hér missum við milljarðaverðmæti úr höndum okkar. Að öllum líkindum erum við að ganga á forða komandi kynslóða. Með áframhaldandi hirðuleysi gæti svo farið að þeir ættu ekki völ á neinu heitu vatni úr iðrum jarðar til upphitunar húsa sinna. Það hlýtur að vera skynsamlegra að safna saman meira og minna heitu afrennslis- vatni og hækka hitastig þess en ganga jafn gegndarlaust á upp- sprettu þess heita vatns, sem til er. Mér finnst óhóf, tillitsleysi og frekja vera megineinkenni okkar Islendinga í orkumálum. Hvernig væri nú að ráðamenn okka létu athuga þessi mál nánar? Einn af þeim gömlu. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Oftast er auðvelt að sjá og skilja tiltöiulega flókin atriði þegar litið er á fjórar hendur spils í dálki dagblaðs. Og hlutir, sem við borðið virðast torleysan- legir verða einfaldir og því venju- lega ekki ástæða til að lýsa hugsanagangi í smáatriðum. Spilið í dag kom fyrir í hinni árlegu Cavendish-keppni, sem haldin er í New York í góðgerð- arskyni. Vestur gaf og norður- suður voru á hættu. Norður S. KD97 H. ÁKD107 T. 108 L 82 Vestur Austur S. ÁG5 S. 103 H. 43 H.9652 T. 543 T. 9762 L ÁKG75 Suður S. 8642 H. G8 T. ÁKDG L. D109 L. 643 Algengt var í keppni þessari, að norður-suður spiluðu fjóra spaða eftir opnun vesturs á einu laufi. En í aðeins tveim tilfellum tóku spilarar í austur virkan þátt í að hnekkja þessum ágæta samningi. Suður var þá sagnhafi og vestur tók fyrsta slaginn á laufkóng. Þessir tveir í austur höfðu út af fyrir sig engan sérstakan áhuga á laufinu en létu þó fjarkann svo að vestur skipti síður í annan lit. Vestur tók því næsta slag á laufás og þá létu herramennirnir í austur báðir sexið. Eftir þessi afköst varð spilið eins og opin bók fyrir vestur og því ljóst að tvo slagi varð vörnin að fá á tromp. Vestur spilaði því þriðja laufinu sem suður tók og spilaði trompi. En þá tók vestur strax á ásinn og spilaði enn laufi og sagnhafi komst þá ekki hjá að gefa annan slag á trompið. Einn niður. COSPER 3. Hafa þarf fargjöld svo lág að fólk hugsi sig ekki um að nota almenningsvagnana fremur en einkabílana á þeim leiðum, sem vagnarnir fara um. 4. Auka þarf áróður fyrir göngu- ferðum og hjólreiðum og gera hvort tveggja hættuminna í umferðinni. • Táningarog togstreita Svar til Þóris skálds. Það stoð þá ekki á presti ljótleikans að svara aðfinnslu. Ég vildi að prestar lútersku kirkjunn- "W" • ^ Kftir Evelvn Anthonv L.ausnargjald 1 Fersiu 115 fært hana niður i þennan kjall- ara. í hvaða tilgangi? Frakkinn hafði pint hana og reynt að nauðga henni; og hún gat imyndað sér að konan með augun gneistandi af hatri myndi ekki sýna sér sérstaka bliðu. Hún fylltist hamslausri skelf- ingu, en hún barðist við að hafa 8tjórn á sér. Peters myndi vilja að hún væri róleg. Hún reyndi að einbeita sér að þvi að hugsa um hann og kyrrð færðist yfir hana á ný. Hún minntist kossa hans og atlota um morguninn. Hafði það þá veriö þeirra kveðjustund? Hún varð að hleypa i sig kjarki. Endalokin skiptu engu orðið. Það sem skipti máli var að taka þeim með virðingu og stillingu. Hún kraup á bæn stutta stund, bað •fyrir honum og fyrir sjálfri sér. Svo settist hún niður á kalt gólfið til að biða. — Hr. Kelly. James stirðnaði upp þegar hann heyrði röddina í símanum. — Hvað er það? sagði James. — Er eitthvað að? Það var áliðið kvölds og hann hafði borðað með frönskum diplómat og konu hans og þau höfðu rætt um morðið á Khorvan. Síðan hafði hann setzt niöur til að fá sér eina sigarettu áður en hann gengi til náða. — Það er yðar að segja til um það, sagði Homsi. — Eg var að fá skritnar fregnir, Kelly. — Mér er sagt að Field hafi verið að skrifa undir samning um japönsku rikisstjórnina. — Hamingjan góða, stundi James. — Hvar fréttuð þér það. Ég trúi ekki að það geti verið rétt. — Ég hef þetta frá mjög áreiðanlegum heimildum, sagði Sýrlendingurinn — Ég er hræddur um að þetta dragi mjög alvarlegan dilk á eftir sér. — Bíðið nú við! Kelly gat ekki stillt sig um að hrópa. — Illustið á mig. Eí þetta ER satt get ég skýrt það. Hvenær get ég hitt yður? — Á morgun, sagði Homsi. — Ég tel að þetta sé meirihátt- ar mál, Kelly. Sú skýring sem þér gefið mér verður sannar- lega að vera pottþétt. Ella óttast ég að ekki leiki á þvi vafi hvað skeður. — Hvar og hvenær? sagði Kelly. — Eins snemma og ger- legt er. — Ég bíð á horninu, skammt frá heimili yðar, sagði Sýrlend- ingurinn. — Takið mig upp i bifreið yðar klukkan sjö þrjátiu. Við getum fengið okk- ur smáökuferð saman og þér getið farið síðan til skrifstofu yðar. Ég Jít svo á að það sé mjög heimskuiegt af Field að hafa gengið á bak orða sinna. Áður en James gat nokkru bætt við það hafði Homsi lagt tólið á. Hann stóð og horfði á tólið i hendi sér. Svo lagði hann á og hringdi til Hiltonhótelsins. Hann varð að bíða lengi en loks fékk hann samband. Hann heyrði að Janet hafði verið sofandi. Hann hafði engan formála á. — Þa6 var hringt til mín, sagði hann. — Logan virðist vera búinn að skrifa undir. Hefur þú heyrt eitthvað? — Já, sagði Janet. — Hann sendi mér skeyti i morgun. Samningaviðræðurnar hafa tekizt frábærlega vel. Þeir hafa fallizt á að f jármagna byggingu oliuhreinsunarstöðvarinnar. Hvað meinarðu að það hafi verið hringt til þín. Talaði hann við þig? —Nei, sagði James — það gerði hann sannarlega ekki. Aftur á móti talaði Homsi við mig. Hann sagði að þetta gæti haít alvarlegar afleiðingar. Þeir telja að hann sé að ganga á bak orða sinna. Þú gerir þér væntanlcga grein fyrir afleið- ingum þessa fyrir Eiieen? — Hvernig komust þeir á snoðir um það? Hún var glað- vöknuð núna. — Enginn vissi þetta. Með allt var farið sem fullkomið trúnaðarmái. — Hlustaðu nú á mig, sagði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.