Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979
13
Þetta gerðist 16. nóvember
1973 — 84 daga Skylab—ferð
þriggja bandarískra geimfara
hefst.
1968 — Rússar skjóta stærsta
geimfarinu, Proton 4.
1961 — Þrettán ítalskir flug-
menn myrtir í Kongó.
1952 — Papagos marskálkur
myndar stjórn í Grikklandi.
1944 — Stórsókn sex herja
Bandamanna í Frakklandi,
Þýzkalandi og Niðurlöndum.
1933 — Getulio Vargas tekur sér
alræðisvöld í Brazilíu, Bandarík-
in og Sovétríkin taka upp stjórn-
málasamband.
1918 — Ungverjar lýsa yfir
stofnun sjálfstæðs lýðveldis.
1905 — Sege Witte greifi mynd-
ar stjórn í Rússlandi.
1869 — Súez-skurður formlega
opnaður í Port Said.
1848 — Uppreisn í Róm.
1846 — Austurríkismenn inn-
lima Kraká.
1828 — Stórveldin ábyrgjast
sjálfstæði Grikklands.
1797 — Sjóher Breta hörfar frá
Miðjarðarhafi — Páll II Rússa-
keisari við lát Katrínar II.
1776 — Brezkt herlið tekur Fort
Washington.
1632 — Valdataka Kristínar
drottningar í Svíþjóð.
1532 — Pizaro tekur Inkaleið-
togann Atahualpa til fanga.
Afmæli. Tíberíus, rómverskur
keisari (f.Kr. — 37 e.Kr.) — Paul
Hindemith, þýzkt tónskáld
(1895—1963) — Georg S. Kauf-
man, bandarískur leikritahöf-
undur (1889-1961).
Andlát. Hinrik III Englandskon-
ungur 1272 — James Ferguson,
stjörnufræðingur, 1776 — Rud-
olf Abel, sovézkur njósnari, 1971.
Innlent. Flugslysið á Sri Lanka
1978 — Surtsey myndast 1963 —
Hrundi Hóladómkirkja 1624 — f.
Jónas Hallgrímsson 1807 —
Minnisvarði Jónasar afhjúpaður
1907 — bein hans jarðsett á
Þingvöllum 1946 — f. Jón
Sveinsson (Nonni) 1857 —
Nonnahús á Akureyri opnað
1957 — d. Jón Teitsson biskup
1781 — Sigurður Eggerz 1945 —
„Dósentmálið": Sig. Einarsson
skipaður og „blárri bók“ dreift
1937 — Hafnarmannvirkin í
Rvk. afhent hafnarnefnd 1917 —
Leynifundur andstæðinga 12
mílna í London 1959 — f. Jóh.
Gunnar Ólafsson 1902.
Orð dagsins. Það er ekki til
dapurlegri sjón en ungur bölsýn-
ismaður, nema gamall bjartsýn-
ismaður — Mak Twain, banda-
rískur rithöfundur (1835—1910).
Ráðherra
segir af sér
Mainz, Vestur Þýzkalandi
14.nóv. Reuter.
DÓMSMÁLARÁÐHERRA
Rinarlandsfylkis, Otto Theisen,
hefur sagt af sér eftir að hafa
verið borinn þeim sökum að hafa
tafið réttarhöld yfir stríðsglæpa-
mönnum nazista, að því er opin-
berlega var frá skýrt í dag.
Forsætisráðherra fylkisins Bern-
hard Vogel sagði frá þessu á
blaðamannafundi og sagði þar að
eftirmaður hans yrði Carl Ludwig
Wagner.
y
nýjar sendingar af
Furu
hjónarúmum
Vörumarkaðuritin hf.
| Ármúla 1 A. Sími 86112.
mmmmm
TOPPURINN
frá Finnlandi
Argerð
1980
komin
50
ara
3ara
• 26 tommur
Vmib0 60% bjartari mynd
• Ekta viður
• Palesander, hnota
• 100% einingakerfi
• Gert fyrir fjarlægöina
• 2—6 metrar
• Fullkomin Þjónusta j
abyrgð
á myndlampa
Sérstakt
kynningarverð ,
Verð kr. 739.980 - ^
Staðgr. 699.980.-
Greiðslukjör frá
250.000 kr. ut
og rest á 6 mái
nssMsnaniH
Versliðisérverslun meó
LITASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI
i 29800
^BUÐIN Skiphotti19
Miami ber af flestum sólarstöðum
: ■ i Ameriku og Evrópu. Þ«r *>r
er
sjörinn notalega hlýr og ómeng
aður, og hressandi gölu leggur
frá Atlantshafinu. Flugleiðir
bjóðá nú feróir til Florida á 3ja
vikna fresti allt arið. Flogið er
um New York og þar geta menn
staldrað við í bakaleió og lengt
ferðina ef þá lystir. Dválið er á
lúxus hótelum eöa í íbúöura á
Hsjálfri Miami ströndinni. Þaóan
er ekki nema örskot í iöandi
— borgarlífió.
A sólskinslandinu Florida hötelinu bjóðast skoöunarfarðir tii. Disriey
World - heíms teitoíiaýndápersónanna,
Seaquarium * stærsta SBedýrasafns hetms,
Safart Park - eftirm>Tiðar frumskóga Afriku.
Everg’ades þióðgaiósins. sem á engan sinn
lika og fiólmargra annarra áhugaverðm
staöa. 1 Mianuborg eru konsertar, ieikhtis.
diskótek ibróttakeppnif hesta-og hundaveð-
hlaup og frumsýningarbió '
NÆSTU 3JAVIKNA FERDER VERDA!
i er aó ræda, t.d/
getum vió ‘boðió gistingu i tvibýlis-
herbergi og ferðir fyrir kr 322.000,-
. en ódýrárt gisting er emnig fáanieg
búi t.d. 5 fullorðnir §aman í íbuð.
Kr. 309.0AO.- .pr.manii. Fyrir börn ei
verðið rúmlega helmingi lægra.-
nóv
13
des
.3
jan
FLUGLEIDIR
n
Búið er á lúxus hóteli , Konover og í
Flamingo Club hótel-í,búóum. Um
iNánari upplýslngar: Söluskrlfstófur okkar
lÆk|argðtu-2 og Hotel Esiu Simi 27800,
tarskrárdeiid. simi 25UÍ0. sknfstotur okkar-
utí á ! itKii. umböósmenn og toi njskrtlstofui