Morgunblaðið - 17.11.1979, Síða 3

Morgunblaðið - 17.11.1979, Síða 3
BÍLASÝNING Í DAG • BÍLASÝNING í DAG • BÍLASÝNING í DAG MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979 3 Afhentu laiinaimislag: vinstristjórnarinnar FRAMBJÓÐENDUR ar móttökur. í dagsins önn Sjálfstæðisflokksins í gáfu margir vegfarendur Reykjavík afhentu í gær sér tíma til að ræða Reykvíkingum svokallað stjórnmálin og útskýrðu launaumslag vinstri- frambjóðendurnir stefnu- stjórnarinnar, en í því mál Sjálfstæöisflokksins var miði sem útskýrði vegna kosninganna sem hversu mikið vantaði á í senn fara í hönd. launaumslög launþega vegna skatta vinstri Meðfylgjandi myndir stjórnarinnar. Afhentu tók Kristján ljósm. Mbl. frambjóðendurnir alls og á þeim má sjá Ellert B 15.000 umslög. Schram afhenda umslag í Dreifðu frambjóðend- Hagkaup hf., Guðmund G. urnir sér í nokkrar Harðarson afhenda um- stærstu verzlunar- slag í Vörumarkaðinum og miðstöðvar borgarinnar og Pétur Sigurðsson afhenda fengu þeir hvarvetna góð- umslag í SS í Austurveri. Flugleiðir: Samningur undirritaður um kaup á 4 Fokkervélum UNDIRRITAÐIR hafa verið samningar milli Flugleiða og Korean Airlines um kaup Flug- leiða á fjórum Fokker Friend- ship-skrúfuþotum svo sem Mbl. hefur skýrt frá að staðið hafi fyrir dyrum. Hér er um að ræða 3 vélar af gerðinni F-27-200 og eina F-27-500 og taka þær fyrrnefndu 48 farþega en sú síðarnefnda 56. Fyrirhugað er að selja tvær hinar eldri F-27 vélar Flugleiða og að ein F-27-200 og ein F-27-500 komi í þeirra stað. Verða vélarnar afhentar félaginu í Seoul í byrjun janúar. 25 tonn af loðnu á heil- um mánuði FÆREYSKA skipið Sigmundur Brestisson kom til Færeyja í fyrradag eftir um mánaðarúti- vist, þar sem skipið leitaði loðnu og reyndi víða veiðar. Afrakstur- inn eftir þennan langa túr varð þó ekki nema um 25 tonn af loðnu, en þess ber að geta að skipið þurfti að leita til hafnar með biluð tæki. Sigurmundur Brestisson byrjaði við Jan Mayen, en reyndi síðan við A-Grænland, en var sunnar en norsku skipin, sem fengu fullfermi af loðnu á dögunum. Ekki er ákveðið hvort skipið heldur áfram tilraunum til loðnuveiða á þessum slóðum. k NG I DAG Næst fer benzánið í 385 kr. svo í 450 kr. og svo í. . . □AIHATSU Charade 1980 er svarið Við bjóðum nú upp á 5 dyra fólksbíl og 3ja dyra sportbíl Hvort sem þú vilt fólksbílinn eöa sportbílinn færöu alla þá eiginleika, sem geröu Daihatsu Charade aö bíl ársins í Japan á sl. ári. Þriggja strokka fjórgengisvél, 52 hö við 5500 snúninga, framhjóladrif, ótrúlega rúmgott farþegarými og fimm manna bíl, glæsilega innréttingu og útlit, snerpu og lipurö, sem þú trúir ekki fyrr en þú hefur reynt bílinn. Auðvitað eru þetta ágiskunartölur, en þær eru samt óhjákvæmilegar og því í raun réttar. Fyrir ári síðan spáðum við því að í árslok yrði benzínlítrinn kominn í 350—400 kr. Ef svo heldur sem horfir verður hann kominn í 550—600 krónur í lok næsta árs, ef við þá sleppum svo vel. Á 400. manns hafa keypt hjá okkur svarið viö orkukreppunni, Daihatsu Charade, japanska verð- launabílinn, sem var hannaður til að mæta kröfum framtíðarinnar í dag. Árgerð 1980 af Daihatsu Charade er nú kominn til landsins og við kynnum hann á bílasýningu í bækistöðvum okkar í Ármúla 23 í dag frá 13—17 og á morgun frá kl. 13—17. Sigurför í sparaksturskeppnum Daihatsu Charade er ótrúlega neyzlugrannur en sigur hans í sparaksturskeppnum víða um heim hefur tekið af öll tvímæli. Á eðlilegri langkeyrslu er eyðslan 5—6 lítrar á 100 km og í bæjarakstri 6—7 lítrar. Spurðu næsta mann sem á Charade hverju hann eyði. DAIHATSUUMBOÐIÐ Armula 23, sími 85870 BILASÝNING í DAG • BÍLASÝNING í DAG • BÍLASÝNING í DAG • BÍLASÝNING í DAG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.