Morgunblaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 4
/
_________________________________________________________ /
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979
KING KLIK
t e n g u r
d r a g h n o 3
Villiblóm
Franski myndaflokkur-
inn Villiblóm or á
(lajískrá sjónvarpsins í
daíí, nánar tiltokið
klukkan 18.30. Myndin
er af tveimur söguhetj
um mvndaflokksins.
Sjónvarp í dag:
Leikur Manchester-
risanna meðal eínis
SJÓNVARPIÐ og Bjarni
Felixson halda þeim vana
sínum að hafa íþróttir og
enska knattspyrnu á dagskr-
ánni í dag, laugardag.
íþróttaþátturinn hefst
klukkan 16.30 en Enska
knattspyrnan klukkan 18.55.
Að sögn Bjarna verður
körfubolti meðal annars á
dagskránni, er sýndur verður
hluti leiks KR og Vals. Einn-
ig koma handknattleiksmenn
við sögu, er sýndur verður
úrslitaleikurinn úr heims-
meistarakeppninni milli Sov-
étmanna og Júgóslava, í
Lið Manchester United leikur
við nágrannanna, City, i ensku
knattspyrnunni í dag, en mynd-
in er aí einum hinna kunnu
leikmanna United hin síðari ár,
Steve Coppell.
keppni leikmanna 21 árs og
yngri. Þá verður brugðið upp
myndum frá rallakstri í
Nýja-Sjálandi, og sýnd mynd
frá badmintonmótinu í Royal
Albert Hall í London, þar
sem eigast við í tvíliðaleik
kvenna stúlkur frá Englandi
og Japan.
í ensku knattspyrnunni
verða á dagskrá þrír leikir úr
fyrstu deild, leikir Manchest-
er City og Manchester Un-
ited, Southampton og Nott-
ingham Forest, og leikur
Everton og Middlesborough.
Allt eru þetta hörkuleikir, og
úrslit tveggja fyrri leikjanna
mönnum sjálfsagt enn í
fersku minni, City lagði
toppliðið United, og Forest
fékk ljótan skell eins og
menn muna.
Framkvæmdastjórinn
Þessi mynd er úr bresku kvikmyndinni Fram-
kvæmdastjórinn, sem sýnd verður í sjónvarpi klukkan
22.15 í kvöld. Myndin fjallar um atburði sem gerst
hafa í raunveruleikanum og eiga ef til vill eftir að
gerast, að sett er á markaðinn lyf sem hefur í för með
sér hryllilegar og ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
17. nóvember
MORGUNNINN
dóttir.
15.00 í dægurlandi
Svavar Gests velur íslenzka
dægurtónlist til flutnings og
f jallar um hana.
15.40 íslenzkt mál
Guðrún Kvaran cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Mættum við fá meira að
heyra?“ Huldufólk.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Að leika og lesa
Jónína H. Jónsdóttir leik-
kona stjórnar barnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
13.30kfvikulokin
Umsjónarmenn: Guðjón
Friðriksson, Guðmundur
Árni Stefánsson, óskar
Magnússon og Þórunn Gests-
■kemee^b
T AnCADnAntlD s
LAUGARDAGUR
. 17. nóvcmber
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Villiblóm
Franskur myndaflokkur.
Þriðji þáttur.
Þýðandi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins
Norskur gamanmynda-
flokkur.
Ellefti þáttur.
Þýðandi Jtín O. Edwald.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
20.45 Flugur
Fjórði og síðasti þáttur.
Kynnir Jónas R. Jónsson.
Umsjón og stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.15 ELO
Tónieikar hljómsveitarinn-
ar Electric Light Orch-
estra, haldnir í Wembley-
höll i Lundúnum til ágóða
fyrir Styrktarfélag fatl-
aðra.
Kvikmyndaleikarinn Tony
Curtis flytur stuttan for-
mála.
Þýðandi Björn Baldursson.
22.15 Framkvæmdastjórinn.
(Man at the Top)
Brezk bíómynd frá árinu
1973.
Aðalhlutverk Kenneth
Haig, Nanetta Newman og
Harry Andrews.
Joe Lampton hefur verið
ráðinn framkvæmdastjóri
lyfjaverksmiðju. Ilann
kemst brátt að því að hon-
um er ætlað að bera ábyrgð
á því að sett var á markað
lyf, sem haft hefur hrylli-
legar afleiðingar fyrir þús-
undir kvenna.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.45 Dagskrárlok.
17.00 Tónskáldakynning:
Fjölnir Stefánsson
Guðmundur Emilsson sér um
f jórða og síðasta þátt.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tvær smásögur
a. „Knall“ eftir Jökul Jak-
obsson. Ása Ragnarsdóttir
les.
b. „Loðin sól“ eftir Heðin
Brú. Guðmundur Arnfinns-
son les þýðingu sína.
20.00 Harmonikuþáttur:
Högni Jónsson og Sigurður
Alfonsson sjá um þáttinn.
20.30 Endurminningaskáldsög-
ur
Bókmenntaþáttur í umsjá
Siiju Aðalsteinsdóttur.
21.15 Á hljómþingi
Jón Örn Marinósson velur
sígilda tónlist, spjallar um
verkin og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Gullkist-
an“, æviminningar Árna
Gíslasonar
Bárður Jakobsson les (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.