Morgunblaðið - 17.11.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.11.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979 1 2 3 ' . 5 ■ ■ 6 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ ■ 12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ JÚLÍUS JÓHANNESSON starfsmaður hjá Ritsímanum, Ægissíðu 127 Rvík, er sjötug- ur í dat;, 17. nóvember. Hann verður að heiman. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Garðakirkju ungfrú Ingibjörg Ágústa Magnúsdóttir. Hringbraut 69 í Hafnarfirði, og Guðjón Arn- björnsson rafverktaki, Erlu- hrauni 9 þar í bæ. — Heimili þeirra verður að Hringbraut 57, Hafnarf. Séra Bragi Frið- rikssson gefur brúðhjónin saman. Nýtt met á Stórhöfða í VESTMANNAEYJUM var hið ársgamla úrkomu- mct slegið í fyrrinótt. — Miðað við 24 tima úrkomu þar mældist hún i gær- morgun hafa alls orðið 146 millimetrar, þar af í fyrri- nótt 85 millimetrar. Bleytuhríð var nánast all- an timann. — Gamla úr- komumetið á Stórhöfða var rétt rúmlega 140 millim. Þess má geta að veðurathuganir hófust i Vestmannaeyjum fyrir rúmlega 60 árum. — Hvað skyldi metúrkoman verða um næstu aldamót með þessu framhaldi!, sagði veðurfræðingurinn sem gaf Mbl. þessar uppl. í gærmorgun. í veðurspár- inngangi fyrir landið var sagt í gærmorgun að hlýna myndi í veðri með suðlægri vindátt. í fyrri- nótt var mest frost á lág- lendi 11 stig á Staðarhóli í Aðaldal. Hér í Reykjavik hafði snjóað 8 mm um nóttina og hitastigið farið niður i mínus eitt stig. LÁRÉTT — 1. briin. 5. burt, 6 ma.strið. 9. tóm, 10. kjökur, 11. keyr, 13. ilát. 15. sár, 17. fuKÍar. LOÐRÉTT — 1. kaupstaður. 2. bardaga, 3. væskil, 4. málmur, 7. kukl, 8. einkenni. 12. neglur, 14. elska, 16. gérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT — 1. heatar, 5. Pá, 6. njálgs, 9. dáð, 10. NK. 11. tr, 12. ffái. 13. angi, 15. ála, 17. auðinn. &U/ 1 Mu> M{( <íí( ' ■ jm- Kæri vinur, þú getur treyst því að okkar kosningaloforð verða ekki léttvæg fundin. SEXTUGUR er í dag 17. nóvember Aðalsteinn P. Maack, forstm. byggingareft- irlits hjá Húsameistara ríkis- ins. Aðalsteinn verður er- lendis á afmælisdaginn. I FBÉmn “I í DAG er laugardagur 17. nóvember, fjórða vika vetrar, 321. dagur ársins 1979. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 04.58 og síödegisflóó kl. 17.06. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.01 Sólarlag kl. 1624. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö er í suðri kl. 11.34 (Almanak haskólans). DÓMKIRKJU-BASAR- INN. — Árlegur basar kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður í dag, laugardag, 17. nóv- ember, í Casa Nova — nýbyggingu Menntaskólans í Reykjavík — með inn- gangi frá Bókhlöðustig. Basarinn hefst kl. 14. -O- FLÓAMARKAÐ heldur Systrafél. Alfa á morgun, sunnudag, að Ingólfsstræti 19 og hefst hann kl. 2 síðd. -O- í VOGUM heldur Kvenfé- lagið Fjóla á Vatnsleysu- strönd basar á morgun, sunnudag, í samkomuhús- inu Glaðheimum og hefst hann kl. 3 síðd. -O- KVENFÉLAGIÐ Hreyfill heldur basar á morgun sunnudag í Hreyfilshúsinu og hefst hann kl. 2 síðd. -O- BREIÐABLIKSKONUR í Kópavogi halda kökubasar að Hamraborg 1 á morgun, sunnudag, og hefst hann kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur á basarinn eru beðnar að koma með þær í Hamraborg milli kl. 10—12 árd. á morgun. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt tog- arinn Snorri Sturluson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Kljáfoss kom af ströndinni þá um kvöldið. í fyrrinótt kom Hofsjökuil af ströndinni og Kyndill kom og fór. Hvassafell kom af ströndinni og hélt áleiðis til útlanda. í gær fór Ilekla í strandferð. Seint í gær- kvöldi eða í nótt var Ála- foss væntanlegur að utan. — Brottför Mælifells hefur dregist, en það var gert ráð fyrir því að það legði af stað í kvöld áleiðis til útlanda. I gær fór leigu- skipið Snowman til út- landa. Meira aö segja, ef óvin þinn hungrar, þó gef hon- um að eta, ef hann þyrstir þá gef honum aö drekka, því að með því að gjöra þetta safnar þú glóöum elds á höfuö honum. (Róm. 12.20). |KROSSGÁTA PJONUSTR .KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik dajrana 16. nóvember til 22. nóvember, aó báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: 1 INGÓLFS APÓTEKI. En auk j>ess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSA V ARÐSTOF AN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iauKardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöillnn i Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Simi 76620- Reykjavik simi 10000. 0RÐ DAGSINS Siglufjörður 96-71777. C hWdaumc heimsóknartImar. DllUKnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBOÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD; Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVtTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVtKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöguir — VtFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahús- DUrPI inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghoitsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, Iaugard. kl. 13-16, AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla 1 bingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. ki. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðHvegar um borgina. RÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtaii. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖCiGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: ^“Td'-Æ 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturba jarlauginni: Opnunartima skipt mflli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. P|| AMAUAgT VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. I Mbl fyrir 50 árum _EINS og getið hefir verið hér i blaðinu hafa verið umræður um það i brezkum blöðum og dönsk- um að Island væri tilvalið land fyrlr vetrarfþróttir. og ættu enukir ferðamenn að lelta þang- að f staðinn fyrir að fara til Sviss eða Noregs. Dönsku blöðln hafa veitt þessum ummælum eftirtekt og hcflr eitt þeirra Berlingske Tidende spurt Gunnar skáld Gunnarsson um álit hans á þessu máli. — Hafði hann svarað blaðinu á þá leið að hann áliti það hina mcstu óhamingju fyrir ísland, ef þangað flyktust margir ferðamenn." (------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 219 — 16. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandsríkjadollar 391,40 392,20 1 Starllngspund 839,95 841,65* 1 Kanadadollar 331,20 331,90* 100 Danskar krónur 7427,30 7442,50* 100 Norskar krónur 7763,20 7779,00* 100 Sssnskarkrónur 9232,80 9251,60* 100 Finnsk mðrk 10308,10 10329,20 100 Franskir frankar 9362,00 9381,10* 100 Balg. frankar 1354,30 1357,10 100 Svíssn. frankar 23646,70 23695,00* 100 Gyllini 19721,40 19761,70* 100 V.-Þýzk mörk 21937,60 21982,50* 100 Lirur 47JtO 47,30* 100 Austurr. Sch. 3049,50 3055,70* 100 Escudos 774,75 776,35* 100 Pasetar 588,50 589,70* 100 Yan 158,38 158,71* 1 SDR (sórstök dráttarráttindi) 505,05 506,08* * Brayting frá síðustu skráningu. V__________________ _______________________________ r ---------------------------------n GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 219 — 16. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,31 1 Storlingspund 923,95 925,82* 1 Kanadadollar 364,32 365,09* 100 Danskar krónur 8170,03 8186,75* 100 Norskar krónur 8539,52 8556,90* 100 Sssnskar krónur 10156,08 10176,76* 100 Finnsk mðrk 11338,80 11362,12* 100 Franskir frankar 10298,20 10319,21* 100 Bolg. frankar 1489,73 1492,81 100 Svissn. frankar 26011,37 26064,50* 100 Gyllini 21693,54 21737,87* 100 V.-Þýzk mörk 24131,36 24180,75* 100 Llrur 51,92 52,03* 100 Austurr. Sch. 3354,45 3361,27* 100 Escudos 852,23 853,99 100 Pesetar 647,35 648,67 100 Yan 174,22 174,55* * Breyting frá síðustu tkráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.